
Identity area
Reference code
IS HAH 2015/004-A-5-BB - 0306ba
Title
Aðalfundur kennara af námstjórasv. Stefáns Jónssonar, haldinn á Blósi 7.-8.okt 1949
Date(s)
- 1949 (Creation)
Level of description
Item
Extent and medium
1 ljósmynd, pappírskópía. Skannað í tiff.
Context area
Name of creator
(24.5.1910 - 30.5.1985)
Biographical history
Björn Bergmann 24. maí 1910 - 30. maí 1985 Var á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kennari á Blönduósi. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Ljósmyndari, Héraðsskjalasafn A-Hún. á stóran hluta af myndum og filmum frá honum.
Notes area
Note
Kennarafundur
Dagana 7. og 8. október s.l héldu kennarar af námsstjórasvæði Stefáns Jónssonar aðalfund sinn á Blönduósi. Fundinn sóttu yfir þrjátíu starfandi kennarar á félagsvæðinu og nokkrir gestir. Á fundinum fluttu erindi: Dr. Broddi Jóhannesson, um ... »
Access points
Place access points
Name access points
- Jónas Bergmann Jónsson (1908-2005) fræðslustjóri, frá Torfalæk (Subject)
- Broddi Jóhannesson (1916-1994) rektor Kennaraháskóla Íslands (Subject)
- Þorsteinn Einarsson (1911-2001) Íþróttafulltrúi (Subject)
- Stefán Jónsson (1893-1969) Stykkishólmi (Subject)
- Bjarni Jónasson (1891-1984) Blöndudalshólum (Subject)
- Solveig Benediktsdóttir (1912-2010) skólastýra Kvennaskólanum (Subject)
- Steingrímur Davíðsson (1891-1981) Skólastjóri Svalbarða á Blönduósi (Subject)
- Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum (Subject)
- Gyða Bergþórsdóttir (1929) Efrihrepp í Skorradal (Subject)
- Þorgeir Ibsen (1917-1999) skólastjóri Hafnarfirði (Subject)
- Bjarni Sigurður Andrésson (1917-1978) skólastjóri Ólafsvík (Subject)
- Þuríður Jóhanna Kristjánsdóttir (1927-2018) Háskólaprófessor og doktor í menntasálarfræði. (Subject)
- Elínborg Margrét Jónsdóttir (1921-2007) Kennari á Skagaströnd (Subject)
- Páll Jónsson (1899-1979) skólastjóri á Skagaströnd (Subject)
- Ingibjörg Gunnlaugsdóttir (1922-1994) kennari frá Bakka í Víðidal (Subject)
- Vigdís Björnsdóttir (1896-1979) Bjargi Blönduósi (Subject)
- Guðmundur Björnsson (1902-1989) kennari frá Núpsdalstungu (Subject)
- Jóhannes Jónsson (1923-1995) Kennari frá Geitabergi (Subject)
- Ólafur Jóhannsson (1919-1958) kennari og skólastjóri (Subject)
- Karl Helgason (1914-2011) kennari Akranesi (Subject)
- Björn Jónsson (1899-1963) skólastjóri Hvammstanga (Subject)
- Jóhann Frímann Sigvaldason (1905-1992) kennari og bóndi á Brekkulæk í Miðfirði (Subject)
- Hans Klingenberg Jörgensson (1912-2001) skólastjóri Vesturbæjarskóla í Reykjavík (Subject)
- Snorri Þorsteinsson (1930-2014) Fræðslustjóri (Subject)
- Oddný Guðmundsdóttir (1908-1985) kennari og rithöfundur (Subject)
- Sveinbjörn Jónsson (1894-1979) Snorrastöðum Kolbeinsstaðahreppi (Subject)
- Loftur Loftsson (1907-1987) kennari Akranesi (Subject)
- Jónas Eggert Tómasson (1928-1997) Handavinnukennari og bóndi (Subject)
- Hjörtur Þórarinsson (1927) fræðslustjóri Selfossi (Subject)
Genre access points
Description control area
Description identifier
MÞ
Institution identifier
IS-HAH
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation revision deletion
MÞ 19.10.2023
Leiðrett 17.11.2023 GPJ
MÞ 28.11.2023 viðbætur
Language(s)
- Icelandic
Digital object metadata
Filename
BB_-_0306ba-_Aalfundur_kennara_af_nmstjrasv._Stefns_Jnssonarhaldinn__Blsi_7.-8.okt_1949.jpg
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg
Filesize
244.8 KiB
Uploaded
August 2, 2023 9:51 AM