Þórunn Kristjánsdóttir (1895-1943)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þórunn Kristjánsdóttir (1895-1943)

Parallel form(s) of name

  • Elísabet Þórunn Kristjánsdóttir (1895-1943)
  • Elísabet Þórunn Kristjánsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.4.1895 - 3.9.1943

History

Elísabet Þórunn Kristjánsdóttir 18. apríl 1895 - 3. september 1943 Verslunarmaður. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Kr. Gíslasonarhúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Píanóleikari, lærði í Kaupmannahöfn, spilaði ma með Stefáni Íslandi

Places

Sauðárkrókur; Reykjavík:

Legal status

Lærði Píanóleik í Kaupmannahöfn:

Functions, occupations and activities

Spilaði undir ma. hjá Stefáni Íslandi:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Kristján Gíslason 15. júní 1863 - 3. apríl 1954 Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Kaupmaður á Sauðárkróki. Verslunarmaður þar 1930. Bróðir Óskar á Fornastöðum og Gillies bræðra í Ameríku, og kona hans 33.10.1891; Björg Sigríður Anna Eiríksdóttir 30. júní 1865 - 31. júlí 1928 Með foreldrum í Skógargerði um 1866-68 og á Krossi í Ljósavatnshreppi, S-Þing. um 1869-72. Fór 1878 frá Stóraeyrarlandi í Akureyrarsókn að Reykjum í Tungusveit. Var á Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1880. Var í Blöndudalshólum, A-Hún. 1890. Húsfreyja á Sauðárkróki frá 1891.
Systkini Elísabetar;
1) Axel Kristjánsson 17. ágúst 1892 - 16. apríl 1942 Kaupmaður og norskur ræðismaður á Akureyri. Var í Reykjavík 1910. Kaupmaður á Akureyri 1930. Kona hans; Hólmfríður Jónsdóttir 12. apríl 1896 - 22. október 1944 Húsfreyja á Akureyri. Var á Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1930. Föðursystir Pálma í Hagkaup.
2) Eiríkur Kristjánsson 26. ágúst 1893 - 5. apríl 1965 Kaupmaður og iðnrekandi á Akureyri, síðast í Reykjavík. Eiríkur kvæntist konu sinni Maríu 17.5.1893 - 21.6.1967, dóttur Þorvarðar prentara Þorvarðarsonar, alþekkts merkisborgara í Reykjavík http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1283095
3) Björn Halldór Kristjánsson 14. nóvember 1897 - 28. janúar 1980 Stórkaupmaður í Hamborg í Þýskalandi og síðar í Reykjavík. Kona hans; Hermína Sigurgeirsdóttir Kristjánsson 16. mars 1904 - 26. desember 1999 Píanókennari og yfirkennari í Reykjavík.
4) Sigríður Kristjánsdóttir 4. júní 1903 - 24. desember 1990 Síðast bús. í Reykjavík.

Maður Elísabetar; Benedikt Árnason Elfar 27. september 1892 - 24. mars 1960 Cand.phil., söngvari og kennari í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Iðnaðarmaður í Reykjavík 1945, leikfangasmiður.
Sonur þeirra;
1) Árni Benediktsson Elfar 5. júní 1928 - 5. apríl 2009 Tón og myndlistarmaður. M1; Þorbjörg Biering 21. ágúst 1935 - 29. maí 1978 Húsfreyja í Reykjavík. M2; Kristjana Magnúsdóttir 1. ágúst 1934 - 23. júlí 2010 ungfrú Reykjavík 1960

General context

Relationships area

Related entity

Kristján Gíslason (1863-1954) kaupmaður Sauðárkróki (15.6.1863 - 3.4.1954)

Identifier of related entity

HAH09065

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Gíslason (1863-1954) kaupmaður Sauðárkróki

is the parent of

Þórunn Kristjánsdóttir (1895-1943)

Dates of relationship

18.4.1895

Description of relationship

Related entity

Elísabet Þorsteinsdóttir (1944) Kiel, frá Fornastöðum (1.5.1944 -)

Identifier of related entity

HAH03276

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Þorsteinsdóttir (1944) Kiel, frá Fornastöðum

is the cousin of

Þórunn Kristjánsdóttir (1895-1943)

Dates of relationship

1.5.1944

Description of relationship

Kristján faðir Þórunnar var bróðir Óskar Gísladóttur á Eyvindarstöðum ömmu Elísabetar.

Related entity

Axel Johnson Gillies (1883-1965) Winnipeg (11.1.1883 - 2.5.1965)

Identifier of related entity

HAH02531

Category of relationship

family

Type of relationship

Axel Johnson Gillies (1883-1965) Winnipeg

is the cousin of

Þórunn Kristjánsdóttir (1895-1943)

Dates of relationship

11.1.1883

Description of relationship

Faðir Axels var bróðir Kristjáns föður Þórunnar

Related entity

Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg (15.7.1888 -)

Identifier of related entity

HAH02443

Category of relationship

family

Type of relationship

Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg

is the cousin of

Þórunn Kristjánsdóttir (1895-1943)

Dates of relationship

null

Description of relationship

Jóhannes faðir Archibald var bróðir Kristjáns föður Þórunnar.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03277

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 3.4.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places