Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Þorleifur Jónsson (1855-1929) alþm Rvk frá Stóradal
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
26.4.1855 - 2.4.1929
History
Þorleifur Jónsson 26.4.1855 - 2.4.1929. Póstmeistari í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Fæddur í Sólheimum í Svínavatnshreppi
Places
Legal status
Stúdentspróf Lsk. 1881. Las lögfræði við Hafnarháskóla en hætti námi vegna veikinda.
Functions, occupations and activities
Ritstjóri í Reykjavík 1886–1891. Bóndi í Stóradal 1894–1895, á Syðri-Löngumýri 1895–1896 og Sólheimum 1896–1900. Skipaður póstafgreiðslumaður í Reykjavík 1900. Póstmeistari þar 1920–1928.
Bæjarfulltrúi í Reykjavík 1891–1894.
Alþingismaður Húnvetninga 1886–1900.
Póstmeistari Reykjavík 1920–1928.
Mandates/sources of authority
Ritstjóri: Þjóðólfur (1886–1891).
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Jón Pálmason 11. júní 1826 - 9. október 1886. Bóndi og alþingismaður í Stóradal, Svínavatnshr., A-Hún. Var á Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún., 1845 og kona hans 14.7.1847; Ingibjörg Salóme Þorleifsdóttir 30.8.1826 - 19.4.1909. Var í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún., 1845. Húsfreyja á sama stað.
Systkini hans;
1) Ingibjörg Jónsdóttir 24.4.1848 - 4.6.1850
2) Ósk Jónsdóttir 9.4.1849 - 5.7.1882. Húsfreyja á Stóra-Búrfelli. Var í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1860.
3) Pálmi Jónsson 5.10.1850 - 7.2.1927. Bóndi á Ytri-Löngumýri í Blöndudal, Svínavatnshr., A-Hún. Kona hans 25.10.1878; Ingibjörg Eggertsdóttir 12.3.1852 - 11.6.1911. Húsfreyja á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshr., A-Hún.
4) Guðmundur Jónsson 19.10.1852
5) Magnús Jónsson 3.4.1854
6) Guðrún Jónsdóttir 1857 - 8.9.1886. Var í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Stóradal og á Guðlaugsstöðum í Blöndudal. Maður hennar 25.10.1878; Jón Guðmundsson 10.9.1844 - 19.5.1910. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á Guðlaugsstöðum í Blöndudal.
7) Jón Jónsson 31.7.1857 - 15.9.1895. Var í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi í Stóradal, Svínavatnshr., A-Hún. Var þar 1901. Kona hans; Ingibjörg Gísladóttir 1874 - 22.11.1903. Húsfreyja í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. Var þar 1901.
8) Ósk Ingiríður Jónsdóttir 24.2.1858 - 4.8.1858
9) Ingibjörg Jónsdóttir 22.12.1860
10) Ósk Jónsdóttir 1863
11) Andrés Jónsson 13.8.1863
12) Ingiríður Jónsdóttir 13.7.1865
13) Ingibjörg Jónsdóttir 18.4.1868 - 12.6.1868
Kona hans 9.9.1893; Ragnheiður Bjarnadóttir 7.12.1873 - 30.9.1961. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Bókhlöðustíg 2, Reykjavík 1930. Ekkja.
1) Bjarni Þorleifsson 1. apríl 1894, d. 28. mars 1913. Var í Reykjavík 1910.
2) Þórey Þorleifsdóttir f. 23. júní 1895, d. 7. janúar 1959, verslunarkona í Reykjavík
3) Salóme Þorleifsdóttir 19. ágúst 1897, d. 31. október 1979 barnahjúkrunarkona, giftist í Þýskalandi dr. Nagel og átti með honum einn son
4) Jón Leifs 1.5.1899 - 30.7.1968. Tónskáld, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Annie Riethof Leifs f. 11. júní 1897 - 3.11.1970 í Teplitz-Schönau, en hún var í píanótímum hjá Robert Teichmüller, kennara Jóns. Þau skildu. Síðast bús. í Reykjavík, af Gyðingaættum.
Seinni kona hans; Þorbjörg Möller Leifs 20.8.1919 - 7.9.2008. Var í Sólheimum, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Ættingjar og fósturfor: Pálmi Þóroddsson og Anna Hólmfríður Jónsdóttir. Skrifstofustarfsmaður og úthutunarstjóri í Reykjavík. Foreldrar hennar; Þorbjörg Pálmadóttir Möller, f. 24.6. 1884, d. 29.5. 1944 og Jóhann Georg Möller, kaupmaður á Hvammstanga, síðar verslunarstjóri á Sauðárkróki, f. 15.4. 1883, d. 18.12. 1926. sonur Jóhanns Möller kaupmanns á Blönduósi
5) Páll Þorleifsson f. 30. maí 1902, d. 10. janúar 1961, skrifstofumaður í Reykjavík, kvæntist Önnu G. Guðmundsdóttur.
Þá fæddist þeim Þorleifi og Ragnheiði drengur, sem lést í fæðingu.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Þorleifur Jónsson (1855-1929) alþm Rvk frá Stóradal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þorleifur Jónsson (1855-1929) alþm Rvk frá Stóradal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Þorleifur Jónsson (1855-1929) alþm Rvk frá Stóradal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Þorleifur Jónsson (1855-1929) alþm Rvk frá Stóradal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Þorleifur Jónsson (1855-1929) alþm Rvk frá Stóradal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Þorleifur Jónsson (1855-1929) alþm Rvk frá Stóradal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Þorleifur Jónsson (1855-1929) alþm Rvk frá Stóradal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 12.1.2021
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls 1118
Föðurtún bls. 154
https://www.althingi.is/altext/cv/is/cv/Þorleifur_Jónsson/598/?nfaerslunr=598