Steinunn Guðmundsdóttir (1852-1896) Refsstað og Þverárdal á Laxárdal fremri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Steinunn Guðmundsdóttir (1852-1896) Refsstað og Þverárdal á Laxárdal fremri

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

16.10.1852 - 25.1.1895

History

Steinunn Guðmundsdóttir frá Mörk í Laxárdal, húsfreyja, f. 16. október 1852, d. 25. janúar 1895. Þau Brynjólfur bjuggu í fyrstu á Refsstöðum í Laxárdal í A-Hún., en síðan í Þverárdal þar. Þau bjuggu þar 1890. Hjá þeim var Hildur móðir hans og Páll Vídalín bróðir hans. Húsfreyja á Refsstöðum og í Þverárdal. Húsfreyja í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. „Í tæpu meðallagi vexti, rjóð í andliti og skipti vel litum, með mikið og fallegt ljósjarpt hár“, segir í Heima og heiman.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Guðmundur Jónsson 30. júní 1825 - 2. desember 1896 Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Vinnuhjú í Kolagili í Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Bóndi í Mörk í Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870 og 1880 og kona hans 28.4.1850; Steinunn Erlendsdóttir 21.2.1826 - 23.1.1898. Sveinsstöðum, vinnuhjú í Kolagili, Víðidalstungusókn, Hún. 1845 og 1850. Húsfreyja Torfalæk 1860, í Mörk í Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870 og 1890. „Skarpgreind, ör og kát á heimili og viðræðu, ráðrík og rausnarleg, vinnuhörð og kjarkmikil, útsjónargóð til allrar vinnu og framkvæmda, vefari góður og handlagin til sauma, minnug og snjöll í hugarreikningi og bókhneigð“, segir í Heima og heiman.

Systkini hennar;
1) Gróa Guðmundsdóttir 1. nóvember 1846 - 9. apríl 1924 Bjó á Narfastöðum. Guðmundur Ásmundsson og Guðrún Guðmundsdóttir eru ekki foreldrar Gróu skv. leiðréttingum á bls. 468 í II. bindi. „Meðalkvenmaður á vöxt, ljóshærð, rjóð í kinnum, örlynd, skemmtin og léttlynd“, segir í Heima og heiman.
2) Guðrún Guðmundsdóttir 6. nóvember 1850 - 24. nóvember 1885 Var í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, A-Hún. 1860. Var í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. „Var í stærra meðallagi að vexti, þykkleit í andliti og rjóð, stillt í lund og hæg í framgöngu, með mikið hár dökkjarpt“, segir í Heima og heiman.
3) Margrét Guðmundsdóttir 29. október 1854 - 8. mars 1919 Var á Torfalæk í Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Litla-Vatnsskarði á Laxárdal fremri, A-Hún. og á Fagranesi á Reykjaströnd, Skag. Ráðskona í Holtsmúla á Langholti, Skag. 1901. Fór þaðan til Vesturheims 1903. Maður hennar; 4.9.1883; Guðmundur Friðriksson 26. september 1844 - 31. ágúst 1895 Bóndi á Litla-Vatnsskarði á Laxárdal fremri, A-Hún. Síðast bóndi á Fagranesi á Reykjaströnd, Skag. Sambýlismaður hennar; Pétur Steinsson 29. ágúst 1873 - 2. febrúar 1904 Niðursetningur á Páfastöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Bóndi í Holtsmúla á Langholti, Skag. Leigjandi þar 1901. Fæðingar Péturs finnst ekki getið í kirkjubókum en við fermingu 1888 er hann sagður fæddur 29.8.1873.
4) Jón Guðmundsson 3.3.1859
5) Erlendur Guðmundsson 25. nóvember 1863 - 1. júní 1949 Var í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1899 frá Höskuldsstöðum, Vindhælishreppi, Hún. Fræðimaður mikill á Gimli í Manitoba. Barn f. í Vesturheimi: Ragnar Haraldur í Vancouver. „Í minna lagi á velli, grannleitur og frálegur“, segir í Heima og heiman.

Maður hennar 12.8.1887; Brynjólfur Benedikt Bjarnason 8. september 1865 - 5. desember 1928. Var í foreldrahúsum í Noisomhed, Vestmannaeyjasókn 1870. Bóndi á Refsstöðum, en lengst af bóndi í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Síðar gerðist hann umboðssali. 1910 var hann skrifari í Sýslumannshúsi á Sauðárkróki hjá Páli bróður sínum. Hann bjó síðast í Reykjavík og lést 1928. Þau barnlaus.
Hann missti Steinunni konu sína eftir 10 ára sambúð 1896 og bjó síðan með Ingibjörg Ólafsdóttir 6. apríl 1871 - 26. ágúst 1957. Frá Ögmundarstöðum í Staðarhreppi. Fæðingar Ingibjargar finnst ekki getið í kirkjubókum en við fermingu í Glaumbæjarsókn er hún sögð fædd 7.4.1871. Fór til Vesturheims 1887 frá Vatnsskarði í Seyluhr., Skag. Hún sneri aftur til Íslands og var 20 ár ráðskona hjá Brynjólfi Bjarnasyni, bónda í Þverárdal.

General context

Relationships area

Related entity

Torfalækur í Torfalækjarhrepp ((1050))

Identifier of related entity

HAH00565

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1855 og 1860, líklega fædd þar

Related entity

Mörk á Laxárdal fremri ([1200])

Identifier of related entity

HAH00914

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1870 og 1880

Related entity

Guðmundur Jónsson (1825-1896) Torfalæk (30.6.1825 - 2.12.1896)

Identifier of related entity

HAH04075

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Jónsson (1825-1896) Torfalæk

is the parent of

Steinunn Guðmundsdóttir (1852-1896) Refsstað og Þverárdal á Laxárdal fremri

Dates of relationship

16.10.1852

Description of relationship

Related entity

Steinunn Erlendsdóttir (1826-1898) Mörk Laxárdal fremri (21.2.1826 - 23.1.1898)

Identifier of related entity

HAH06762

Category of relationship

family

Type of relationship

Steinunn Erlendsdóttir (1826-1898) Mörk Laxárdal fremri

is the parent of

Steinunn Guðmundsdóttir (1852-1896) Refsstað og Þverárdal á Laxárdal fremri

Dates of relationship

16.10.1852

Description of relationship

Related entity

Erlendur Guðmundsson (1863-1949) frá Mörk (25.11.1863 - 1.6.1949)

Identifier of related entity

HAH03340

Category of relationship

family

Type of relationship

Erlendur Guðmundsson (1863-1949) frá Mörk

is the sibling of

Steinunn Guðmundsdóttir (1852-1896) Refsstað og Þverárdal á Laxárdal fremri

Dates of relationship

25.11.1863

Description of relationship

Related entity

Brynjólfur Bjarnason (1865-1928) Þverárdal (8.9.1865 - 5.12.1928)

Identifier of related entity

HAH02955

Category of relationship

family

Type of relationship

Brynjólfur Bjarnason (1865-1928) Þverárdal

is the spouse of

Steinunn Guðmundsdóttir (1852-1896) Refsstað og Þverárdal á Laxárdal fremri

Dates of relationship

12.8.1887

Description of relationship

barnlaus

Related entity

Refsstaðir á Laxárdal fremri

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Refsstaðir á Laxárdal fremri

is controlled by

Steinunn Guðmundsdóttir (1852-1896) Refsstað og Þverárdal á Laxárdal fremri

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1890

Related entity

Þverárdalur á Laxárdal fremri ([1300])

Identifier of related entity

HAH00179

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þverárdalur á Laxárdal fremri

is controlled by

Steinunn Guðmundsdóttir (1852-1896) Refsstað og Þverárdal á Laxárdal fremri

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1890 og 1895

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07180

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 20.11.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Heima og heiman. http://www.heimaslod.is/index.php/Brynj%C3%B3lfur_Benedikt_Bjarnason
Ftún bls. 101

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places