Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðlaug Sigurðardóttir (1907-2002) Kúskerpi
Parallel form(s) of name
- Árný Guðlaug Sigurðardóttir (1907-2002)
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
15.10.1907 - 17.1.2002
History
Árný Guðlaug Sigurðardóttir frá Kúskerpi fæddist í Hvammi í Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu 15. október 1907. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss 17. janúar síðastliðinn. Guðlaug hóf búskap með manni sínum á Illugastöðum en árið 1939 fluttu þau hjón að Kúskerpi í Engihlíðarhreppi og bjuggu þar í fimmtíu ár. Árið 1989 fluttust þau hjón til Blönduóss og hélt Guðlaug þar ein áfram heimili eftir lát manns síns.
Útför Árnýjar Guðlaugar fer fram frá Blönduóskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Jarðsett verður að Höskuldsstöðum.
Places
Illugastaðir á Laxárdal fremri: Kúskerpi í Refasveit 1939: Blönduós 1989:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar voru Elísabet Jónsdóttir f. 9.7.1865 - 12.9.1920 og maður hennar 13.6.1893 Sigurður Semingsson f. 29.1.1867 - 5.10.1949 bændur í Hvammi á Laxárdal fremri.
Guðlaug var yngst tíu systkina sem voru:
1) Ingvar, 22.4.1895 - 18.7.1895
2) Kristján Sigurðsson f. 11.3.1896 - 3.11.1966 Bóndi í Hvammi á Laxárdal og Háagerði á Skagaströnd, síðar verslunarmaður í Höfðakaupstað Var í Þórshamri, Höfðahr., A-Hún. 1957, kona hans 17.5.1923 Unnur Gíslína Björnsdóttir f 1.9.1900 - 14.12.1990
3) Jón Sigurðsson f. 26.6.1898 - 17.7.1971 Var á Kagaðarhóli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Enni. Var á Ási, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.
4) Þorbjörg Sigurðardóttir f. 3.9 1899 - 27.12.1928. Húsfreyja í Enni. Fyrri kona 2.11.1928, Guðjóns Árna Magnússonar f. 11.9.1899 - 9.11.1984 Trésmiður á Ólafsfirði 1930. Refahirðir í Enni. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Ingvar um 1900 Lést í bernsku
6) Guðmundur Þorsteinn Sigurðsson f. 1.3.1901 - 7.1.1967 Bóndi á Enni, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Enni, Engihlíðarhr., Hún. Kona hans 21.9.1929; Halldóra Sigríður Ingimundardóttir Smáskammtalæknis f. 19.5.1896 - 23.11.1967.
7) María Sigurðardóttir f. 17.11.1902 - 17.6.1935. Húsfreyja á Strjúgsstöðum í Langadal, maður hennar 11.11.1925 Þorvaldur Pétursson f. 26.6.1887 - 20.2.1977. Bróðir Hafsteins á Gunnsteinsstöðum.
8) Guðmundur f. 5.10.1904.
9) Sveinbjörg Sigurðardóttir f. 16.11.1905 - 3.10.1981 Vinnukona í Lambhaga, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri.
10) Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir f. 16.11.1905 - 12.7.2003 Jónasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957, sk 22.5.1937, Jónasar B Bjarnasonar f. 20.9.1966 - 28.10.1965.
Auk þess átti Guðlaug eina fóstursystur,
0) Sveinbjörg Ágústsdóttir f. 3.10.1914 - 28.11.2000 Ægissíðu, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga.
Hinn 13. júlí 1935 giftist Guðlaug Garðari Stefánssyni frá Illugastöðum í Laxárdal, f. 17. september 1912, d. 14. mars 1999.
Dætur þeirra eru fjórar,
1) Æsgerður Elísabet, f. 27. júlí 1937, maki 5.6.1965 Júlíus Grétar Arnórsson f. 16.9.1941 - 25.12.2004, byggingatæknifræðingur Reykjavík
2) Ingibjörg Árný, f. 10. maí 1944, maki1 Jón Gunnar Jónsson f. 19.6.1940 sjómaður, þau skildu. Maki2 Bjarni Björnsson f. 3.7.1948 bifreiðastjóri.
3) Þorbjörg Aðalheiður, f. 5. apríl 1950, maki Gísli Þór Pétursson f. 6.11.1947 bifreiðasmiður Egilsstöðum.
4) Stefanía Anna, f. 31. janúar 1953, maki1 Gísli Guðmundsson f. 19.11.1953 húsasmiður, maki2 Þormar Kristjánsson 18.3.1945.
Barnabörn Guðlaugar eru tíu og barnabarnabörn sjö.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Guðlaug Sigurðardóttir (1907-2002) Kúskerpi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Guðlaug Sigurðardóttir (1907-2002) Kúskerpi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Guðlaug Sigurðardóttir (1907-2002) Kúskerpi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Guðlaug Sigurðardóttir (1907-2002) Kúskerpi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðlaug Sigurðardóttir (1907-2002) Kúskerpi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðlaug Sigurðardóttir (1907-2002) Kúskerpi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Guðlaug Sigurðardóttir (1907-2002) Kúskerpi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Guðlaug Sigurðardóttir (1907-2002) Kúskerpi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Guðlaug Sigurðardóttir (1907-2002) Kúskerpi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 13.5.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Ættir AHún bls 611