Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Bjarni Jónasson (1891-1984) Blöndudalshólum
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
24.2.1891 - 25.1.1984
History
Var í Reykjavík 1910. Farkennari og bóndi á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Heimili: Blöndudalshólar, Bólstaðarh.hr. Var á Blöndudalshólum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Í dag er gerð frá Bólstaðahlíðarkirkju í Húnaþingi útför Bjarna Jónassonar frá Blöndudalshólum í Blöndudal. Hann var fæddur í Þórormstungu í Vatnsdal 24. febrúar 1891, en lést á héraðshælinu á Blönduósi aðfaranótt 26. janúar. Bjarni varð því nær 93 ára gamall. Það er fljótfarið yfir langa mannsævi á þennan hátt. En ævi Bjarna Jónassonar náði yfir þau ár sem brúa fornan tíma og nýjan á íslandi, og hann var einn af brúargerðarmönnunum.
Places
Geithamrar Auðkúlusókn. Blöndudalshólar Blöndudal 1923. Blönduós.
Legal status
Hann lauk prófi frá Kennaraskóla íslands 1911
Functions, occupations and activities
Kennari í rúm 40 ár. Búskap hóf hann 1916, og var einnig bóndi á fimmta áratug. Frá unga aldri vandist hann því, að fólk skipaði sér saman til félagstegra átaka stórra og smárra, og starfaði af áhuga og krafti að framgangi sinna áhuga- og hagsmunamála. Hann var hugsjónamaður alla sína ævi. Kennarinn, bóndinn, sveitarstjórnarmaðurinn, fræðimaðurinn Bjarni Jónasson lét sér ekki verk úr hendi falla á meðan þrek leyfði. Kennari á Blönduósi, bóndi, kennari og hreppstjóri í Blöndudalshólum og Litla-Dal í Svínavatnshr., A-Hún.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans voru Jónas Benedikt Bjarnason f. 20.9.1866 - 28.10.1965 Var í Þórormstungu, Undirfellssókn, Hún. 1890. Bóndi og hreppstjóri í Litladal í Svínavatnshr., A-Hún., síðar á Blönduósi. Fyrrverandi bóndi á Bókhlöðustíg 8, Reykjavík 1930. Heimili: Litli-Dalur, Hún. Ekkill. Var í Jónasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957 og fyrrikona hans 5.1.1893 Elín Ólafsdóttir f. 9.12.1860 - 8.6.1929 Húsfreyja í Litladal í Svínavatnshr., A-Hún. sk Jónasar 22.5.1937 var Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir f. 16.11.1905 - 12.7.2003 Verzlunarmær á Akureyri 1930. Var í Jónasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Bjarni kvæntist árið 14.7.1923 eftirlifandi konu sinni, Önnu Sigurjónsdóttur frá Mjóadal. Sama ár keyptu þau jörðina Blöndudalshóla og bjuggu þar, lengst af sem bændur en síðustu árin sem eftirlaunaþegar, alls í tæp 60 ár, þar til þau fyrir nokkru fluttu að Hnitbjörgum á Blönduósi. Þau Bjarni og Anna eignuðust sex börn:
Börn þeirra;
1) Ingibjörg f. 10.5.1925 garðyrkjukona Blöndudalshólum, ógift.
2) Elín f. 23.9. 1927 kennari Akureyri, maður hennar Haukur Árnason f. 23.1.1931, þau skildu.
3) Jónas Benedikt f. 4.3.1932 bóndi Blöndudalshólum, kona hans Ásdís Hlíf Friðgeirsdóttir f. 26.11.1937 - 6.8.2013 frá Sviðningi
4) Kolfinna f. 30.5.1937 - 18.7.2016 kennari, maður hennar Hinrik Bjarnason f. 8.7.1934 dagskrárstjóri RÚV.
5) Sigurjón f. 10.8.1941-7.12.1945
6) Ólafur Snæbjörn f. 29.2.1944 - 2.4.2009 öryrki, kona hans Hólmfríður Ósk Jónsdóttir f. 1.10.1952 öryrki.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Bjarni Jónasson (1891-1984) Blöndudalshólum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Bjarni Jónasson (1891-1984) Blöndudalshólum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Bjarni Jónasson (1891-1984) Blöndudalshólum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Bjarni Jónasson (1891-1984) Blöndudalshólum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Bjarni Jónasson (1891-1984) Blöndudalshólum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Bjarni Jónasson (1891-1984) Blöndudalshólum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Bjarni Jónasson (1891-1984) Blöndudalshólum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Bjarni Jónasson (1891-1984) Blöndudalshólum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Bjarni Jónasson (1891-1984) Blöndudalshólum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Bjarni Jónasson (1891-1984) Blöndudalshólum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Bjarni Jónasson (1891-1984) Blöndudalshólum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Bjarni Jónasson (1891-1984) Blöndudalshólum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandparent of
Bjarni Jónasson (1891-1984) Blöndudalshólum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 13.5.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 130.
Kennaratal
Samtíðarmenn