Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Ásar í Svínavatnshreppi
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
[900]
History
Ásar er stór og mikil jörð en hefur verið talin erfið til fullra nota. Þar er mikið og gott ræktarland á flatlendi meðfram Blöndu, sem áður var talið engjaland. Byggingar og gamla túnið er þar aftur á móti miðhlíðis og er því talsvert erfiður heyfluttningur þangað heim. Nú hafa verið byggð fjárhús og hlaða niður á flatlendinu og léttir það störfin. Sæmilegt ræktunarland er einnig út frá gamla túninu. Íbúðarhús byggt 1967, 447 m3. Fjós fyrir 10 gripi torf og grjót. Fjárhús yfir 200 fjár og gömul torfhús yfir 260 fjár. Hesthús yfir 9 hross. Hlaða 400 m3. Hlaðan og járnklæddu fjárhúsin sambyggð. Tún 23,8 ha. Veiðiréttur í Blöndu.
Places
Svínavatnshreppur; Blanda: Breiðabólstaður í Vesturhópi; Ásgeirsá í Víðidal; Auðkúla;
Legal status
Jarðardýrleiki xx €. Eigandinn var að hálfri fyrir fáum árum presturinn Sr. Ólafur á Breiðabólstað í Vesturhópi, hann seldi Þórarni að Ásgeirsá í Víðidal, Þórarinn fekk til eignar lögmanninum Páli Jónssyni Wídalín, en nú á þessum dögum hefur áðurnefndur lögmann Páll selt prestinum Sr. Illuga Thorleifssyni að Auðkúlustöðum, og á nú Sr. Illugi að teljast eigandi að þessum x & . Eigandinn að hinum x & er sami Sr. Illugi. Abúandinn á allri jörðinni er Magnús Oddsson.
Landskuld af allri i & . Betalast með öllum gildum landaurum heim til landsdrottins. Leigukúgildi er nú iiij, en áskilið að auka megi so verði alls v, og ekki fremur. Leigur betalast í smjöri heim til landsdrottins. Kvaðir eru öngvar.
Kvikfjenaðar iii kýr, ii kvígur veturgamlar, i kálfur, xlix ær, xx sauðir tvævetrir og eldri, xix veturgamlir, xxvi lömb, ii hestar, i hross með fyli, i foli þrevetur, i únghryssa. Fóðrast kann iii kýr ríflega, xx lömb, 1 ær, v hestar. Torfrista og stúnga næg. Reiðíngsrista lök. Rifhrís, sem verið hefur til eldiviðar, þver mjög. Kolgjörð þarf til að fá. Enginu grandar sandságángur úr Blöndu, og leirskriður úr brekku. Ekld er húsum og heyjum óhætt fyrir stórviðrum. Vatnsból þrýtur um vetur til stórskaða. Atroðníng líður jörðin mikinn af hesta ágángi, Lángdælínga mest.
Girðíngaleifar sjást hjer skamt frá bænum, enginn veit þar hafi býli verið yfir 100 ár. Munnmæli segja þar hafi til forna staðið bærinn Ásar, og þaðan fluttur verið þángað sem nú er. Menn hyggja því hafi vatnsleysi valdið, og er hjer ómögulegt aftur að byggja, því túnstæði er í hrjóstur komið.
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Ábúendur;
<1901 og 1910> Jónas Björnsson 5. jan. 1872 - 5. júní 1939. Bóndi á Álfgeirsvöllum, Goðdalasókn, Skag. 1930. Bóndi á Ásum síðar á Álfgeirsvöllum. Kona hans; María Guðmundsdóttir
- sept. 1866 - 22. mars 1962. Var á Hömrum, Mælifellssókn, Skag. 1870. Léttastúlka á Hömrum, Mælifellssókn, Skag. 1880 og vinnukona þar 1890. Húsfreyja í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Ekkjufrú á Álfgeirsvöllum, Lýtingsstaðahr.
<1920> Jón Gíslason 28. mars 1881 - 2. apríl 1936 Bóndi á Ásum, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Ásum og Syðri-Löngumýri í Blöndudal, Hún. og kona hans 20.7.1910; Anna Jónsdóttir 31. janúar 1881 - 29. janúar 1948 Húsfreyja á Syðri-Löngumýri í Blöndudal, Hún.
um 1930- Gísli Húnfjörð Jónsson 27. september 1912 - 7. desember 1985 Var á Ásum, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Ásum. Var á Stóra Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957, bóndi þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Kona hans; Ingibjörg Þorleif Daníelsdóttir 30. ágúst 1923 - 28. nóvember 1978 Húsfreyja í Ási. Var á Stóra Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957, húsfreyja þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.
1946-1970- Ingvar Friðrik Ágústsson 12. jan. 1906 - 13. okt. 1996. Vetrarmaður á Syðri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Ásum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Kárastöðum. Kona hans; Sigurlaug Jósefína Sigurvaldadóttir 13. nóv. 1914 - 21. jan. 1986. Var á Eldjárnsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Ásum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsmóðir þar, síðar á Ásum. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.
Frá 1971- Hannes Ingvarsson 16. jan. 1945. Var á Ásum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Bæ
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 11.3.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1706. Bls 342
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Húnaþing II bls 226