Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ragnheiður Ingibjörg Oddsdóttir Björnsson (1896-1987)
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
25.12.1896 - 21.5.1987
History
Með Ragnheiði O. Björnsson er gengin væn og merk kona. Hún fæddist á jóladag árið 1896 og var því nýlega orðin níræð. Ragnheiður var dóttir hins mikla athafnamanns Odds Björnssonar prentsmiðjueiganda og konu hans, Ingibjargar Benjamínsdóttur. Hún var snemma mikil áhugamanneskja um hollustufæði og var raunar langt á undan samtíð sinnií skilningi á mikilvægi þess að borða grjón og baunir, gróf brauð, ávexti og grænmeti og kannski var hún fyrst hér til að skilja og framkvæma þessa svonefndu "makrobiotisku" fæðu, sem nú er svo ofarlega á blaði víða um lönd. Zontasystur voru vanar að borða saman einu sinni í mánuði á Hótel KEA, Ragnheiður lét bera sér hollustufæði, hvað svo sem var á boðstólum á meðan við hinar vorum enn í sósu-sulli og endalausu kjöti, því að fiskur þótti ekki hátíðamatur á þeim árum.
Places
Kaupmannahöfn: Akureyri. Reykjavík
Legal status
Functions, occupations and activities
Ragnheiður O. Björnsson vann í Hannyrðaverslun Ágústu Svendsen í Reykjavík. Ragnheiður flutti norður til Akureyrar og setti á stofn sína eigin hannyrðaverslun, Verslun Ragnheiðar O. Björnsson, sem hún rak í áratugi.
Ragnheiður O. Björnsson var Zontakona af lífi og sál, enda var það hún, sem átti heiðurinn af því að undirbúa og koma í framkvæmd stofnun Zontaklúbbs Akureyrar og varð fyrsti formaður hans. Hann var formlega stofnaður þ. 2. júlí 1949.
Hún var í Náttúrulækningafélaginu, Sálarrannsóknarfélaginu, Kvenfélaginu Framtíðin, Kvenfélagi Akureyrarkirkju og Zontaklúbbi Akureyrar, sem hún og vinkona hennar, Arndís Björnsdóttir, leikkona, ásamt fáeinum öðrum konum stofnuðu.
Mandates/sources of authority
Ragnheiður var bæði ljóðelsk og tónviss. Hún samdi sjálf lög og lék þau á píanó og hún lék einnig verk stórmeistaranna, en þó aldrei neitt eftir Wagner, hljómlist hans féll henni ekki í geð.
Internal structures/genealogy
Ragnheiður var eina dóttirin af fjórum börnum Odds Björnssonar (1865-1945), prentmeistara á Akureyri, og konu hans, Ingibjargar Benjamínsdóttur Björnsson (1859-1945), og það sem síðast kveður, þau skildu.
Börn þeirra voru: Björn Hannes Oddsson Björnsson (1895-1975) prestur, Ragnheiður Ingibjörg (1896-1987); Unnar Sigurður (1901-1975), Þór Gunnar Steindór (1904-1967).
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Ragnheiður Ingibjörg Oddsdóttir Björnsson (1896-1987)
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Ragnheiður Ingibjörg Oddsdóttir Björnsson (1896-1987)
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Ragnheiður Ingibjörg Oddsdóttir Björnsson (1896-1987)
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Ragnheiður Ingibjörg Oddsdóttir Björnsson (1896-1987)
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandparent of
Ragnheiður Ingibjörg Oddsdóttir Björnsson (1896-1987)
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 12.7.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók