Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Páll Jónsson (1899-1979) skólastjóri á Skagaströnd
Parallel form(s) of name
- Páll Jónsson (1899-1979) Skagaströnd
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
22.12.1899 - 19.7.1979
History
Bóndi og kennari á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Breiðabliki, Höfðahr., A-Hún. 1957. Skólastjóri á Skagaströnd. Páll Jónsson fæddist 22. desember 1899 á Njálsstöðum í Vindhælahreppi. Árið 1920 höfðu systkini Páls, Pétur og Vilborg flutzt með foreldrum sínum frá Balaskarði út að Hofi á Skagaströnd og hafið búskap á hinu forna prestsetri.
Places
Njálsstaðir: Balaskarð: Hof á Skagaströnd 1927: Breiðablik á Skagaströnd 1944:
Legal status
Páll Jónsson fór ungur á alþýðuskólann á Hvammstanga, er Ásgeir Magnússon hélt og var um skeið í miklu gengi. Var það Páli góður undirbúningur er hann fór í Kennaraskólann, en þar lauk hann prófi 1923.
Functions, occupations and activities
Páll var kennari austur í Holtum í 4 ár 1923: Öll sín búskaparár var Páll kennari, fyrst í farkennslu í Vindhælishreppi og síðan sem kennari og skólastjóri við fastan skóla í Höfðakaupstað frá 1939. Mátti hann því margan vetur vera burtu frá sínu heimili við kennslu en kom heim á helgum. Hvíldi því umsjá heimilis hans á konu hans með hjálp systkina Páls. Eftir því sem skólastjórn og kennslustarfið óx í hinum ört vaxandi nýsköpunarbær Höfðakaupstað, varð Páli þessi búseta á Hofi óhægari, þótt hann ynni sveitalífinu. Fluttist því Páll og fjölskylda hans ásamt systkinum hans, Pétri og Vilborgu til Höfðakaupstaðar 1944.
Hlóðust þá brátt á Pál ýmis félagsstörf,var hann organisti Hólaneskirkju og var í sóknarnend. Var hann framarlega og starfaði mikið í félagsmálum kennara í Norðurlandskjördæmi-vestra. Fjölda ára í stjórn Kaupfélags Skagstrendinga og formaður Búnaðarfélags hreppsins um árabil, gjaldkeri hafnanefndar og hann var einn af stofnendum og fyrsti fonmaður Lionsklúbbs Höfðakaupstaðar.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Voru foreldrar hans Jón Sigurðsson (1855-1946) er lengi bjó á Balaskarði í Laxárdal, og kona hans Guðný Málfríður Pálsdóttir 11. september 1866 - 13. júní 1942. Var á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Lengst af húsfreyja á Balaskarði í Laxárdal. Jón Sigurðsson var Þingeyingur fæddur á Undirvegg í Kelduhverfi, sonur Sigurðar Sigurðssonar, er síðast var húsmaður á Hrauni á Skaga, er var bróðir Vilborgar Sigurðardóttur, konu séra Magnúsar Jónssonar fyrst, prests á Hofi og síðan á Laufási. En Guðný Pálsdóttir var húnvetnsk, dóttir Páls Jónssonar bónda á Ytra-Hóli. Þau Balaskarðshjón eignuðust 13 böra er upp komust, er hafa reynzt hið mesta myndarfólk.
Hann kvæntist, Sigríði Guðnadóttur frá Hvammi í Holtum f 28. október 1900 - 4. mars 1964 Húsfreyja á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Breiðabliki, Höfðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Hofi á Skagaströnd, er reyndist honum hin ágætasta kona og tryggur lífsförunautur. Faðir hennar var Guðni Oddsson 22. febrúar 1858 - 29. október 1934. Bóndi í Hvammi, Hagasókn, Rang. 1930. Bóndi í Hvammi í Holtum, Rang. og konu hans Guðfinna Bárðardóttir 19. ágúst 1862 - 16. nóvember 1941.
Er Páll fluttist norður, og kvæntist Sigríði Guðnadóttur, 1927 hófu þau búskap á móti systkinum Páls á Hofi og fór svo fram til 1944, að þetta tvíbýli hélzt á Hofi.
Börn þeirra voru;
1) Kristinn Pálsson 22. desember 1927 - 21. október 2008 Var á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Hólabraut 4, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Kennari á Skagaströnd og síðar á Blönduósi, verslunarmaður og verkamaður á Blönduósi. Kennari á Blönduósi, kvæntur Guðnýju Pálsdóttr.
2) Jón Sveinn Pálsson 28. desember 1933 skólastjóri í Höfðakaupstað, kvæntur Björk Axelsdóttur.
3) Guðný Málfríður Pálsdóttir 2. júlí 1929 - 17. febrúar 2005 Húsfreyja, síðast bús. í Kópavogi. Var á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930, gift Hjalta Elíassyni rafvirkja
4) Guðfinna Pálsdóttir 21. september 1930 - 27. apríl 2015 Var í Breiðabliki, Höfðahr., A-Hún. 1957. Hjúkrunarfræðingur á Blönduósi , hjúkrunarkona á Blönduósi, gift Þórhalli Blöndal bifvélavirkja.
5) Ingveldur Anna Pálsdóttir 12. apríl 1935 , húsmæðrakennari á Egilsstöðum, gift Þráni Jónssyni frá Gunnhildargerði.
6) Ásdís Pálsdóttir 17. ágúst 1936 Var í Breiðabliki, Höfðahr., A-Hún. 1957. Hafnarfirði, gift Stefáni Ásbjarnarsyni og
7) Edda Pálsdóttir 4. október 1939 - 8. apríl 2016 Var í Breiðabliki, Höfðahr., A-Hún. 1957. Starfaði lengst af við verslunarstörf og síðar við fiskvinnslu og matseld á Skagaströnd.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Páll Jónsson (1899-1979) skólastjóri á Skagaströnd
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Páll Jónsson (1899-1979) skólastjóri á Skagaströnd
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Páll Jónsson (1899-1979) skólastjóri á Skagaströnd
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Páll Jónsson (1899-1979) skólastjóri á Skagaströnd
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Páll Jónsson (1899-1979) skólastjóri á Skagaströnd
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Páll Jónsson (1899-1979) skólastjóri á Skagaströnd
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Páll Jónsson (1899-1979) skólastjóri á Skagaströnd
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Páll Jónsson (1899-1979) skólastjóri á Skagaströnd
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Páll Jónsson (1899-1979) skólastjóri á Skagaströnd
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 14.7.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=256546
8.4.1970