Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Stóridalur Svínavatnshreppi
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
[900]
History
Stóridalur er ættarjörð. Guðmundur Jónsson frá Skeggjastöðum seinna nefndur ríki, eignaðist jörðina og flutti á hana 1792. Eftir hann hafa hafa niðjar hans jafnan átt og setið jörðina að mestu leyti. Beitilandið er kjarngott og víðáttumikið og einnig nægilegt ræktunarland. Íbúðarhús byggt 1962, 827 m3. Fjós fyrir 8 gripi. Fjárhús yfir 250 fjár annað yfir 180 og torfhús yfir 100 fjár. Hesthús yfir 12 hross. Hlöður 1200 m3. Tún 42 ha. Veiðiréttur í Svínavatni.
Places
Svínavatnshreppur; Svínadalur; Svínavatn; Skeggjastaðir; Litlidalur; Litladalsá; Grænasund; Bungnaás; Heygarðaflói; Stórabarð; Hjalli; Mjóidalur; Múlatjörn; Kattartjörn; Guðlaugsstaðir; Höllustaðir; Syðri Löngumýri; Ytri Löngumýri; Auðkúla; Svínavatn [bær]; Kúluheiði; Neskot;
Legal status
Jarðardýrleiki er xl € . Eigandinn er sjálfur ábúandi Björn Hrólfsson. Landskuld er nú engin, en var meðan leigubðar ábjuggu ii € . Betalaðist (að menn hyggja) í gildum landaurum.
Leigukúgildi ekkert þar eigandinn ábýr, voru vi meðan leigðist, stundum færri. Leigur guldust í smjöri eður því er húsbóndi óskaði. Kvaðir nú öngvar, hafa og ei verið það menn minnast. Kvikfjenaður er iiii kýr, i kvíga tvævetur, i naut þrevett, ii veturgömul, i kálfur, níutíu ær, xvii sauðir tvævetrir og eldri, xiiii veturgamlir, ii óvísir, lv lömb óvís, v hestar, iii hross, ii folar tvævetrir, i veturgamall, i únghryssa. Fóðrast kann v kýr, i úngneyti, lx ær, xl lömb, v hestar; hinu er öllu á útigáng vogað. Torfrista og stúnga hjálpleg. Reiðíngsrista lítt nýtandi.
Móskurður til eldiviðar hefur verið en brúkast ei um lánga tíma. Rifhrís er enn nú brúkað til kolgjörðar en þver mjög. Grasatekja er þrotin. Lambaupprekstur á Kúluheiði fyrir toll ut supra.
Beitar ítak á jörðin í Svínavatnslandi um mánuð á vetur, en Svínavatn engjatak þar í mót, vide Svínavatn. Engjunum spillir leirágángur úr brattlendi. Ekki er kvikfje óhætt fyrir foröðum.
Rekhætt er fyrir stórviðrum. Vatnsból er ilt og bregst oft til stórskaða, og er þá ærið lángt til vatns að sækja.
Neskot var hjer hjáleiga, bygð fyrst á vorum dögum í enginu, þar sem aldrei hafði fyrri bygð verið. Hefur nú 12 ár í auðn legið.
Landskuld var xxx álnir, Galst með þjenustu í lestaferð eður slíku. Fóðraðist i kýr ríflega, Ómögulegt er hjer aftur að byggja, nema til meins og skaða jarðarinnar.
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Ábúendur;
<1901-1939- Jón Jónsson 7. september 1886 - 14. desember 1939 Alþingismaður, oddviti og bóndi í Stóradal í Svínavatnshr., A-Hún. Kona hans; Sveinbjörg Brynjólfsdóttir 12. október 1883 - 2. maí 1966 Húsfreyja í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. Húsfreyja þar 1930. Var í Stóradal, Svínavatnshr., A-Hún. 1957
1939-1965- Jón Jónsson 11. apríl 1912 - 14. október 1965 Var í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Búfræðingur og bóndi í Stóradal, A-Hún. Kona hans; Guðfinna Einarsdóttir 19. desember 1921 - 23. apríl 2014 [Stella í Stóradal]. Var á Grettisgötu 53 b, Reykjavík 1930. Var í Stóradal, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Stóradal í Svínavatnshreppi, síðast bús. á Blönduósi.
1965-1974- Guðfinna bjó áfram með dætrum sínum til 1974.
frá 1974- Kristján Jónsson 3. júlí 1950 kona hans; Margrét Rósa Jónsdóttir 20. sept. 1953. Var í Stóradal, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.
frá 1974- Svavar Hákon Jóhannsson 15. mars 1946 bóndi Litladal. Kona hans; Sigurbjörg Þórunn Jónsdóttir 22. maí 1951. Var í Stóradal, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.
General context
Landamerkjaskrá fyrir jörðinni Stóradal í Svínavatnshreppi.
Að vestanverðu ræður merkjum Litladalsá, frá því hún fellur í Svínavatn og allt að upptökum í tjörnum á miðju Grænasundi, síðan ræður bein stefna til suðurs í vörðu á svonefndum Bungnaás, frá greindri vörðu ræður merkjum til austurs rjett stefna í vörðu norðanvert við Heygarðaflóa, síðan beint til norðurs í vörðu syðst á Stórabarði, frá vörðu þessari eru merkin í landnorður í rjetta stefnu í vörðu milli svonefndra Hjalla fyrir ofan Höllustaði. Síðan eru merki bein stefna til norðurs í vörðu á vesturbrún Mjóadals, þaðan liggja merkin til landnorðurs beina stefnu í miðja Múlatjörn, síðan úr norðurenda tjarnarinnar til útvesturs eptir glöggvasta klettadragi því, er úr henni fellur, allt þartil keldudrag þetta kemur í vatnsvíkina rjett fyrir austan Kattartjörn, svo ræður Svínavatn merkjum að norðan allt þar til áðurnefnd Litladalsá fellur í það.
Stóradal, 14. maí 1890.
J. Salóme Þorleifsdóttir, eigandi Stóradals.
Elín Arnljótsdóttir, eigandi Guðlaugsstaða.
Elín Jónsdóttir, eigandi Höllustaða.
Arnljótur Guðmundsson, eigandi að Syðri Löngumýri.
Pálmi Jónsson, eigandi og ábúandi Ytri Löngumýrar.
Stefán M. Jónsson, vegna Auðkúlu.
Helgi Benediktsson, vegna Svínavatns.
Lesið upp á manntalsþingi að Svínavatni, hinn 17. maí 1890, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 113, fol. 59b.
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Bæ
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 12.3.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1706. Bls 334
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 113, fol. 59b. 17.5.1890
Húnaþing II bls 235