Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Mörk á Laxárdal fremri
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
[1200]
History
Places
Bólstaðarhlíðarhreppur; Laxárdalur fremri; Gottorp; Merkurtjörn; Gunnsteinsstaðaland; Krákumýri; Grófir; Óðulsstaðie [Auðólfsstaðir]; Mörk; Litlamörk; Gaulverjabær í Flóa;
Legal status
Mark.
þessari jörðu er sundur skift í tvo sundurlausa bæi, sem er skamt eitt á milli, so túnin liggja nærri saman. Kallast heimajörðin almennilega Storaraörk. Jarðardýrleiki xx & , það er sjálf heimajörðin, ogso tíundast fjórum tíundum. Eigandinn hr. lögmaðurinn Lauritz Christiansson Gottrup. Abúandinn Sigurður Andresson. Landskuld i & inn til næstu fardaga, nú lx álnir. Betalast í landaurum heim til landsdrottins. Leigukúgildi v, áður fyrir þremur árum iiii. Leigur betalast í smjöri heim til landsdrottins. Kvaftir öngvar.
Kvikfje iii kýr, xviii ær, xii lömb, i hestur, i únghryssa. Fóðrast kann áðurtalið kvikfje. Afrjett ut supra. Torfrista og stúnga næg. Móskurður til eldiviðar hefur verið, meinast vera en
brúkast ei. Hrísrif til eldíngar hefur verið bjarglegt, eyðist mjög en brúkast þó. Silúngsveiðivon góð í Merkurtjörn, hefur brúkast alt til þessa og hefur oft að góðu gagni orðið.
Grasatekja lítil, hefur verið bjargleg fyri heimilið en eyðist mjög. Engjatak á jörðin í Gunnsteinsstaðaland í takmörkuðu plátsi, þar sem heitir Krákumýri; hefur brúkast árlega alt til
þessa. Grófir nefnist og eitt landspláts fyrir vestan ána, sem og hefur verið slægjuland en sprettur nú lítt um þetta land er ágreiníngur á millum jarðanna Merkur og Óðulsstaða, og hafa eigendur lögfest þetta land hvor fyri sig til sinnar jarðar, en ekki er reynt hvörjir rjettara hafa. Áður hefur þetta land brúkast frá Mörk en ekki til slægna í átján ár, en stundum
til beitar, einkanlega á vetur; en áður hefur þar verið selstaða frá Óðulsstöðum en ekki brúkast í margt ár. Engjar eru votsóktar og jetur vatn allvíða úr rótina. Kirkjuvegur erfiður og lángur ut supra.
Litlamörk, eyðibýli og hefur í auðn legið í næstu níu eður tíu ár. Þetta er annar bærinn sem kallaður er þriðjúngur allarar jarðarinnar og hefur afdeilt tún og engjar, en öllum öðrum landsnytjum óskift. Jarðardýrleiki x € og so tíundaðist meðan bygt var. Eigandinn meina menn að sje ekkja Sr. Halldórs sál. Torfasonar, sem hjelt Gaulverjabæ í Flóa, að nafni þuríður
Sæmundsdóttir. Landskuld lx eður lxx álnir meðan jörðin bygðist Betalaðist í landaurum. Leigukúgildi iiii eftir sem menn meina. Leigur betöluðust í smjör til umboðsmanns innan hjeraðs. Kvaðir öngvar. Fóðrast kunni i kýr, i úngneyti, xx ær, x lömb, i hestur. Kostir og ókostir sem segir um heimajörðina, nema engjar eru að mestu eyðilagðar fyri grjóthruni úr snarbröttum holtamelum, og túnið er komið í stóra órækt og óberjumóa. Þessa eyðijörð brúkar enginn til neinna gagnsemda, nema hvað kvikfje heimabóndans gengur í þessu landi, so sem heimajarðarinnar, og geldur ekkert fyrir nema heldur uppi boðburði og förumannaflutningi.
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Partial
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 13.6.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 386
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf