Kristján Gíslason (1863-1954) kaupmaður Sauðárkróki

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristján Gíslason (1863-1954) kaupmaður Sauðárkróki

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.6.1863 - 3.4.1954

History

Kristján Gíslason 15. júní 1863 - 3. apríl 1954. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Kaupmaður á Sauðárkróki. Verslunarmaður þar 1930.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Gísli Ólafsson 17. september 1818 - 7. desember 1894. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1835. Bóndi á Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi á Eyvindarstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Bóndi á Sjávarborg í Borgarsveit, Skag. Bóndi á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890 og kona hans 13.10.1843; Elísabet Pálmadóttir 20. september 1824 - 22. september 1898. Húsfreyja í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1845 og 1860. Húsfreyja á Eyvindarstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Húsfreyja á Sjávarborg í Borgarsveit, Skag. Tökubarn í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1835.

Systkini hans;
1) Guðrún Gísladóttir 14. september 1844 - 25. apríl 1907. Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Vinnukona á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. í Þverárdal. Maður hennar 30.10.1871; Gísli Benedikt Hjálmarsson 21. febrúar 1844 - 7. maí 1898. Var í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Bóndi á Æsustöðum í Langadal, A-Hún., síðast í Þverárdal.
2) Ólafur Gíslason 20. júlí 1847 - 25. júlí 1912. Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi á Eiríksstöðum í Svartárdal, A-Hún. Ættaður frá Eyvindarstöðum. Kona hans 14.10.1882: Helga Sölvadóttir 5. október 1855. Húsfreyja á Eiríksstöðum í Svartárdal, A-Hún.
3) Jón Gíslason Gillies 19. september 1852 - 14. janúar 1940. Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Verzlunarþjónn í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Veitingamaður á Blönduósi. Barnakennari og gestgjafi, fór til Vesturheims 1883 frá Sauðanesi, Torfalækjarhreppi, Hún. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1911. Barnsmóðir 1.9.1876; Guðríður Guðmundsdóttir 15. júlí 1855 - 16. apríl 1909. Vinnukona á Eyvindarstöðum. M1; Elísabet Jónsdóttir 1856 - 3. desember 1917. Var á Björnúlfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860 og 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. K2: Rósa Indriðadóttir, d. 1934.
4) Sigríður Gísladóttir 25. september 1853 - 28. júní 1940. Húsfreyja á Æsustöðum. Maður hennar; Pálmi Sigurðsson 19. september 1852 - 12. maí 1914. Bóndi á Æsustöðum.
5) Erlendur Gíslason 3.3.1856. Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Mun hafa farið til Vesturheims. Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld. Kona hans; Kristjana Elísabet Andrea Thorarensen 12. apríl 1862. Tökubarn á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Fósturdóttir á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Nefnd Kristjana Elísabet Andrea Stefánsdóttir í kb. Bróðir hennar; Stefán Thorarensen 3. júlí 1865 Tökubarn á Ásláksstöðum 2, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1870. Léttadrengur á Laugalandi ytra, Munkaþverársókn, Eyj. 1880. Bóndi á Stóra-Eyrarlandi á Akureyri. Fór til Vesturheims 1905 frá Akureyri, Eyj. Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld.
6) Jóhannes Gíslason Gillies 1857. Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Fluttist til Vesturheims 1876 frá Eyvindarstöðum, Bólstaðahlíðarhreppi, Hún.
7) Andrés Gíslason 23. maí 1862 - 20. júní 1933. Lausamaður í Valadal á Skörðum, Skag. 1899. Bóndi í Eiríksstaðakoti, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi í Steinárgerði í Svartárdal, A-Hún.
Barnsmóðir hans; Una Inga Benediktsdóttir 4. ágúst 1877 - 14. desember 1955. Húsfreyja í Refasveit. Ráðskona í Keflavík 1930. Nefnd Inga Una í Jóelsætt. Kona hans; Margrét Sigríður Jónsdóttir 30. apríl 1873 - 29. nóvember 1922. Var á Varmalandi, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Ráðskona í Eiríksstaðakoti, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Steinárgerði, Bólstaðarhlíðarhr., Hún. 1920. Fæðingar Margrétar finnst ekki getið í kirkjubókum en við fermingu í Reynisstaðarsókn er hún sögð fædd 30.4.1873 í sömu sókn.
8) María Gísladóttir 4. desember 1864 - 26. mars 1938. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Var í Reykjavík 1910. Ekkja í Austurstræti 7, Reykjavík 1930. Maður hennar; Jón Laxdal Gíslason 16. júní 1858 - 2. apríl 1901. Var á Saurum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1860. Sjómaður í Reykjavík. Drukknaði.
9) Ósk Gísladóttir 28. júní 1868 - 29. janúar 1956. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Eyvindarstöðum í Blöndudal. Maður hennar 1896; Jón Jónsson 21. október 1869 - 23. janúar 1962. Bóndi á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Eyvindarstöðum í Blöndudal, A-Hún.

Kona hans 3.10.1891; Björg Sigríður Anna Eiríksdóttir 30. júní 1865 - 31. júlí 1928. Með foreldrum í Skógargerði um 1866-68 og á Krossi í Ljósavatnshreppi, S-Þing. um 1869-72. Fór 1878 frá Stóraeyrarlandi í Akureyrarsókn að Reykjum í Tungusveit. Var á Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1880. Var í Blöndudalshólum, A-Hún. 1890. Húsfreyja á Sauðárkróki frá 1891.

Börn þeirra;
1) Axel Kristjánsson 17. ágúst 1892 - 16. apríl 194 Kaupmaður og norskur ræðismaður á Akureyri. Var í Reykjavík 1910. Kaupmaður á Akureyri 1930. Kona hans; Hólmfríður Jónsdóttir 12. apríl 1896 - 22. október 1944. Húsfreyja á Akureyri. Var á Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1930. Föðursystir Pálma í Hagkaup.
2) Eiríkur Kristjánsson 26. ágúst 1893 - 5. apríl 1965. Kaupmaður og iðnrekandi á Akureyri, síðast í Reykjavík. Eiríkur kvæntist konu sinni Maríu 17.5.1893 - 21.6.1967, dóttur Þorvarðar prentara Þorvarðarsonar, alþekkts merkisborgara í Reykjavík http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1283095
3) Elísabet Þórunn Kristjánsdóttir 18. apríl 1895 - 3. september 1943. Verslunarmaður. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Kr. Gíslasonarhúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901, Maður hennar; Benedikt Árnason Elfar 27. september 1892 - 24. mars 1960. Cand.phil., söngvari og kennari í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Söngvari á Fjölnisvegi 11, Reykjavík 1930. Iðnaðarmaður í Reykjavík 1945.
4) Björn Halldór Kristjánsson 14. nóvember 1897 - 28. janúar 1980. Stórkaupmaður í Hamborg í Þýskalandi og síðar í Reykjavík. Kona hans; Hermína Sigurgeirsdóttir Kristjánsson 16. mars 1904 - 26. desember 1999. Píanókennari og yfirkennari í Reykjavík.
5) Sigríður Kristjánsdóttir 4. júní 1903 - 24. desember 1990. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Jón Jónsson (1869-1962) Eyvindarstöðum (21.10.1869 - 23.1.1962)

Identifier of related entity

HAH05621

Category of relationship

family

Dates of relationship

1896

Description of relationship

kona Jóns var Ósk systir Kristjáns

Related entity

Helga Sölvadóttir (1855) Eiríksstöðum (5.10.1855 -)

Identifier of related entity

HAH06714

Category of relationship

family

Dates of relationship

14.10.1882

Description of relationship

Helga var kona Ólafs bróður Kristjáns

Related entity

Gísli Hjálmarsson (1844-1898) Æsustöðum og Þverárdal (21.2.1844 - 7.5.1898)

Identifier of related entity

HAH03751

Category of relationship

family

Dates of relationship

30.10.1871

Description of relationship

Gísli var maður Guðrúnar systur Kristjáns

Related entity

Eyvindarstaðir í Blöndudal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00078

Category of relationship

associative

Dates of relationship

15.6.1863

Description of relationship

barn þar

Related entity

Sauðárkrókur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00407

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Kaupmaður þar

Related entity

Þórunn Kristjánsdóttir (1895-1943) (18.4.1895 - 3.9.1943)

Identifier of related entity

HAH03277

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórunn Kristjánsdóttir (1895-1943)

is the child of

Kristján Gíslason (1863-1954) kaupmaður Sauðárkróki

Dates of relationship

18.4.1895

Description of relationship

Related entity

Erlendur Gíslason Gillies (1856-1945) frá Eyvindarstöðum, Winnipeg (13.3.1856 - 28.2.1945)

Identifier of related entity

HAH03338

Category of relationship

family

Type of relationship

Erlendur Gíslason Gillies (1856-1945) frá Eyvindarstöðum, Winnipeg

is the sibling of

Kristján Gíslason (1863-1954) kaupmaður Sauðárkróki

Dates of relationship

15.6.1863

Description of relationship

Related entity

Jón Gíslason Gillies (1852-1940) Vertshúsi (19.9.1852 - 14.1.1940)

Identifier of related entity

HAH04908

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Gíslason Gillies (1852-1940) Vertshúsi

is the sibling of

Kristján Gíslason (1863-1954) kaupmaður Sauðárkróki

Dates of relationship

15,6,1863

Description of relationship

Related entity

Jóhannes Gíslason Gillies (1857-1923) Winnipeg, frá Eyvindarstöðum (18.3.1857 - 29.1.1923)

Identifier of related entity

HAH05440

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhannes Gíslason Gillies (1857-1923) Winnipeg, frá Eyvindarstöðum

is the sibling of

Kristján Gíslason (1863-1954) kaupmaður Sauðárkróki

Dates of relationship

15.6.1863

Description of relationship

Related entity

Björg Sigríður Anna Eiríksdóttir (1865-1928) Blöndudalshólum (30.6.1865 - 31.7.1928)

Identifier of related entity

HAH02749

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Sigríður Anna Eiríksdóttir (1865-1928) Blöndudalshólum

is the spouse of

Kristján Gíslason (1863-1954) kaupmaður Sauðárkróki

Dates of relationship

3.10.1891

Description of relationship

Related entity

Guðrún Pálmadóttir (1878-1960) Æsustöðum (4.1.1878 - 26.7.1960)

Identifier of related entity

HAH04463

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Pálmadóttir (1878-1960) Æsustöðum

is the cousin of

Kristján Gíslason (1863-1954) kaupmaður Sauðárkróki

Dates of relationship

1878

Description of relationship

systurdóttir Kristjáns

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09065

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 11.6.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 11.6.2023
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places