Ártún í Blöndudal

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Ártún í Blöndudal

Parallel form(s) of name

  • Ytra-Tungukot

Description area

Dates of existence

1948 -

History

Hét áður Ytra-Tungukot. Bærinn stendur nokkuð austan Blöndudalsvegar, í tungunni á eyrunum milli Blöndu og Svartár, með útsýn austur Ævarsskarð til Bólstaðarhlíðar. Svartárbrú hin ysta er við túnfótinn að norðan og er ofan hennar komið á Norðurlandsveg ... »

Places

Ytra-Tungukot; Blöndudalur; Bólstaðarhlíðarhreppur; Blöndudalsvegur; Blanda; Svartá; Ævarsskarð; Bólstaðarhlíð; Svartárbrú; Norðurlandsvegur; Æsustaðaskriða; Hólahorn; Grjótgarður; Finnslækur; Grjótvörður; Bakkadrag; Finnstunga; Svartárdalur; Tungan; ... »

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

1948- Jón Tryggvason 28. mars 1917 - 7. mars 2007. Var í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. 1930. Bóndi, búfræðingur, hreppsnefndarmaður og oddviti í Ártúnum í Bólstaðarhlíðarhreppi. Var í Ártúnum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. ... »

General context

Skrá um landamerki Ytra Tungukots í Bólstaðarhlíðarhreppi.

Að utan og austan ræður Svartá merkjum suður að Grjótgarði við Finnslæk, frá Grjótgarði ræður bein stefna í vestur, sem Grjótvörður vísa að Bakkadragi, frá Bakkadragi ræður merkjum Blanda norður ... »

Relationships area

Related entity

Bólstaðarhlíðarkirkja (1889 -)

Identifier of related entity

HAH00147

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1948

Description of relationship

Sóknarkirkja, einnig var Jón þar lengi organisti.

Related entity

Ævarsskarð (um880 -)

Identifier of related entity

HAH00149

Category of relationship

associative

Related entity

Skeggsstaðir í Bólstaðarhlíðarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00170

Category of relationship

associative

Dates of relationship

6.1983

Description of relationship

Sameiginleg landa mörk

Related entity

Finnstunga í Bólstaðarhlíðarhreppi. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00159

Category of relationship

associative

Dates of relationship

6.1983

Description of relationship

Sameiginleg landa mörk

Related entity

Brúarhlíð í Blöndudal ((1900))

Identifier of related entity

HAH00156

Category of relationship

associative

Dates of relationship

6.1983

Description of relationship

Sameiginleg landa mörk

Related entity

Bólstaðarhlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00427

Category of relationship

associative

Related entity

Helgi Benediktsson (1914-1982) Hvammi, Hvammstanga (12.1.1914 - 29.12.1982)

Identifier of related entity

HAH04889

Category of relationship

associative

Description of relationship

Barn þar, hét þá Ytra-Tungukot, gæti verið fæddur þar

Related entity

Hafsteinn Björnsson (1899-1960) Blönduósi (17.5.1899 - 1.4.1960)

Identifier of related entity

HAH04605

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.5.1899

Description of relationship

Fæddur þar nefndist þá Ytra-Tungukot

Related entity

Heiðmar Jónsson (1947) frá Ártúnum (1.8.1947 -)

Identifier of related entity

HAH05124

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1.8.1947

Description of relationship

Fæddur þar

Related entity

Ósk Skarphéðinsdóttir (1902-1989) Héðinshöfða (18.9.1902 - 22.8.1989)

Identifier of related entity

HAH01812

Category of relationship

associative

Description of relationship

var þar til 1933, ráðskona

Related entity

Margrét Jónsdóttir (1954) Ártúnum (2.4.1952 -)

Identifier of related entity

HAH06883

Category of relationship

associative

Dates of relationship

2.4.1954

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Halldóra Jónsdóttir (1880-1925) Mörk og Ytra-Tungukoti (15.3.1880 - 1.8.1925)

Identifier of related entity

HAH04718

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Description of relationship

Húsfreyja í Ytra-Tungukoti

Related entity

Jón Tryggvason (1917-2007) Ártúnum (28.3.1917 - 7.3.2007)

Identifier of related entity

HAH01593

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jón Tryggvason (1917-2007) Ártúnum

controls

Ártún í Blöndudal

Dates of relationship

1948

Description of relationship

frá 1948

Related entity

Sigríður Ólafsdóttir (1924) Ártúnum (4.11.1924 -)

Identifier of related entity

HAH06863

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sigríður Ólafsdóttir (1924) Ártúnum

is the owner of

Ártún í Blöndudal

Control area

Authority record identifier

HAH00032

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.3.2019

Language(s)

  • Icelandic

Sources

Landamerkjabók sýslunnar No. 40 fol. 22 20.5.1886
Landamerkjaskrá fyrir jarðirnar Ártún og Finnstungu í Bólstaðarhlíðarhreppi, A-Hún. júní 1983
Húnaþing II

  • Clipboard

  • Export

  • EAC