Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Þorlákur Oddsson (1856-1914) Kárastöðum Svínavatnssókn 1890
Parallel form(s) of name
- Þorlákur Friðrik Oddsson (1856-1914) Kárastöðum Svínavatnssókn 1890
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
20.8.1856 - 31.5.1914
History
Þorlákur Friðrik Oddsson 20.8.1856 - 31.5.1914. Var á Melsbæ, Reykjavík 1880. Húsmaður í Reykjavík, síðar bóndi í Giljárseli, Torfalækjarhrepp, A-Hún. Vetrarmaður í Oddakoti í Landeyjum, Rang. Bóndi Ytra-Tungukoti. (Ártún). Bóndi Kárastöðum 1890. Bóndi Holtastaðareit 1910. Sagður heita Þorlákur Frímann í mt 1901.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Oddur Oddsson 6. nóv. 1818 - 16. apríl 1887. Vinnuhjú í Svartagili, Þingvallasókn, Árn. 1845. Vinnumaður, fyrirvinna í Stardal, Mosfellssókn, Kjós 1850. Formaður í Landakoti í Reykjavík, síðar bús. á Klömbrum, Vesturhópi, Hún. Bóndi Kleppi 1855 og kona hans 15.6.1855; Friðrika Þorláksdóttir 15.8.1832 - 22.10.1898. Ljósmóðir og húsfreyja að Klömbrum, Vesturhópi, Hún. Var í Grafarkoti, Gufunessókn, Kjós. 1845.
Barnsmóðir Odds 8.10.1854; Ásta Guðmundsdóttir 1818 [30.11.1817] - 8.8.1877. Húsfreyja í Borgarfirði. Var á Lágafelli, Mosfellssókn, Kjós. 1835. Ekkja á Vegamótum í Reykjavík.
Systkini hans:
1) Einar Oddsson 8.10.1854. Var í Laxnesi, Mosfellssókn, Kjós. 1860. Var á Vegamótum, Reykjavík 2, Gull. 1870.
2) Kristinn Oddsson 20.11.1858 - 26.3.1888. Var í Bústöðum, Reykjavíkursókn, Gull. 1860. Þurrabúðarmaður í Melbæ, síðar lausamaður í Skagafirði, síðast vinnumaður á Seyðisfirði. Varð úti á Vestdalsheiði. Kona hans 8.11.1881; Gróa Guðmundsdóttir 17.2.1858 - 29.11.1944. Ljósmóðir í Miðnesumdæmi, Vatnsleysustrandarumdæmi og í Holtahr., Rang.
3) Jóhannes Oddsson 29.6.1868 - 5.6.1954. Vinnumaður á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Steinsmiður á Seyðisfirði. Bóndi í Miðbæ, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901. Daglaunamaður á Seyðisfirði 1930. Kona hans; Oddný Sigríður Bjarnadóttir 10.9.1873 - 19.6.1943. Vinnukona á Skálanesi, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1890. Húsfreyja á Seyðisfirði. Húsfreyja þar 1930.
4) Árni Oddsson 11.4.1872.
Kona hans 11.9.1881; Ingigerður Ingibjörg Helgadóttir 7.6.1848 - 6.4.1913. Var á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Ytra-Tungukoti, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bjó í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Margrét Þorláksdóttir 16.3.1884. Hjú í Þverárdal, Holtastaðasókn, Hún. 1901.
2) Soffía Sigurlaug Þorláksdóttir 10.3.1885 - 9.11.1907. Var á Kárastöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Hjú í Miðbæ, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901.
3) Friðrika Guðrún Þorláksdóttir 11.12.1886 - 18.4.1973. Húsfreyja í Ytra-Tungukoti. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Maður hennar 21.12.1907; Benedikt Helgason 2.10.1877 - 28.4.1943. Bóndi í Ytra-Tungukoti, Blöndudal, á Skinnastöðum í Húnavatnssýslu, síðast á Blönduósi. Húsbóndi á Blönduósi 1930.
4) Helgi Guðmundur Þorláksson 31.3.1888 - 6.5.1925. Vinnumaður í Laugarnesi. Vinnumaður í Reykjavík 1910. Kaupmaður á Eskifirði.
5) Elínborg Kristín Þorláksdóttir 21.9.1891 - 11.1.1945. Húsfreyja. Húsfreyja á Eskifirði 1930. Maður hennar; Friðrik Árnason 7.5.1896 - 25.7.1990. Daglaunamaður á Eskifirði 1930. Verkamaður og hreppstjóri á Eskifirði, síðast bús. á Eskifirði. Sonur þeirra; Helgi Seljan (1934-2019) alþingismaður Verkamaður og hreppstjóri á Eskifirði, síðast bús. á Eskifirði. Sonur þeirra; Helgi Seljan (1934-2019) alþingismaður
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þorlákur Oddsson (1856-1914) Kárastöðum Svínavatnssókn 1890
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þorlákur Oddsson (1856-1914) Kárastöðum Svínavatnssókn 1890
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Þorlákur Oddsson (1856-1914) Kárastöðum Svínavatnssókn 1890
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Þorlákur Oddsson (1856-1914) Kárastöðum Svínavatnssókn 1890
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Þorlákur Oddsson (1856-1914) Kárastöðum Svínavatnssókn 1890
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 2.11.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði