Kristján Gíslason (1863-1954) kaupmaður Sauðárkróki

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristján Gíslason (1863-1954) kaupmaður Sauðárkróki

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.6.1863 - 3.4.1954

Saga

Kristján Gíslason 15. júní 1863 - 3. apríl 1954. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Kaupmaður á Sauðárkróki. Verslunarmaður þar 1930.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Gísli Ólafsson 17. september 1818 - 7. desember 1894. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1835. Bóndi á Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi á Eyvindarstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Bóndi á Sjávarborg í Borgarsveit, Skag. Bóndi á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890 og kona hans 13.10.1843; Elísabet Pálmadóttir 20. september 1824 - 22. september 1898. Húsfreyja í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1845 og 1860. Húsfreyja á Eyvindarstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Húsfreyja á Sjávarborg í Borgarsveit, Skag. Tökubarn í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1835.

Systkini hans;
1) Guðrún Gísladóttir 14. september 1844 - 25. apríl 1907. Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Vinnukona á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. í Þverárdal. Maður hennar 30.10.1871; Gísli Benedikt Hjálmarsson 21. febrúar 1844 - 7. maí 1898. Var í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Bóndi á Æsustöðum í Langadal, A-Hún., síðast í Þverárdal.
2) Ólafur Gíslason 20. júlí 1847 - 25. júlí 1912. Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi á Eiríksstöðum í Svartárdal, A-Hún. Ættaður frá Eyvindarstöðum. Kona hans 14.10.1882: Helga Sölvadóttir 5. október 1855. Húsfreyja á Eiríksstöðum í Svartárdal, A-Hún.
3) Jón Gíslason Gillies 19. september 1852 - 14. janúar 1940. Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Verzlunarþjónn í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Veitingamaður á Blönduósi. Barnakennari og gestgjafi, fór til Vesturheims 1883 frá Sauðanesi, Torfalækjarhreppi, Hún. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1911. Barnsmóðir 1.9.1876; Guðríður Guðmundsdóttir 15. júlí 1855 - 16. apríl 1909. Vinnukona á Eyvindarstöðum. M1; Elísabet Jónsdóttir 1856 - 3. desember 1917. Var á Björnúlfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860 og 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. K2: Rósa Indriðadóttir, d. 1934.
4) Sigríður Gísladóttir 25. september 1853 - 28. júní 1940. Húsfreyja á Æsustöðum. Maður hennar; Pálmi Sigurðsson 19. september 1852 - 12. maí 1914. Bóndi á Æsustöðum.
5) Erlendur Gíslason 3.3.1856. Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Mun hafa farið til Vesturheims. Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld. Kona hans; Kristjana Elísabet Andrea Thorarensen 12. apríl 1862. Tökubarn á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Fósturdóttir á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Nefnd Kristjana Elísabet Andrea Stefánsdóttir í kb. Bróðir hennar; Stefán Thorarensen 3. júlí 1865 Tökubarn á Ásláksstöðum 2, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1870. Léttadrengur á Laugalandi ytra, Munkaþverársókn, Eyj. 1880. Bóndi á Stóra-Eyrarlandi á Akureyri. Fór til Vesturheims 1905 frá Akureyri, Eyj. Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld.
6) Jóhannes Gíslason Gillies 1857. Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Fluttist til Vesturheims 1876 frá Eyvindarstöðum, Bólstaðahlíðarhreppi, Hún.
7) Andrés Gíslason 23. maí 1862 - 20. júní 1933. Lausamaður í Valadal á Skörðum, Skag. 1899. Bóndi í Eiríksstaðakoti, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi í Steinárgerði í Svartárdal, A-Hún.
Barnsmóðir hans; Una Inga Benediktsdóttir 4. ágúst 1877 - 14. desember 1955. Húsfreyja í Refasveit. Ráðskona í Keflavík 1930. Nefnd Inga Una í Jóelsætt. Kona hans; Margrét Sigríður Jónsdóttir 30. apríl 1873 - 29. nóvember 1922. Var á Varmalandi, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Ráðskona í Eiríksstaðakoti, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Steinárgerði, Bólstaðarhlíðarhr., Hún. 1920. Fæðingar Margrétar finnst ekki getið í kirkjubókum en við fermingu í Reynisstaðarsókn er hún sögð fædd 30.4.1873 í sömu sókn.
8) María Gísladóttir 4. desember 1864 - 26. mars 1938. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Var í Reykjavík 1910. Ekkja í Austurstræti 7, Reykjavík 1930. Maður hennar; Jón Laxdal Gíslason 16. júní 1858 - 2. apríl 1901. Var á Saurum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1860. Sjómaður í Reykjavík. Drukknaði.
9) Ósk Gísladóttir 28. júní 1868 - 29. janúar 1956. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Eyvindarstöðum í Blöndudal. Maður hennar 1896; Jón Jónsson 21. október 1869 - 23. janúar 1962. Bóndi á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Eyvindarstöðum í Blöndudal, A-Hún.

Kona hans 3.10.1891; Björg Sigríður Anna Eiríksdóttir 30. júní 1865 - 31. júlí 1928. Með foreldrum í Skógargerði um 1866-68 og á Krossi í Ljósavatnshreppi, S-Þing. um 1869-72. Fór 1878 frá Stóraeyrarlandi í Akureyrarsókn að Reykjum í Tungusveit. Var á Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1880. Var í Blöndudalshólum, A-Hún. 1890. Húsfreyja á Sauðárkróki frá 1891.

Börn þeirra;
1) Axel Kristjánsson 17. ágúst 1892 - 16. apríl 194 Kaupmaður og norskur ræðismaður á Akureyri. Var í Reykjavík 1910. Kaupmaður á Akureyri 1930. Kona hans; Hólmfríður Jónsdóttir 12. apríl 1896 - 22. október 1944. Húsfreyja á Akureyri. Var á Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1930. Föðursystir Pálma í Hagkaup.
2) Eiríkur Kristjánsson 26. ágúst 1893 - 5. apríl 1965. Kaupmaður og iðnrekandi á Akureyri, síðast í Reykjavík. Eiríkur kvæntist konu sinni Maríu 17.5.1893 - 21.6.1967, dóttur Þorvarðar prentara Þorvarðarsonar, alþekkts merkisborgara í Reykjavík http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1283095
3) Elísabet Þórunn Kristjánsdóttir 18. apríl 1895 - 3. september 1943. Verslunarmaður. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Kr. Gíslasonarhúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901, Maður hennar; Benedikt Árnason Elfar 27. september 1892 - 24. mars 1960. Cand.phil., söngvari og kennari í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Söngvari á Fjölnisvegi 11, Reykjavík 1930. Iðnaðarmaður í Reykjavík 1945.
4) Björn Halldór Kristjánsson 14. nóvember 1897 - 28. janúar 1980. Stórkaupmaður í Hamborg í Þýskalandi og síðar í Reykjavík. Kona hans; Hermína Sigurgeirsdóttir Kristjánsson 16. mars 1904 - 26. desember 1999. Píanókennari og yfirkennari í Reykjavík.
5) Sigríður Kristjánsdóttir 4. júní 1903 - 24. desember 1990. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Jónsson (1869-1962) Eyvindarstöðum (21.10.1869 - 23.1.1962)

Identifier of related entity

HAH05621

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Sölvadóttir (1855) Eiríksstöðum (5.10.1855 -)

Identifier of related entity

HAH06714

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1882

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Hjálmarsson (1844-1898) Æsustöðum og Þverárdal (21.2.1844 - 7.5.1898)

Identifier of related entity

HAH03751

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1871

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eyvindarstaðir í Blöndudal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00078

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1863

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sauðárkrókur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00407

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórunn Kristjánsdóttir (1895-1943) (18.4.1895 - 3.9.1943)

Identifier of related entity

HAH03277

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórunn Kristjánsdóttir (1895-1943)

er barn

Kristján Gíslason (1863-1954) kaupmaður Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Gíslason Gillies (1856-1945) frá Eyvindarstöðum, Winnipeg (13.3.1856 - 28.2.1945)

Identifier of related entity

HAH03338

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erlendur Gíslason Gillies (1856-1945) frá Eyvindarstöðum, Winnipeg

er systkini

Kristján Gíslason (1863-1954) kaupmaður Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1863

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Gíslason Gillies (1852-1940) Vertshúsi (19.9.1852 - 14.1.1940)

Identifier of related entity

HAH04908

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Gíslason Gillies (1852-1940) Vertshúsi

er systkini

Kristján Gíslason (1863-1954) kaupmaður Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1863

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhannes Gíslason Gillies (1857-1923) Winnipeg, frá Eyvindarstöðum (18.3.1857 - 29.1.1923)

Identifier of related entity

HAH05440

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhannes Gíslason Gillies (1857-1923) Winnipeg, frá Eyvindarstöðum

er systkini

Kristján Gíslason (1863-1954) kaupmaður Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1863

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Sigríður Anna Eiríksdóttir (1865-1928) Blöndudalshólum (30.6.1865 - 31.7.1928)

Identifier of related entity

HAH02749

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Sigríður Anna Eiríksdóttir (1865-1928) Blöndudalshólum

er maki

Kristján Gíslason (1863-1954) kaupmaður Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Pálmadóttir (1878-1960) Æsustöðum (4.1.1878 - 26.7.1960)

Identifier of related entity

HAH04463

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Pálmadóttir (1878-1960) Æsustöðum

is the cousin of

Kristján Gíslason (1863-1954) kaupmaður Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09065

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 11.6.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 11.6.2023
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir