Ingibjörg Benjamínsdóttir Björnsson (1859-1945) Akureyri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingibjörg Benjamínsdóttir Björnsson (1859-1945) Akureyri

Parallel form(s) of name

  • Ingibjörg Björnsson (1861-1945) Akureyri

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.9.1859 -15.2.1945

History

Var á Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Leigjandi á Tjarnargötu 43, Reykjavík 1930.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Benjamin Guðmundsson 13. júlí 1819 - 11. feb. 1889. Léttadrengur á Bjarnastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1835. Vinnuhjú í Köldukinn, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Úlfagili, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Lausamaður, ekkill á Snærinsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Skeggsstöðum í Svartárdal. Bóndi á Mörk. Vinnumaður á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Auðunarstöðum í Víðidal 1882 og húsmaður í Hrísakoti 1885 og kona Benjamíns 21.7.1847; Ragnheiður Árnadóttir 20. feb. 1825 - 20. des. 1865. Vinnuhjú á Björnólfsstöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Mörk. Vinnukona í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860.
Barnsmóðir hans 23.7.1875; Ingibjörg Jónsdóttir 2. maí 1841. Sennilega sú sem var tökubarn á Brenniborg, Víðimýrarsókn, Skag. 1845. Vinnukona á Skeggjastöðum og síðar bústýra í Kárdalstungu. Ógift. Fór til Vesturheims 1889 frá Kárdalstungu, Áshreppi, Hún.

Systkini hennar;
1) Björg Benjamínsdóttir 16.10.1846. Var í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Niðurseta á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Sveitarómagi á Kagaðarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880.
2) Jón Benjamínsson 4.10.1847 - 3.10.1929. Léttadrengur á Brandaskarði, Hofssókn, Hún. 1860. Bóndi á Illugastöðum og Spákonufelli.
3) Arnfríður Benjamínsdóttir 25.9.1849 - 1878. Vinnukona á Snærinsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1870.
4) Margrét Benjamínsdóttir 8.5.1852 finnst ekki í íslendingabók.
5) Árni Hannes Benjamínsson Blöndal 15. mars 1854 - 18. ágúst 1910. Var í Úlfagili, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Guðlaugastöðum, Svínavatnshreppi, Hún. Tók upp nafnið Blöndal vestanhafs. Bjó í Marietta, Washington.
6) Guðmundur Benjamínsson 3.7.1863. Finnst ekki í Íslendingabók.
7) Sigurbjörg Benjamínsdóttir 15.11.1864 - 5.6.1960. Niðursetningur í Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Kagaðarhóli, Torfalækjarhreppi, Hún.
Samfeðra;
8) Skúli Benjamínsson f. 23. júlí 1875 Skeggstöðum, d. 1. júlí 1963. Járnsmiður á Blönduósi Niðursetningur á Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1880. Sennilega sá sem var í Skúlahúsi, Blönduósi, A-Hún. 1957. Vilmundarstöðum (Bjarg) 1911-1922, Reynivöllum, Þuríðarhúsi; Skúlahúsi 1922-1963. Maki (sambýliskona), Þuríður Sæmundsdóttir f. 11. ágúst 1863, Meðallandi V-Skaft, d. 14. maí 1948. Leigjandi á Söndum, Garðasókn, Borg. 1901. Skilin. Á heimleið frá Norðfirði.
Þau barnlaus. Þuríðarhúsi 1910 og 1946. Skúli þar 1951 og Skúlahúsi 1957.
Sambýliskona hans; Ingibjörg Hjálmarsdóttir 19. mars 1860 - 6. maí 1953. Tökubarn í Kurfi í Hofssókn, Hún. 1860. Vinnukona í Selhaga og húskona á Ytri-Ey.;

Maður hennar 1894; Oddur Björnsson 18. júlí 1865 - 5. júlí 1945 Prentsmiðjueigandi á Akureyri 1930. Prentmeistari og prentsmiðjueigandi á Akureyri

Börn þeirra;
1) Björn Hannes Ragnar Oddsson Björnsson 21. janúar 1895 - 29. september 1975 Prestur í Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri 1922-1933, Brjánslæk á Barðaströnd 1933-1935 og Höskuldsstöðum á Skagaströnd 1935-1941. Prestur í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Náttúrufræðingur. Kona Björns 28.6.1924; Guðríður Vigfúsdóttir 2. júní 1901 - 12. apríl 1973 Var í Flögu, Grafarsókn, Skaft. 1910. Húsfreyja á Ásum í Skaftártungu. Húsfreyja þar 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Nefnd Guðríður Vigfúsdóttir Björnsson í manntali 1930.
2) Ragnheiður Ingibjörg Oddsdóttir Björnsson 25. desember 1896 - 21. maí 1987 Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. á Akureyri.
3) Unnar Sigurður Oddsson Björnsson 27. janúar 1901 - 3. janúar 1975 Prentari á Akureyri 1930. Prentsmiðjustjóri á Akureyri, síðast bús. á Akureyri.
4) Þór Gunnar Steindór Oddsson Björnsson 9. júní 1904 - 14. júlí 1967 Var í Reykjavík 1910. Verzlunarmaður á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri. Nefndur Þór Gunnar Steindór Oddsson Björnsson.

General context

Relationships area

Related entity

Mörk á Laxárdal fremri ([1200])

Identifier of related entity

HAH00914

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.9.1859

Description of relationship

Fædd þar

Related entity

Ragnheiður Ingibjörg Oddsdóttir Björnsson (1896-1987) (25.12.1896 - 21.5.1987)

Identifier of related entity

HAH01861

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnheiður Ingibjörg Oddsdóttir Björnsson (1896-1987)

is the child of

Ingibjörg Benjamínsdóttir Björnsson (1859-1945) Akureyri

Dates of relationship

25.12.1896

Description of relationship

Related entity

Björn Hannes Oddsson Björnsson (1895-1975) Höskuldsstöðum ov (21.1.1895 - 29.9.1975)

Identifier of related entity

HAH02828

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Hannes Oddsson Björnsson (1895-1975) Höskuldsstöðum ov

is the child of

Ingibjörg Benjamínsdóttir Björnsson (1859-1945) Akureyri

Dates of relationship

21.1.1895

Description of relationship

Related entity

Skúli Benjamínsson (1875-1963) Skúlahúsi (23.7.1875 - 1.7.1863)

Identifier of related entity

HAH04957

Category of relationship

family

Type of relationship

Skúli Benjamínsson (1875-1963) Skúlahúsi

is the sibling of

Ingibjörg Benjamínsdóttir Björnsson (1859-1945) Akureyri

Dates of relationship

23.7.1875

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Oddur Björnsson (1865-1945) prentari Akureyri (18.7.1865 - 5.7.1945)

Identifier of related entity

HAH09300

Category of relationship

family

Type of relationship

Oddur Björnsson (1865-1945) prentari Akureyri

is the spouse of

Ingibjörg Benjamínsdóttir Björnsson (1859-1945) Akureyri

Dates of relationship

1894

Description of relationship

þau skildu

Related entity

Jón Hannesson (1816-1894) Hnjúkum (1816 - 15.5.1894)

Identifier of related entity

HAH05567

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Hannesson (1816-1894) Hnjúkum

is the cousin of

Ingibjörg Benjamínsdóttir Björnsson (1859-1945) Akureyri

Dates of relationship

1861

Description of relationship

Benjamín faðir Ingibjargar var sonur Þuríðar Systur Jóns Hannessonar og Guðmundar barnsföður hennar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06702

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 3.8.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places