Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Þorgrímur Stefánsson (1891-1955) Syðri-Tungukoti /Brúarhlíð
Parallel form(s) of name
- Þorgrímur Jónas Stefánsson (1891-1955) Syðra-Tunguhlíð /Brúarhlíð
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
19.3.1891 - 13.8.1955
History
Bóndi og ferjumaður í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi og ferjumaður í Syðri-Tunguhlíð (Brúarhlíð), Bólstaðarhlíðarhr., Hún.,
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Stefán Árnason 19. nóv. 1850 - 4. des. 1927. Bóndi á Kúfustöðum og í Rugludal. Húsbóndi í Rugludal, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Þurrabúðarmaður í Syðra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarhreppi, A-Hún. 1920 og bústýra hans; Guðrún Bjarnadóttir 29. júlí 1852 fædd í Reykjasókn. Var á Álfgeirsvöllum, Reykjasókn, Skag. 1860. Ráðskona í Rugludal, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Rugludal.
Ráðskona hans 1880; Sólveig Stefánsdóttir 8. sept. 1838 - 6. maí 1915. Ráðskona á Kúfustöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Torfustöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Leigjandi á Miklahóli, Viðvíkursókn, Skag. 1901. Var í Hofsstaðaseli, Hofsstaðasókn, Skag. 1910.
Systir hans samfeðra;
1) Konkordía Ingiríður Stefánsdóttir 13. júní 1876 - 25. jan. 1961. Húsfreyja í Hofstaðaseli í Viðvíkurhr., Skag. Var á Torfustöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Syðri-Brekkum, Hofstaðasókn, Skag. 1901.
Kona hans; Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir, f. 25. ágúst 1898, d. 28. júlí 1971. Húsfreyja í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Var í Brúarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Börn;
1) Aðalbjörg Guðrún Þorgrímsdóttir 20. apríl 1918 - 22. nóvember 2007. Húsfreyja í Holti í Ásum, A-Hún. Var í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Holti, Torfalækjarhreppi, A-Hún. 1957. Maður hennar; Pálmi Ólafsson 12. október 1916 - 6. desember 2005. Bóndi í Holti, Torfalækjarhr., síðast bús. á Blönduósi. Var í Mörk, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Holti, Torfalækjahr., A-Hún. 1957.
2) Stefán Þorgrímsson 1. október 1919 - 31. júlí 2004. Starfsmaður Áburðarverksmiðjunnar i Gufunesi, síðast bús. i Reykjavík. Var í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Kona hans; Ingibjörg Guðjónsdóttir 11. febrúar 1920. Var á Grundarstíg 3, Reykjavík 1930.
3) Björn Jón Þorgrímsson 9. maí 1921 - 4. febrúar 2003. Var í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Hofshreppi. Kona hans; Guðbjörg Guðnadóttir 3. mars 1924 - 18. október 2012. Var í Nýjabæ á Hofsósi 1930. Fiskverkakona og saumakona á Hofsósi.
4) Konkordía Sigurbjörg Þorgrímsdóttir 2. júní 1922 - 21. október 2005. Var í Hofsstaðaseli, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Fósturfor: Sigurður Björnsson og Konkordía Ingiríður Stefánsdóttir. Var á Tannstöðum, Staðarhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Daníel Daníelsson 23. nóvember 1914 - 30. júlí 2003. Vinnumaður á Tannstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Tannastöðum í Hrútafirði í Staðarhreppi árið 1948 - 1987.
5) Emilía Svanbjörg Þorgrímsdóttir 2. desember 1924 - 14. apríl 1982. Var í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Brúarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Maður hennar 1951; Guðmundur Eyþórsson 17. júní 1914 - 26. desember 1982. Vinnumaður á Sæbóli, Staðarsókn, N-Ís. 1930. Var í Brúarhlíð, Bólstaðarhlíðarhreppi, A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi.
6) Vilhjálmur Þorgrímsson 27. janúar 1926 - 22. maí 1929.
fósturbörn,
7) Hannes Ágústsson, f. 11. nóvember 1912, d. 15. nóvember 1996,
8) Pálína Kristín Pálsdóttir, f. 23. janúar 1935.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þorgrímur Stefánsson (1891-1955) Syðri-Tungukoti /Brúarhlíð
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þorgrímur Stefánsson (1891-1955) Syðri-Tungukoti /Brúarhlíð
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þorgrímur Stefánsson (1891-1955) Syðri-Tungukoti /Brúarhlíð
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þorgrímur Stefánsson (1891-1955) Syðri-Tungukoti /Brúarhlíð
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Þorgrímur Stefánsson (1891-1955) Syðri-Tungukoti /Brúarhlíð
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 27.10.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
™GPJ ættfræði
Íslendingabók
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
orgrmur_Jnas_Stefnsson1891-1955Syri-Tunguhl__Br__arhl___.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg