Jóhannes Gíslason Gillies (1857-1923) Winnipeg, frá Eyvindarstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhannes Gíslason Gillies (1857-1923) Winnipeg, frá Eyvindarstöðum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.3.1857 - 29.1.1923

History

Jóhannes Gíslason Gillies 18.3.1857 - 29.1.1928. Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Fluttist til Vesturheims 1876 frá Eyvindarstöðum, Bólstaðahlíðarhreppi, Hún.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Gísli Ólafsson 17. september 1818 - 7. desember 1894 Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1835. Bóndi á Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi á Eyvindarstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Bóndi á Sjávarborg í Borgarsveit, Skag. Bóndi á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890 og kona hans 13.10.1843; Elísabet Pálmadóttir 20. september 1824 - 22. september 1898 Húsfreyja í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1845 og 1860. Húsfreyja á Eyvindarstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Húsfreyja á Sjávarborg í Borgarsveit, Skag. Tökubarn í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1835.

Systkini hans;
1) Guðrún Gísladóttir 14. september 1844 - 25. apríl 1907 Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Vinnukona á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. í Þverárdal. Maður hennar 30.10.1871; Gísli Benedikt Hjálmarsson 21. febrúar 1844 - 7. maí 1898 Var í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Bóndi á Æsustöðum í Langadal, A-Hún., síðast í Þverárdal.
2) Ólafur Gíslason 20. júlí 1847 - 25. júlí 1912 Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi á Eiríksstöðum í Svartárdal, A-Hún. Ættaður frá Eyvindarstöðum. Kona hans 14.10.1882: Helga Sölvadóttir 5. október 1855 Húsfreyja á Eiríksstöðum í Svartárdal, A-Hún.
3) Jón Gíslason Gillies 19. september 1852 - 14. janúar 1940 Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Verzlunarþjónn í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Veitingamaður Vertshúsinu á Blönduósi 1881-1882. Barnakennari og gestgjafi, fór til Vesturheims 1883 frá Sauðanesi, Torfalækjarhreppi, Hún. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1911. Tók upp ættarnafnið Gillies í Vesturheimi. Kona 1 3.7.1881; Elísabet Jónsdóttir Gillies 30.8.1856 - 3. desember 1917 Var á Björnúlfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860 og 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Kona 2: Rósa Kristín Indriðadóttir f. 26.1.1860 – 1934. Fór til Vesturheims frá Ytri-Ey, Vindhælishr., A-Hún. Foreldrar hennar Indriði Jónsson f. 2. ágúst 1831 - 21. apríl 1921 Var á Núpi, Höskuldsstaðsókn, Hún. 1845. Bóndi í Mánaskál, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Kárastöðum o.v. og kona hans Súsanna Jóhannsdóttir f. 18. maí 1833 - 17. júní 1874 Húsfreyja á Kárastöðum o.v. Húsfreyja í Mánaskál, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Barnsmóðir hans var Guðríður Guðmundsdóttir f. 15. júlí 1855.
4) Sigríður Gísladóttir 25. september 1853 - 28. júní 1940 Húsfreyja á Æsustöðum. Maður hennar; Pálmi Sigurðsson 19. september 1852 - 12. maí 1914 Bóndi á Æsustöðum.
5) Erlendur Gíslason 3.3.1856 Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Mun hafa farið til Vesturheims. Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld. Kona hans; Kristjana Elísabet Andrea Thorarensen 12. apríl 1862 Tökubarn á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Fósturdóttir á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Nefnd Kristjana Elísabet Andrea Stefánsdóttir í kb.
6) Andrés Gíslason 23. maí 1862 - 20. júní 1933 Lausamaður í Valadal á Skörðum, Skag. 1899. Bóndi í Eiríksstaðakoti, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi í Steinárgerði í Svartárdal, A-Hún. Barnsmóðir hans; Una Inga Benediktsdóttir 4. ágúst 1877 - 14. desember 1955 Húsfreyja í Refasveit. Ráðskona í Keflavík 1930. Nefnd Inga Una í Jóelsætt. Kona hans; Margrét Sigríður Jónsdóttir 30. apríl 1873 - 29. nóvember 1922 Var á Varmalandi, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Ráðskona í Eiríksstaðakoti, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Steinárgerði, Bólstaðarhlíðarhr., Hún. 1920. Fæðingar Margrétar finnst ekki getið í kirkjubókum en við fermingu í Reynisstaðarsókn er hún sögð fædd 30.4.1873 í sömu sókn.
7) Kristján Gíslason 15. júní 1863 - 3. apríl 1954 Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Kaupmaður á Sauðárkróki. Verslunarmaður þar 1930. Kona hans 3.10.1891; Björg Sigríður Anna Eiríksdóttir 30. júní 1865 - 31. júlí 1928 Með foreldrum í Skógargerði um 1866-68 og á Krossi í Ljósavatnshreppi, S-Þing. um 1869-72. Fór 1878 frá Stóraeyrarlandi í Akureyrarsókn að Reykjum í Tungusveit. Var á Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1880. Var í Blöndudalshólum, A-Hún. 1890. Húsfreyja á Sauðárkróki frá 1891.
8) María Gísladóttir 4. desember 1864 - 26. mars 1938 Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Var í Reykjavík 1910. Ekkja í Austurstræti 7, Reykjavík 1930. Maður hennar; Jón Laxdal Gíslason 16. júní 1858 - 2. apríl 1901 Var á Saurum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1860. Sjómaður í Reykjavík. Drukknaði.
9) Ósk Gísladóttir 28. júní 1868 - 29. janúar 1956 Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Eyvindarstöðum í Blöndudal. Maður hennar 1896; Jón Jónsson 21. október 1869 - 23. janúar 1962 Bóndi á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Eyvindarstöðum í Blöndudal, A-Hún.

Kona hans; Ólína Guðrún Guðmundsdóttir 17.9.1867 - 1910 [Olina Gillies]. Fór til Vesturheims 1878 frá Felli, Broddaneshreppi, Strand. 4, Provencher, Manitoba, Canada, í Census 1906.
Börn þeirra;
1) Elísabet Helga Gillies 15.1.1885 – 2.8.1885. Winnipeg
2) Capitola Clara Gillies 1.9.1886 – 16.9.1886. Winnipeg.
3) Archibald Armstrong Gillies 15.7.1888 – 29.12.1973. Winnipeg. Kona hans 15.11.19113; Martha A Wolby 15.6.1889 Minneapolis – 28.6.1974. Winnipeg
4) Victor Herbert Gillies 2.8.1890 South Cypre Manitoba – 28.1.1974. Winnipeg. Kona hans; Bjarndís Ingibjörg Sigurðardóttir 25.1.1894 Gimli – 11.12.1972. Winnipeg. Foreldrar hennar Gestur Sigurðsson (1859-1940) frá Haga á Mýrum og kona hans 17.6.1883; Valgerður Jónsdóttir (1857-1942) frá Lækjarkoti á Mýrum Mýrarsýslu.
5) Wilfred Franklin Gillies 23.8.1892 Suður Cypres – 5.9.1944 St Boniface Winnipeg
6) Helga Gillies 25.8.1895 South Cypres – 23.6.1923. Port Arthur Tunder Bay Ontario.
7) Gestur Leonard Gillies 17.8.1900 Suður Cypres – 12.7.1975 Winnipeg. Kona hans 22.6.1931; Jessie Susan Diggins 7.4.1906 Kilbarchan Skotlandi – 13.6.1984 Winnipeg
8) Clara Elizabeth Gillies 4.1.1906 Stuartburn Manitoba – 4.2.1980 Vancouver BC. Maður hennar 25.11.1926; Frank Whitfield maí 1899 Englandi – 20.7.1965. Vancouver BC
9) Mabel Christiana Gillies 26.12.1908 Stuartburn Manitoba – 2007 Vancouver BC. Maður hennar 4.4.1938; George William Humphrey 27.4.1906 Fulham London – 9.10.1980 Burnaby BC
10) Meride Gillies 1909

General context

Relationships area

Related entity

Helga Sölvadóttir (1855) Eiríksstöðum (5.10.1855 -)

Identifier of related entity

HAH06714

Category of relationship

family

Dates of relationship

14.10.1882

Description of relationship

Jóhannes var mágur hennar

Related entity

Gísli Hjálmarsson (1844-1898) Æsustöðum og Þverárdal (21.2.1844 - 7.5.1898)

Identifier of related entity

HAH03751

Category of relationship

family

Dates of relationship

30.10.1871

Description of relationship

mágar, kona hans var Guðrún sytir Jóhannesar

Related entity

Björg Sigríður Anna Eiríksdóttir (1865-1928) Blöndudalshólum (30.6.1865 - 31.7.1928)

Identifier of related entity

HAH02749

Category of relationship

family

Dates of relationship

3.10.1891

Description of relationship

mágkona, maður hennar Kristján bróðir Jóhannesar

Related entity

Ásar í Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00698

Category of relationship

associative

Dates of relationship

18.3.1857

Description of relationship

Fæddur þar

Related entity

Eyvindarstaðir í Blöndudal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00078

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1870

Related entity

Victor Gillies (1890-1894) Winnipeg (2.8.1890 - 28.1.1974)

Identifier of related entity

HAH06801

Category of relationship

family

Type of relationship

Victor Gillies (1890-1894) Winnipeg

is the child of

Jóhannes Gíslason Gillies (1857-1923) Winnipeg, frá Eyvindarstöðum

Dates of relationship

1890

Description of relationship

Related entity

Franklin Gillies (1892-1944) Winnipeg (23.8.1892 - 5.9.1944.)

Identifier of related entity

HAH06802

Category of relationship

family

Type of relationship

Franklin Gillies (1892-1944) Winnipeg

is the child of

Jóhannes Gíslason Gillies (1857-1923) Winnipeg, frá Eyvindarstöðum

Dates of relationship

1892

Description of relationship

Related entity

Helga Gillies (1895-1923) Winnipeg (25.8.1895 - 23.6.1923)

Identifier of related entity

HAH06803

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Gillies (1895-1923) Winnipeg

is the child of

Jóhannes Gíslason Gillies (1857-1923) Winnipeg, frá Eyvindarstöðum

Dates of relationship

1895

Description of relationship

Related entity

Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg (15.7.1888 -)

Identifier of related entity

HAH02443

Category of relationship

family

Type of relationship

Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg

is the child of

Jóhannes Gíslason Gillies (1857-1923) Winnipeg, frá Eyvindarstöðum

Dates of relationship

7.8.1888

Description of relationship

Related entity

Gestur Gillies (1900-1975) Winnipeg (17.8.1900 - 12.7.1975)

Identifier of related entity

HAH03733

Category of relationship

family

Type of relationship

Gestur Gillies (1900-1975) Winnipeg

is the child of

Jóhannes Gíslason Gillies (1857-1923) Winnipeg, frá Eyvindarstöðum

Dates of relationship

1900

Description of relationship

Related entity

Kristján Gíslason (1863-1954) kaupmaður Sauðárkróki (15.6.1863 - 3.4.1954)

Identifier of related entity

HAH09065

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Gíslason (1863-1954) kaupmaður Sauðárkróki

is the sibling of

Jóhannes Gíslason Gillies (1857-1923) Winnipeg, frá Eyvindarstöðum

Dates of relationship

15.6.1863

Description of relationship

Related entity

Jón Gíslason Gillies (1852-1940) Vertshúsi (19.9.1852 - 14.1.1940)

Identifier of related entity

HAH04908

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Gíslason Gillies (1852-1940) Vertshúsi

is the sibling of

Jóhannes Gíslason Gillies (1857-1923) Winnipeg, frá Eyvindarstöðum

Dates of relationship

18.3.1857

Description of relationship

Related entity

Erlendur Gíslason Gillies (1856-1945) frá Eyvindarstöðum, Winnipeg (13.3.1856 - 28.2.1945)

Identifier of related entity

HAH03338

Category of relationship

family

Type of relationship

Erlendur Gíslason Gillies (1856-1945) frá Eyvindarstöðum, Winnipeg

is the sibling of

Jóhannes Gíslason Gillies (1857-1923) Winnipeg, frá Eyvindarstöðum

Dates of relationship

18.3.1857

Description of relationship

Related entity

Guðrún Guðmundsdótttir Gillies (1867-1910) Winnipeg, frá Felli á Ströndum (17.9.1867 - 1910)

Identifier of related entity

HAH06149

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Guðmundsdótttir Gillies (1867-1910) Winnipeg, frá Felli á Ströndum

is the spouse of

Jóhannes Gíslason Gillies (1857-1923) Winnipeg, frá Eyvindarstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Elísabet Helga Gillies 8.2.1885 - 2.8.1885. Winnipeg 2) Capitola Clara Gillies 13.9.1886 - 18.9.1886 3) Archibald Armstrong Gillies 7.8.1888 4) Victor Gillies [Wictor] 1890 6) Frank Gillies 1892 7) Hekla [Hella] Gillies 1895 8) Gestur [Kester] Gillies 1900 9) Clara Gillies 1905 10) Meride Gillies 1909

Related entity

Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum (14.8.1904 - 15.7.1958)

Identifier of related entity

HAH02481

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum

is the cousin of

Jóhannes Gíslason Gillies (1857-1923) Winnipeg, frá Eyvindarstöðum

Dates of relationship

1904

Description of relationship

Ósk móðir Þorsteins var systir Jóhannesar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05440

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.3.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3ZR-GG6

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places