Þorlákur Oddsson (1856-1914) Kárastöðum Svínavatnssókn 1890

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorlákur Oddsson (1856-1914) Kárastöðum Svínavatnssókn 1890

Hliðstæð nafnaform

  • Þorlákur Friðrik Oddsson (1856-1914) Kárastöðum Svínavatnssókn 1890

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.8.1856 - 31.5.1914

Saga

Þorlákur Friðrik Oddsson 20.8.1856 - 31.5.1914. Var á Melsbæ, Reykjavík 1880. Húsmaður í Reykjavík, síðar bóndi í Giljárseli, Torfalækjarhrepp, A-Hún. Vetrarmaður í Oddakoti í Landeyjum, Rang. Bóndi Ytra-Tungukoti. (Ártún). Bóndi Kárastöðum 1890. Bóndi Holtastaðareit 1910. Sagður heita Þorlákur Frímann í mt 1901.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Oddur Oddsson 6. nóv. 1818 - 16. apríl 1887. Vinnuhjú í Svartagili, Þingvallasókn, Árn. 1845. Vinnumaður, fyrirvinna í Stardal, Mosfellssókn, Kjós 1850. Formaður í Landakoti í Reykjavík, síðar bús. á Klömbrum, Vesturhópi, Hún. Bóndi Kleppi 1855 og kona hans 15.6.1855; Friðrika Þorláksdóttir 15.8.1832 - 22.10.1898. Ljósmóðir og húsfreyja að Klömbrum, Vesturhópi, Hún. Var í Grafarkoti, Gufunessókn, Kjós. 1845.
Barnsmóðir Odds 8.10.1854; Ásta Guðmundsdóttir 1818 [30.11.1817] - 8.8.1877. Húsfreyja í Borgarfirði. Var á Lágafelli, Mosfellssókn, Kjós. 1835. Ekkja á Vegamótum í Reykjavík.

Systkini hans:
1) Einar Oddsson 8.10.1854. Var í Laxnesi, Mosfellssókn, Kjós. 1860. Var á Vegamótum, Reykjavík 2, Gull. 1870.
2) Kristinn Oddsson 20.11.1858 - 26.3.1888. Var í Bústöðum, Reykjavíkursókn, Gull. 1860. Þurrabúðarmaður í Melbæ, síðar lausamaður í Skagafirði, síðast vinnumaður á Seyðisfirði. Varð úti á Vestdalsheiði. Kona hans 8.11.1881; Gróa Guðmundsdóttir 17.2.1858 - 29.11.1944. Ljósmóðir í Miðnesumdæmi, Vatnsleysustrandarumdæmi og í Holtahr., Rang.
3) Jóhannes Oddsson 29.6.1868 - 5.6.1954. Vinnumaður á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Steinsmiður á Seyðisfirði. Bóndi í Miðbæ, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901. Daglaunamaður á Seyðisfirði 1930. Kona hans; Oddný Sigríður Bjarnadóttir 10.9.1873 - 19.6.1943. Vinnukona á Skálanesi, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1890. Húsfreyja á Seyðisfirði. Húsfreyja þar 1930.
4) Árni Oddsson 11.4.1872.

Kona hans 11.9.1881; Ingigerður Ingibjörg Helgadóttir 7.6.1848 - 6.4.1913. Var á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Ytra-Tungukoti, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bjó í Reykjavík.

Börn þeirra;
1) Ingibjörg Margrét Þorláksdóttir 16.3.1884. Hjú í Þverárdal, Holtastaðasókn, Hún. 1901.
2) Soffía Sigurlaug Þorláksdóttir 10.3.1885 - 9.11.1907. Var á Kárastöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Hjú í Miðbæ, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901.
3) Friðrika Guðrún Þorláksdóttir 11.12.1886 - 18.4.1973. Húsfreyja í Ytra-Tungukoti. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Maður hennar 21.12.1907; Benedikt Helgason 2.10.1877 - 28.4.1943. Bóndi í Ytra-Tungukoti, Blöndudal, á Skinnastöðum í Húnavatnssýslu, síðast á Blönduósi. Húsbóndi á Blönduósi 1930.
4) Helgi Guðmundur Þorláksson 31.3.1888 - 6.5.1925. Vinnumaður í Laugarnesi. Vinnumaður í Reykjavík 1910. Kaupmaður á Eskifirði.
5) Elínborg Kristín Þorláksdóttir 21.9.1891 - 11.1.1945. Húsfreyja. Húsfreyja á Eskifirði 1930. Maður hennar; Friðrik Árnason 7.5.1896 - 25.7.1990. Daglaunamaður á Eskifirði 1930. Verkamaður og hreppstjóri á Eskifirði, síðast bús. á Eskifirði. Sonur þeirra; Helgi Seljan (1934-2019) alþingismaður Verkamaður og hreppstjóri á Eskifirði, síðast bús. á Eskifirði. Sonur þeirra; Helgi Seljan (1934-2019) alþingismaður

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kleppsspítali (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00354

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1856

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Þorláksdóttir (1891-1945) Eskifirði frá Ytra-Tungukoti (21.1.1891 - 11.1.1945)

Identifier of related entity

HAH08819

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elínborg Þorláksdóttir (1891-1945) Eskifirði frá Ytra-Tungukoti

er barn

Þorlákur Oddsson (1856-1914) Kárastöðum Svínavatnssókn 1890

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð (22.11.1886 - 16.4.1973)

Identifier of related entity

HAH04481

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

er barn

Þorlákur Oddsson (1856-1914) Kárastöðum Svínavatnssókn 1890

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Giljársel Torfalækjarhreppi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Giljársel Torfalækjarhreppi

er stjórnað af

Þorlákur Oddsson (1856-1914) Kárastöðum Svínavatnssókn 1890

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ytra-Tungukot í Blöndudal [síðar Ártún]

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ytra-Tungukot í Blöndudal [síðar Ártún]

er stjórnað af

Þorlákur Oddsson (1856-1914) Kárastöðum Svínavatnssókn 1890

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kárastaðir Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00424

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kárastaðir Svínavatnshreppi

er stjórnað af

Þorlákur Oddsson (1856-1914) Kárastöðum Svínavatnssókn 1890

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Holtastaðareitur ((1900))

Identifier of related entity

HAH00696

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Holtastaðareitur

er stjórnað af

Þorlákur Oddsson (1856-1914) Kárastöðum Svínavatnssókn 1890

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06781

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 2.11.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir