Illugi Jónasson (1825-1900) Gili

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Illugi Jónasson (1825-1900) Gili

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.8.1825 - 11.7.1900

History

Illugi Jónasson 30. ágúst 1825 - 11. júlí 1900. Var í Gili, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Bóndi Hvammi í Svartárdal 1860. Söðlasmiður og bóndi á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. Var þar 1870. Húsmaður á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Ekkill í Ytra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Jónas Einarsson 1800 - 8.12.1859. Hóf búskap á Mörk á Laxárdal, var síðar bóndi og hreppstjóri á Gili í Bólstaðahlíðarsókn, A-Hún. til æviloka og kona hans 10.10.1822; Guðrún Illugadóttir 1799 - 14. nóv. 1855. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Gili, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845.
Barnsmóðir Jónasar 27.8.1859; Dagbjört Kráksdóttir 28.8.1838 - 31.5.1895. Var í Steinargerði, Bergsstaðasókn, Hún. 1845. Síðar húsfreyja á sama stað. Vinnukona í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húskona á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Sambýlismaður; Björn Guðmundsson 22.4.1825 - 14.9.1886. Vinnuhjú í Löngumýri syðri, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á Kjartansstöðum á Langholti, Skag. og víðar. Síðast í Steinárgerði í Svartárdal.

Systkini;
1) Sigríður Jónasdóttir 26. okt. 1829 - 5. jan. 1893. Var í Gili, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Reykjavík, Gull. 1860. Húskona í Gili, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Var á Sauðanesi, Sauðanessókn, N-Þing. 1890.
2) Björg Jónasdóttir 18.8.1831 - 21.1.1897. Var í Gili, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Var í Garðbæ, Stokkseyrarsókn, Árn. 1890. Maður hennar 14.6.1853; Einar Guðmundsson 25.1.1830. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1835 og 1845. Húsbóndi í Þverárdal 1860. Húsmaður í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870.
3) Guðrún Jónasdóttir 27.8.1859 - 24.9.1923. Húsfreyja á Brandsstöðum. Húsfreyja á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Stafni, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1910. Maður hennar 20.10.1877; Ólafur Jónsson 18.3.1844 - 7.1.1930. Var í Eyvindargerði, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Bóndi á Brandsstöðum. Húsbóndi á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Bóndi í Stafni, Bergsstaðasókn, A-Hún.

Kona hans 14.6.1853; Ingibjörg Ólafsdóttir 13.10.1825 - 4.6.1885. Sennilega sú sem var vinnuhjú á Auðólfsstöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. Var þar 1870.

Börn;
1) Jónas Illugason 7.3.1854 - 25. jan. 1863. Var á Hvammi, Bergstaðasókn, Hún. 1860.
2) Gísli Illugason 21.3.1855 - 21.8.1855.
3) Ólafur Illugason 9.1.1857 - 14.1.1857.
4) Guðrún Illugadóttir (Guðrún Björnsson) 6. apríl 1858 - 11. júní 1945. Var á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1900 frá Eiríksstaðakoti, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún., þá ekkja. Var á Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Bóndi á Bifrost, Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Maður hennar 3.5.1890; Bjarni Björnsson 3.8.1853 - 11.8.1897 [1.5.1897.] Var á Kjartansstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1860. Húsbóndi í Ytra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Bóndi á Eyvindarstöðum, Hún.
5) Gísli Illugason 11. des. 1860- 31.7.1911. Var á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1893 frá Finnstungu, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún.
6) Margrét Illugadóttir [Margrét Sigfusson] 2.7.1862 - 28.5.1952. Vinnukona á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Lausakona á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Fluttist með dóttur sína til Vesturheims 1900 frá Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Var í Posen, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. M.1; Jóhannes Sveinsson 17. nóv. 1866 - 2. jan. 1895. Var í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Var í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Bóndi á Tindum á Ásum. M2; Sigurður Sigfússon 3.1.1875 - 18.11.1949. Fór til Vesturheims 1900 frá Syðri Löngumýri, Svínavatnshr., Hún. Var í Posen, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Bjó síðast í Oakview í Manitoba, Kanada.
7) Jónas Illugason . 2. júní 1865 - 31. júlí 1954. Bóndi í Bröttuhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, smiður og fræðimaður í Brattahlíð, síðar á Fornastöðum. Maki 5. júlí 1901; Guðrún Sigurðardóttir f. 11. maí 1855, d. 15. júlí 1930, frá Eldjárnsstöðum, barnlaus.
8) Ólafur Illugason 29.11.1867 - 2.12.1867.

General context

Relationships area

Related entity

Mörk á Laxárdal fremri ([1200])

Identifier of related entity

HAH00914

Category of relationship

associative

Dates of relationship

30.8.1825

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Gil í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00163

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Ytra-Tungukot í Blöndudal [síðar Ártún]

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

ekkill þar 1890

Related entity

Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum (12.6.1865 - 31.7.1954)

Identifier of related entity

HAH04919

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum

is the child of

Illugi Jónasson (1825-1900) Gili

Dates of relationship

2.6.1865

Description of relationship

Related entity

Margrét Illugadóttir Sigfusson (1862-1952) Oak View í Manitoba (2.7.1862 - 28.5.1952)

Identifier of related entity

HAH04783

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Illugadóttir Sigfusson (1862-1952) Oak View í Manitoba

is the child of

Illugi Jónasson (1825-1900) Gili

Dates of relationship

2.7.1862

Description of relationship

Related entity

Gísli Illugason (1860-1911) frá Botnastöðum, Blaine, Whatcom, Washington, United States (11.12.1860 - 31.7.1911)

Identifier of related entity

HAH03769

Category of relationship

family

Type of relationship

Dates of relationship

11.12.1860

Description of relationship

Related entity

Guðrún Jónasdóttir (1859-1923) Brandstöðum (27.8.1859 - 24.9.1923)

Identifier of related entity

HAH04352

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jónasdóttir (1859-1923) Brandstöðum

is the sibling of

Illugi Jónasson (1825-1900) Gili

Dates of relationship

27.8.1859

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Hvammur í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00168

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hvammur í Svartárdal

is controlled by

Illugi Jónasson (1825-1900) Gili

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Botnastaðir í Blöndudal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00693

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Botnastaðir í Blöndudal

is controlled by

Illugi Jónasson (1825-1900) Gili

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi og söðlasmiður þar

Related entity

Skeggsstaðir í Bólstaðarhlíðarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00170

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Skeggsstaðir í Bólstaðarhlíðarhreppi

is controlled by

Illugi Jónasson (1825-1900) Gili

Dates of relationship

Description of relationship

Húsmaður þar 1880

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09044

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 22.10.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 22.10.2023
Íslendingabók
ÆAHún bls 1263
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/L7FL-G1B

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places