Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum

Parallel form(s) of name

  • Þorsteinn Jónsson Fornastöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.8.1904 - 15.7.1958

History

Þorsteinn Jónsson 14. ágúst 1904 - 15. júlí 1958 Lausamaður á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Fornastöðum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Búfræðingur og bóndi á Gili í Svartárdal og síðar sýsluskrifari og organisti Fornastöðum 1946 og 1956, Blönduósi.

Places

Eyvindarstaðir; Gil í Svartárdal; Fornastaðir Blönduósi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Jónsson 21. október 1869 - 23. janúar 1962 Bóndi á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Eyvindarstöðum í Blöndudal, A-Hún. og kona hans 13.6.1897; Ósk Gísladóttir 28. júní 1868 - 29. janúar 1956 Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Eyvindarstöðum í Blöndudal. Fornastöðum 1946 og 1956.
Barnsmóðir Jóns 15.4.1903; Elísabet Gísladóttir 6. júlí 1874 - 14. október 1949 Ógift lausakona á Sauðárkróki 1903. Vinnukona á Eyvindarstöðum.
Alsystkini Þorsteins;
1) Emelía Jónsdóttir Bergmann 12. desember 1897 - 7. apríl 1988 Húsfreyja í Bentshúsi, Flatey, Flateyjarsókn, A-Barð. 1930. Húsfreyja á Flatey á Breiðafirði. Síðast bús. á Seltjarnarnesi.
2) Gísli Blöndal Jónsson 15. maí 1902 - 7. janúar 1937 Bóndi á Eyvindarstöðum í Blöndudal, A-Hún. Bóndi þar 1930.
3) Björn Kristján Jónsson 28. maí 1907 - 27. september 1911.
4) Guðmunda Jónsdóttir 19. október 1908 - 30. júlí 1937 Var á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Eiríksstöðum. Maður Guðmundu 13.6.1931; Guðmundur Sigfússon 20. maí 1906 - 27. mars 1993 Bóndi á Eiríksstöðum. Bóndi á Eiríksstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Eiríksstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Samfeðra;
5) Elenóra Lovísa Jónsdóttir 15. apríl 1903 - 20. desember 1992 Húsfreyja í Hólkoti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Birkihlíð , Staðarhr., Skag. Síðast bús. í Staðarhreppi. Maður hennar 10.5.1924; Steindór Marelíus Benediktsson 12. júní 1897 - 17. júlí 1978 Var á Kimbastöðum, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Bóndi á Gili í Borgarsveit og í Birkihlíð , Staðarhr., Skag. Bóndi í Hólkoti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Staðarhreppi. „Steindór var ágætlega greindur, skapfestumaður, heitur til lundar en prúður og hæglátur... kostarýr jörð varð í höndum hans að rismiklu góðbýli“ segir í Skagf. 1910- 1950 I.

Kona hans 12.6.1932; Ingibjörg Stefánsdóttir 8. maí 1907 - 11. apríl 1997 Var í Gili, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Fornastöðum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Ljósmóðir í A-Hún., síðast bús. í Reykjavík.

Börn þeirra;
1) Þorsteinn Hængur Þorsteinsson, tannlæknir, f. 3.2. 1938, giftur Hönnu Láru Köhler og eiga þau fjögur börn, þau eru Carola Ida, f. 1961, Þorsteinn Páll, f. 1964, Dagný og Linda, f. 1966.
2) Elísabet Þorsteinsdóttir [Lissý] 1. maí 1944, meinatæknir Kiel Þýskalandi, gift Klaus Holm, arkitekt, og eiga þau tvo syni, Stefán, f. 1975, og Jóhannes, f. 1978.

General context

Relationships area

Related entity

Elísabet Gísladóttir (1874-1949) Eyvindarstöðum (6.7.1874 - 14.10.1949)

Identifier of related entity

HAH03249

Category of relationship

family

Dates of relationship

14.8.1904

Description of relationship

Elísabet var móðir Eleanóru (1903-1992) systur Þorsteins samfeðra

Related entity

Eyvindarstaðir í Blöndudal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00078

Category of relationship

associative

Dates of relationship

14.8.1904

Description of relationship

Barn þar, líklega fæddur þar

Related entity

Hængur Þorsteinsson (1938) Fornastöðum (3.2.1938 -)

Identifier of related entity

HAH05827

Category of relationship

family

Type of relationship

Hængur Þorsteinsson (1938) Fornastöðum

is the child of

Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum

Dates of relationship

3.2.1938

Description of relationship

Related entity

Jón Jónsson (1869-1962) Eyvindarstöðum (21.10.1869 - 23.1.1962)

Identifier of related entity

HAH05621

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Jónsson (1869-1962) Eyvindarstöðum

is the parent of

Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum

Dates of relationship

14.8.1904

Description of relationship

Related entity

Elísabet Þorsteinsdóttir (1944) Kiel, frá Fornastöðum (1.5.1944 -)

Identifier of related entity

HAH03276

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Þorsteinsdóttir (1944) Kiel, frá Fornastöðum

is the child of

Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum

Dates of relationship

1.5.1944

Description of relationship

Related entity

Guðmunda Jónsdóttir (1908-1937) Eiríksstöðum (19.10.1908 - 30.7.1937)

Identifier of related entity

HAH03958

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmunda Jónsdóttir (1908-1937) Eiríksstöðum

is the sibling of

Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum

Dates of relationship

19.10.1908

Description of relationship

Related entity

Gísli Blöndal Jónsson (1902-1937) Eyvindarstöðum (15.5.1902 - 7.1.1937)

Identifier of related entity

HAH03755

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Blöndal Jónsson (1902-1937) Eyvindarstöðum

is the sibling of

Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum

Dates of relationship

14.8.1904

Description of relationship

Related entity

Emelía Jónsdóttir Bergmann (1897-1988) Bentshúsi, Flatey (12.12.1897 - 7.4.1988)

Identifier of related entity

HAH03306

Category of relationship

family

Type of relationship

Emelía Jónsdóttir Bergmann (1897-1988) Bentshúsi, Flatey

is the sibling of

Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum

Dates of relationship

14.8.1904

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Stefánsdóttir (1907-1997) Fornastöðum (8.5.1907 - 11.4.1997)

Identifier of related entity

HAH01504

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Stefánsdóttir (1907-1997) Fornastöðum

is the spouse of

Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum

Dates of relationship

12.6.1932

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Þorsteinn Hængur Þorsteinsson, tannlæknir, f. 3.2. 1938, giftur Hönnu Láru Köhler og eiga þau fjögur börn, þau eru Carola Ida, f. 1961, Þorsteinn Páll, f. 1964, Dagný og Linda, f. 1966. 2) Elísabet Þorsteinsdóttir [Lissý] 1. maí 1944, meinatæknir Kiel Þýskalandi, gift Klaus Holm, arkitekt, og eiga þau tvo syni, Stefán, f. 1975, og Jóhannes, f. 1978.

Related entity

Jóhannes Gíslason Gillies (1857-1923) Winnipeg, frá Eyvindarstöðum (18.3.1857 - 29.1.1923)

Identifier of related entity

HAH05440

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhannes Gíslason Gillies (1857-1923) Winnipeg, frá Eyvindarstöðum

is the cousin of

Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum

Dates of relationship

1904

Description of relationship

Ósk móðir Þorsteins var systir Jóhannesar

Related entity

Halldóra Jónsdóttir (1880-1925) Mörk og Ytra-Tungukoti (15.3.1880 - 1.8.1925)

Identifier of related entity

HAH04718

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Jónsdóttir (1880-1925) Mörk og Ytra-Tungukoti

is the cousin of

Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum

Dates of relationship

1904

Description of relationship

Þorsteinn var sonur Jóns bróður Halldóru

Related entity

Jón Gíslason Gillies (1852-1940) Vertshúsi (19.9.1852 - 14.1.1940)

Identifier of related entity

HAH04908

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Gíslason Gillies (1852-1940) Vertshúsi

is the cousin of

Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum

Dates of relationship

14.8.1904

Description of relationship

Jón var bróðir Óskar móður Þorsteins

Related entity

Gil í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00163

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Gil í Svartárdal

is controlled by

Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Fornastaðir Blönduósi (1933 -)

Identifier of related entity

HAH00650

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Fornastaðir Blönduósi

is owned by

Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Bjó þar 1946 og 1957

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02481

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 6.7.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 133

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places