Þorgrímur Stefánsson (1891-1955) Syðri-Tungukoti /Brúarhlíð

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorgrímur Stefánsson (1891-1955) Syðri-Tungukoti /Brúarhlíð

Hliðstæð nafnaform

  • Þorgrímur Jónas Stefánsson (1891-1955) Syðra-Tunguhlíð /Brúarhlíð

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.3.1891 - 13.8.1955

Saga

Bóndi og ferjumaður í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi og ferjumaður í Syðri-Tunguhlíð (Brúarhlíð), Bólstaðarhlíðarhr., Hún.,

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Stefán Árnason 19. nóv. 1850 - 4. des. 1927. Bóndi á Kúfustöðum og í Rugludal. Húsbóndi í Rugludal, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Þurrabúðarmaður í Syðra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarhreppi, A-Hún. 1920 og bústýra hans; Guðrún Bjarnadóttir 29. júlí 1852 fædd í Reykjasókn. Var á Álfgeirsvöllum, Reykjasókn, Skag. 1860. Ráðskona í Rugludal, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Rugludal.
Ráðskona hans 1880; Sólveig Stefánsdóttir 8. sept. 1838 - 6. maí 1915. Ráðskona á Kúfustöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Torfustöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Leigjandi á Miklahóli, Viðvíkursókn, Skag. 1901. Var í Hofsstaðaseli, Hofsstaðasókn, Skag. 1910.

Systir hans samfeðra;
1) Konkordía Ingiríður Stefánsdóttir 13. júní 1876 - 25. jan. 1961. Húsfreyja í Hofstaðaseli í Viðvíkurhr., Skag. Var á Torfustöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Syðri-Brekkum, Hofstaðasókn, Skag. 1901.

Kona hans; Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir, f. 25. ágúst 1898, d. 28. júlí 1971. Húsfreyja í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Var í Brúarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Börn;
1) Aðalbjörg Guðrún Þorgrímsdóttir 20. apríl 1918 - 22. nóvember 2007. Húsfreyja í Holti í Ásum, A-Hún. Var í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Holti, Torfalækjarhreppi, A-Hún. 1957. Maður hennar; Pálmi Ólafsson 12. október 1916 - 6. desember 2005. Bóndi í Holti, Torfalækjarhr., síðast bús. á Blönduósi. Var í Mörk, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Holti, Torfalækjahr., A-Hún. 1957.
2) Stefán Þorgrímsson 1. október 1919 - 31. júlí 2004. Starfsmaður Áburðarverksmiðjunnar i Gufunesi, síðast bús. i Reykjavík. Var í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Kona hans; Ingibjörg Guðjónsdóttir 11. febrúar 1920. Var á Grundarstíg 3, Reykjavík 1930.
3) Björn Jón Þorgrímsson 9. maí 1921 - 4. febrúar 2003. Var í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Hofshreppi. Kona hans; Guðbjörg Guðnadóttir 3. mars 1924 - 18. október 2012. Var í Nýjabæ á Hofsósi 1930. Fiskverkakona og saumakona á Hofsósi.
4) Konkordía Sigurbjörg Þorgrímsdóttir 2. júní 1922 - 21. október 2005. Var í Hofsstaðaseli, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Fósturfor: Sigurður Björnsson og Konkordía Ingiríður Stefánsdóttir. Var á Tannstöðum, Staðarhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Daníel Daníelsson 23. nóvember 1914 - 30. júlí 2003. Vinnumaður á Tannstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Tannastöðum í Hrútafirði í Staðarhreppi árið 1948 - 1987.
5) Emilía Svanbjörg Þorgrímsdóttir 2. desember 1924 - 14. apríl 1982. Var í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Brúarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Maður hennar 1951; Guðmundur Eyþórsson 17. júní 1914 - 26. desember 1982. Vinnumaður á Sæbóli, Staðarsókn, N-Ís. 1930. Var í Brúarhlíð, Bólstaðarhlíðarhreppi, A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi.
6) Vilhjálmur Þorgrímsson 27. janúar 1926 - 22. maí 1929.
fósturbörn,
7) Hannes Ágústsson, f. 11. nóvember 1912, d. 15. nóvember 1996,
8) Pálína Kristín Pálsdóttir, f. 23. janúar 1935.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Pálína Pálsdóttir (1935) uppalin í Brúarhlíð (23.01.1935 -)

Identifier of related entity

HAH8965

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rugludalur [Ugludalur] í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00910

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Emelía Þorgrímsdóttir (1924-1982) Brúarhlíð (2.12.1924 - 14.4.1982)

Identifier of related entity

HAH03309

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Emelía Þorgrímsdóttir (1924-1982) Brúarhlíð

er barn

Þorgrímur Stefánsson (1891-1955) Syðri-Tungukoti /Brúarhlíð

Dagsetning tengsla

1924

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Þorgrímsson (1921-2003) Hofsósi (9.5.1921 - 4.2.2003)

Identifier of related entity

HAH01138

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Þorgrímsson (1921-2003) Hofsósi

er barn

Þorgrímur Stefánsson (1891-1955) Syðri-Tungukoti /Brúarhlíð

Dagsetning tengsla

1921

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Þorgrímsson (1919-2004) Reykjavík (1.10.1919 - 31.7.2004)

Identifier of related entity

HAH02031

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Þorgrímsson (1919-2004) Reykjavík

er barn

Þorgrímur Stefánsson (1891-1955) Syðri-Tungukoti /Brúarhlíð

Dagsetning tengsla

1919

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalbjörg Þorgrímsdóttir (1918-2007) Holti (20.4.1918 - 22.11.2007)

Identifier of related entity

HAH01001

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Aðalbjörg Þorgrímsdóttir (1918-2007) Holti

er barn

Þorgrímur Stefánsson (1891-1955) Syðri-Tungukoti /Brúarhlíð

Dagsetning tengsla

1918

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir (1898-1971) Brúarhlíð (25.8.1898 - 28.7.1971)

Identifier of related entity

HAH01318

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir (1898-1971) Brúarhlíð

er maki

Þorgrímur Stefánsson (1891-1955) Syðri-Tungukoti /Brúarhlíð

Dagsetning tengsla

1917

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brúarhlíð í Blöndudal ((1900))

Identifier of related entity

HAH00156

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Brúarhlíð í Blöndudal

er stjórnað af

Þorgrímur Stefánsson (1891-1955) Syðri-Tungukoti /Brúarhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09077

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 27.10.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

™GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir