Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Broddi Jóhannesson (1916-1994) rektor Kennaraháskóla Íslands
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
21.4.1916 - 10.9.1994
History
Broddi Jóhannesson, fyrrum var fæddur í Litladalskoti í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 21. apríl 1916. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 10. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 16. september. Var í Framnesi, Flugumýrarsókn, Skag. 1930. Fósturfor: Björn Sigtryggsson og Helga Sigtryggsdóttir? Sálfræðingur og rektor í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Places
Litladalskot í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði: Reykjavík:
Legal status
Sálfræðingur og kennari
Functions, occupations and activities
rektor Kennaraháskóla Íslands,
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Árið 1941 giftist Broddi Guðrúnu Þorbjarnardóttur f. 10.1.1915 - 5.6.1960, læknis á Bíldudal. Guðrún var ágætis kona á alla lund. En hamingjan er stundum skammvinn. Árið 1959 andaðist Guðrún, er hún fæðir þeirra sjötta barn. Þetta dauðsfall fékk sárt á Brodda og var tíminn til 1965, er hann giftist seinni konu sinni Friðriku Gestsdóttur f. 13.7.1927, menntaskólakennara. Hún reyndist Brodda frábær eiginkona og börnum hans hin besta móðir.
Börn hans og Guðrúnar:
1) Guðrún Broddadóttir 22.8.1941
2) Þorbjörn Broddason f. 30.1.1943
3) Þorsteinn Broddason 16.7.1948 - 24.8.2009 Hagfræðingur og kennari. Fyrri eiginkona Þorsteins er Sigríður Magnúsdóttir, f. 8.2.1950. Þau skildu. Árið 1984 kvæntist Þorsteinn Guðríði Steinunni Oddsdóttur, f. 11.3.1948.
4) Ingibjörg Broddadóttir f. 23.6.1950
5) Broddi Broddason f. 17.10.1952 fréttamaður
6) Soffía Broddadóttir Sverrisdóttir f. 4.6.1959 Kjörforeldrar skv. Thorarens.: Sverrir Þorbjörnsson. Hagfræðingur í Reykjavík 1945 f. 22.4.1912, d. 13.2.1970 móðurbróðir hennar, og Ragnheiður Ásgeirs, f. 8.3.1917 - 15.9.2005.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 13.5.2017
Language(s)
- Icelandic