Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Bergljót Þorsteinsdóttir (1860-1943) Hurðarbaki og Skinnastöðum
Parallel form(s) of name
- Bergljót Þorsteinsdóttir
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
25.5.1860 - 4.5.1943
History
Bergljót Þorsteinsdóttir 25. maí 1860 - 4. maí 1943 Niðursetningur í Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Kom 1867 frá Smirlabergi að Skeggjastöðum í Hofssókn, A-Hún. Var í Hofsseli, Hofssókn, Hún. 1870. Var á Álfhóli, Hofssókn, Hún. 1890. Hjú í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. 1901.
Places
Hjaltabakki 1860: Smyrlaberg 1867: Skeggjastaðir 1867: Hofssel á Skagaströnd 1870: Álfhóll í sömu sveit 1890: Stóridalur 1901:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Elín Semingsdóttir 9. október 1823 - 13. júlí 1892 Var í Hamrakoti, Þingeyrarklausturssókn, Hún.1845. Kom 1862 frá Kringlu í Þingeyrasókn að Smirlabergi í Hjaltabakkasókn, A-Hún. Kom 1867 frá Smirlabergi að Skeggjastöðum í Hofssókn, A-Hún. Síðasti ábúandi að Hofsseli á Skagaströnd og maður hennar 2.3.1861; Þorsteinn Daníelsson 17. júlí 1829 - 8. apríl 1861. Sennilega sá sem var vikadrengur á Neðri Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsmaður á Skinnastöðum.
Systkini Elínar voru ma. Semingur faðir Sigurðar (1867-1949) faðir Þorsteins í Enni og Guðlaugar í Kúskerpi. Elísabet ósk móðir Margrétar Petrínu Pétursdóttur (1867-1919) fórst í snjóflóðinu í Engidal, http://gudmundurpaul.tripod.com/garibaldi.html og Óskar konu 9.5.1861; Sveins ráðsmanns (1823-1899, á Hnjúkum 1890 og Jón Ólafur Semingsson 16. maí 1849 - 26. mars 1905. Var á Skinnastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Þurrabúðarmaður á Hóli, Garðasókn, Gull. 1890. Bóndi í Jónshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsmaður í Litla-Hringsdal 1905.
Barnsfaðir Elínar var; Jón Brandsson (1823-1911) fráskilinn trésmiður Svínavatni 1870 og annar barnsfaðir hennar var Jón Einarsson (1803-1876) bóndi á Skárastöðum.
Hálfsystkini.
1) Jónas Jónsson 3. nóvember 1849 - 12. janúar 1931 Kom 1862 frá Kringlu í Þingeyrasókn að Smirlabergi í Hjaltabakkasókn, A-Hún. Kom 1867 frá Smirlabergi að Skeggjastöðum í Hofssókn, A-Hún. Tómthúsmaður í Efra-Hliði, Álftanesi. Bóndi á Bakka, Garðasókn, Gull. 1890. Var í Moldarhúsi, Bessastaðasókn, Gull. 1901. Sonur hans var Sigurður Jónasson (1870-1944) Móum á Skagaströnd 1910. Barnsmóðir hans; Helga Sigurðardóttir f. 5. júní 1844 - 4. júlí 1901 Barn í foreldrahúsum að Blálandi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Réttarholti á Skagaströnd. Húsmóðir, lagsk. hans í Réttarholti, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Bústýra hans var; Sigríður Jónsdóttir 20. desember 1853 - 7. maí 1927 Var á Deild, Bessastaðasókn, Gull. 1880. Bústýra á Bakka, Garðasókn, Gull. 1890. Bústýra í Moldarhúsi, Bessastaðasókn, Gull. 1901 og húsfreyja í Neðra-Hliði, Bessastaðasókn, Gull. 1910.
2) Ósk Elísabet Þorsteinsdóttir 15. mars 1858 Niðurseta í Kringlu í Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Niðursetningur í Kirkjubæ, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húskona í Kálfárdal, Fagranessókn, Skag. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Hólagerði í Vindhælishr., Hún. Faðir hennar var; Þorsteinn Magnússon 21.12.1826. Sennilega sá sem var í Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Bóndi í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860.
Alsystkini hennar voru;
1) Sölvi Þorsteinsson 20. mars 1859 - 30. ágúst 1909 Kom 1862 frá Kringlu í Þingeyrasókn að Smirlabergi í Hjaltabakkasókn, A-Hún. Kom 1867 frá Smirlabergi að Skeggjastöðum í Hofssókn, A-Hún. Bóndi á Borgarlæk, Skag. og síðar Álfhóli. Kona hans 13.11.1887; Þórey Benónýsdóttir 2. desember 1863 - 2. ágúst 1955. Húsfreyja á Borgarlæk, Skag. og síðar Álfhóli.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Bergljót Þorsteinsdóttir (1860-1943) Hurðarbaki og Skinnastöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Bergljót Þorsteinsdóttir (1860-1943) Hurðarbaki og Skinnastöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 20.11.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði