Holtastaðareitur

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Holtastaðareitur

Description area

Dates of existence

(1900)

History

Holtastaðareitur er eyðibýli frá um 1920. Það liggur gengt Holtastöðum og er þannig nyrst í Svínavatnshreppi við Blöndu. Býlið hefur lengi verið eign Holtastaðabænda og notað þaðan, mest til Hrossabeitar síðan ábúð féll þar niður. Þarna er jarðsælt um ... »

Places

Langidalur; Svínavatnshreppur; Holtastaðir; Blanda:

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

<1901> Guðmundur Guðmundsson 4. ágúst 1823 - 19. janúar 1910 Smiður á Balaskarði, í Vík, Glæsibæ og víðar í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum. Kona hans; Valgerður Ingjaldsdóttir 1838 - 1908. Var í Ríp, Rípursókn, Skag. 1845. Var á ... »

Relationships area

Related entity

Blöndudalshólar ([1200])

Identifier of related entity

HAH00074

Category of relationship

associative

Related entity

Tindar í Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00540

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamörk.

Related entity

Svínavatnshreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00228

Category of relationship

associative

Related entity

Þorlákur Oddsson (1856-1914) Kárastöðum Svínavatnssókn 1890 (20.8.1856 - 31.5.1914)

Identifier of related entity

HAH06781

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1910

Related entity

Holtastaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00212

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Holtastaðir í Langadal

is the owner of

Holtastaðareitur

Description of relationship

Beitiland á jörðin fyrir vestan Blöndu í takmörkuðu plátsi, fyrir sunnan Kögurhólsland en austan Tindaland og norðan Gunnfríðastaðaland.

Related entity

Jósafat Jónatansson (1844-1905) alþm Holtastöðum (18.8.1844 - 19.10.1905)

Identifier of related entity

HAH06670

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jósafat Jónatansson (1844-1905) alþm Holtastöðum

is the owner of

Holtastaðareitur

Control area

Authority record identifier

HAH00696

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.3.2019

Language(s)

  • Icelandic

Sources

Húnaþing II bls 224

  • Clipboard

  • Export

  • EAC