Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Brúarhlíð í Blöndudal
Parallel form(s) of name
- Syðra-Tungukot í Blöndudal
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
(1900)
History
Jörðin hét áður Syðra-Tungukot. Bærinn stendur nokkuð hátt í hlíðinni norðan Blöndudalshóla. Blöndubrú fremri er í túnfætinum að sunnan og liggur vegur um hana til Bugs og Kjalvegar. Skammt er frá bænum upp í knappa brekku í Skeggstaðaskarð, en Tunguhnjúkur rís að norðan. Jörðin er landlítil en notagott býli. Íbúðarhús byggt 1952 396 m3. fjós fyrir 10 gripi, fjárhús yfir 270 fjár. Hesthús fyrir 10 hross. Hlaða 790 m3. Tún 16 ha. Veiðiréttur í Blöndu.
Places
Blöndudalur; Austur-Húnavatnssýsla:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Örnefni;
Syðra-Tungukot; Blöndudalshólar; Blöndubrú fremri; Bugur; Kjalvegur; Skeggstaðaskarð; Tunguhnjúkur:
Internal structures/genealogy
Ábúendur;
1905-1928- Stefán Árnason 19. nóv. 1850 - 4. des. 1927. Bóndi á Kúfustöðum og í Rugludal. Guðrún Bjarnadóttir 29. júlí 1852. Húsfreyja í Rugludal. Var á Álfgeirsvöllum, Reykjasókn, Skag. 1860.
1915-1953- Þorgrímur Jónas Stefánsson 19. mars 1891 - 13. ágúst 1955. Bóndi og ferjumaður í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi og ferjumaður í Syðri-Tunguhlíð , Bólstaðarhlíðarhr., Hún. Kona hans; Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir 25. ágúst 1898 - 28. júlí 1971. Húsfreyja í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Var í Brúarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi.
1953- Guðmundur Eyþórsson 17. júní 1914 - 26. des. 1982. Vinnumaður á Sæbóli, Staðarsókn, N-Ís. 1930. Var í Brúarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Kona hans; Emilía Svanbjörg Þorgrímsdóttir 2. des. 1924 - 14. apríl 1982. Var í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Brúarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi.
Guðmunda Sigrún Guðmundsdóttir 12. mars 1972 Brúarhlíð. Maður hennar; Þór Sævarsson, f. 3.7.1969 Brúarhlíð,
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Bæ
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 12.2.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Húnaþing II bls 212