Brúarhlíð í Blöndudal

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Brúarhlíð í Blöndudal

Hliðstæð nafnaform

  • Syðra-Tungukot í Blöndudal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1900)

Saga

Jörðin hét áður Syðra-Tungukot. Bærinn stendur nokkuð hátt í hlíðinni norðan Blöndudalshóla. Blöndubrú fremri er í túnfætinum að sunnan og liggur vegur um hana til Bugs og Kjalvegar. Skammt er frá bænum upp í knappa brekku í Skeggstaðaskarð, en Tunguhnjúkur rís að norðan. Jörðin er landlítil en notagott býli. Íbúðarhús byggt 1952 396 m3. fjós fyrir 10 gripi, fjárhús yfir 270 fjár. Hesthús fyrir 10 hross. Hlaða 790 m3. Tún 16 ha. Veiðiréttur í Blöndu.

Staðir

Blöndudalur; Austur-Húnavatnssýsla:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Örnefni;
Syðra-Tungukot; Blöndudalshólar; Blöndubrú fremri; Bugur; Kjalvegur; Skeggstaðaskarð; Tunguhnjúkur:

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

1905-1928- Stefán Árnason 19. nóv. 1850 - 4. des. 1927. Bóndi á Kúfustöðum og í Rugludal. Guðrún Bjarnadóttir 29. júlí 1852. Húsfreyja í Rugludal. Var á Álfgeirsvöllum, Reykjasókn, Skag. 1860.

1915-1953- Þorgrímur Jónas Stefánsson 19. mars 1891 - 13. ágúst 1955. Bóndi og ferjumaður í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi og ferjumaður í Syðri-Tunguhlíð , Bólstaðarhlíðarhr., Hún. Kona hans; Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir 25. ágúst 1898 - 28. júlí 1971. Húsfreyja í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Var í Brúarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi.

1953- Guðmundur Eyþórsson 17. júní 1914 - 26. des. 1982. Vinnumaður á Sæbóli, Staðarsókn, N-Ís. 1930. Var í Brúarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Kona hans; Emilía Svanbjörg Þorgrímsdóttir 2. des. 1924 - 14. apríl 1982. Var í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Brúarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi.

Guðmunda Sigrún Guðmundsdóttir 12. mars 1972 Brúarhlíð. Maður hennar; Þór Sævarsson, f. 3.7.1969 Brúarhlíð,

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Emelía Þorgrímsdóttir (1924-1982) Brúarhlíð (2.12.1924 - 14.4.1982)

Identifier of related entity

HAH03309

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1924

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ártún í Blöndudal (1948 -)

Identifier of related entity

HAH00032

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blöndudalshólar ([1200])

Identifier of related entity

HAH00074

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bólstaðarhlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00427

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalbjörg Þorgrímsdóttir (1918-2007) Holti (20.4.1918 - 22.11.2007)

Identifier of related entity

HAH01001

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinunn Anna Guðrún Björnsdóttir (1905-fyrir 1930) Syðra-Tungukoti (28.11.1905 - 1930)

Identifier of related entity

HAH09013

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Björnsdóttir (1902-1975) Skeggstöðum (3.5.1902-29.6.1975)

Identifier of related entity

HAH09056

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Benjamínsson (1829-1908) Syðra-Tungukoti (4.7.1829 - 23.10.1908)

Identifier of related entity

HAH05214

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jakob Benjamínsson (1829-1908) Syðra-Tungukoti

controls

Brúarhlíð í Blöndudal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorgrímur Stefánsson (1891-1955) Syðri-Tungukoti /Brúarhlíð (19.3.1891 - 13.8.1955)

Identifier of related entity

HAH09077

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir (1898-1971) Brúarhlíð (25.8.1898 - 28.7.1971)

Identifier of related entity

HAH01318

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Eyþórsson (1914-1982) Brúarhlíð (17.6.1914 - 26.12.1982)

Identifier of related entity

HAH04003

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðmundur Eyþórsson (1914-1982) Brúarhlíð

controls

Brúarhlíð í Blöndudal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmunda Guðmundsdóttir (1972) Brúarhlíð (12.3.1972 -)

Identifier of related entity

HAH03956

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðmunda Guðmundsdóttir (1972) Brúarhlíð

controls

Brúarhlíð í Blöndudal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00156

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Húnaþing II bls 212

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir