Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Halldóra Jónsdóttir (1880-1925) Mörk og Ytra-Tungukoti
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
15.3.1880 - 1.8.1925
History
Halldóra Jónsdóttir 15. mars 1880 - 1. ágúst 1925. Barn hjónanna á Hóli, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Barkarstaðagerði 1890. Húsfreyja í Mörk á Laxárdal fremri og síðar í Ytra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Jón Þorsteinsson 5. okt. 1844 - 26. mars 1932. Bóndi í Gilhagaseli í Gilhagadal og víðar í Skagafirði og Húnaþingi. „Jón var hávaxinn, herðabreiður og spengilegur, vel farinn í andliti. Hann var með allra glæsilegustu mönnum, fyrirmannlegur á velli og vakti athygli, þar sem hann fór. Hann var vel í meðallagi greindur og skemmtilegur viðræðu. Hélt hann sé vel til dauðadags, nema hvað hann var blindur síðustu æviárin“ segir í Skagf.1850-1890 III og kona hans 1867; Ósk Guðmundsdóttir 29. júní 1837 - 7. okt. 1921. Var á Brún, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Gilshagaseli á Gilhagadal, Skag. Var í Ytratungukoti, Bólstaðarhlíðarhreppi, A-Hún. 1920. „Ósk var fremur lág kona vexti og gerðist holdug með aldrinum. Hún var fremur ófríð í andliti, en vel greind og bauð af sér góðan þokka“ segir í Skagf.1850-1890 III.
Systkini Halldóru;
1) Guðbjörg Jónsdóttir 15. des. 1866 - 26. apríl 1943. Húsfreyja í Gili, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á ýmsum bæjum í Skagafirði og Húnaþingi. Maður Guðbjargar 9.5.1891; Björn Sveinsson f. 20.5.1867 - 21.8.1958, bóndi Gili í Borgarsveit og víðar. Skag. ævi. III bls. 42.
2) Jón Jónsson 21. október 1869 - 23. janúar 1962 Bóndi á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Eyvindarstöðum í Blöndudal, A-Hún. Kona hans 13.6.1897; Ósk Gísladóttir 28. júní 1868 - 29. janúar 1956 Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Eyvindarstöðum í Blöndudal. Síðast á Fornastöðum á Blönduósi. Barnsmóðir Jóns 15.4.1903; Elísabet Gísladóttir 6. júlí 1874 - 14. október 1949 Ógift lausakona á Sauðárkróki 1903. Vinnukona á Eyvindarstöðum.
3) Ingveldur Jónsdóttir 4. október 1873 - í júlí 1943 Húsmóðir í Hlíðarenda, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Setbergi , Reykjavík 1930. Maður hennar 9.11.1895; Jón Jónsson 17. desember 1867 - í desember 1941 Húsmaður á Hlíðarenda við Sauðárkrók 1901-1905. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Sjómaður í Setbergi , Reykjavík 1930.
Maður hennar 21.7.1928; Skarphéðinn Einarsson 30. ágúst 1874 - 14. apríl 1944. Bílstjóri í Ytra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, skáld, smiður og læknir í Mörk á Laxárdal fremri og Ytra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. mikill hagleiksmaður, lærður gull og silfursmiður og smíðaði marga fallega muni fyrir sitt nágrenni og ýmsa lengra að. Bróðir hans ma; Einar Einarsson (1867-1923) Einarsnesi.
Börn þeirra;
1) Ósk Skarphéðinsdóttir 18. sept. 1902 - 22. ágúst 1989. Húsfreyja í Ytra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Héðinshöfða, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar; Guðmann Sigtryggur Hjálmarsson 4. maí 1900 - 21. ágúst 1973. Bóndi og trésmiður í Ytra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Héðinshöfða, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Fk Guðmanns 7.5.1922; Margrét Jóhanna Þorvaldsdóttir 13. maí 1899 - 5. feb. 1923. Var í Tyllingi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901. Húsfreyja í Héðinshöfða.
2) Ingibjörg Skarphéðinsdóttir 23. júlí 1916 - 27. ágúst 1974. Var í Ytra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Akureyri og bókavörður á Blönduósi. Var í Héðinshöfða, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar; Ragnar Jónsson 12. feb. 1912 - 18. sept. 2002. Var í Héðinshöfða, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Starfaði m.a. hjá Héraðsbókasafni Blönduóss og víðar. Bróðir Ara í Skuld.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Halldóra Jónsdóttir (1880-1925) Mörk og Ytra-Tungukoti
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Halldóra Jónsdóttir (1880-1925) Mörk og Ytra-Tungukoti
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Halldóra Jónsdóttir (1880-1925) Mörk og Ytra-Tungukoti
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Halldóra Jónsdóttir (1880-1925) Mörk og Ytra-Tungukoti
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Halldóra Jónsdóttir (1880-1925) Mörk og Ytra-Tungukoti
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 14.2.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók