Pálmi Jónsson (1850-1927) Ytri-Löngumýri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Pálmi Jónsson (1850-1927) Ytri-Löngumýri

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

5.10.1950 - 7.2.1927

History

Pálmi Jónsson 5.10.1850 - 7.2.1927. Bóndi á Ytri-Löngumýri í Blöndudal, Svínavatnshr., A-Hún.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Pálmason 11. júní 1826 - 9. október 1886. Bóndi og alþingismaður í Stóradal, Svínavatnshr., A-Hún. Var á Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún., 1845 og kona hans 14.7.1847; Ingibjörg Salóme Þorleifsdóttir 30.8.1826 - 19.4.1909. Var í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún., 1845. Húsfreyja á sama stað.

Systkini hans;
1) Ingibjörg Jónsdóttir 24.4.1848 - 4.6.1850
2) Ósk Jónsdóttir 9.4.1849 - 5.7.1882. Húsfreyja á Stóra-Búrfelli. Var í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1860.
3) Guðmundur Jónsson 19.10.1852
4) Magnús Jónsson 3.4.1854
5) Þorleifur Jónsson 26.4.1855 - 2.4.1929. Póstmeistari í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kona hans 9.9.1893; Ragnheiður Bjarnadóttir 7.12.1873 - 30.9.1961. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Bókhlöðustíg 2, Reykjavík 1930. Ekkja. Sonur þeirra Jón Leifs tónskáld.
6) Guðrún Jónsdóttir 1857 - 8.9.1886. Var í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Stóradal og á Guðlaugsstöðum í Blöndudal. Maður hennar 25.10.1878; Jón Guðmundsson 10.9.1844 - 19.5.1910. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á Guðlaugsstöðum í Blöndudal.
7) Jón Jónsson 31.7.1857 - 15.9.1895. Var í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi í Stóradal, Svínavatnshr., A-Hún. Var þar 1901. Kona hans; Ingibjörg Gísladóttir 1874 - 22.11.1903. Húsfreyja í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. Var þar 1901.
8) Ósk Ingiríður Jónsdóttir 24.2.1858 - 4.8.1858
9) Ingibjörg Jónsdóttir 22.12.1860
10) Ósk Jónsdóttir 1863
11) Andrés Jónsson 13.8.1863
12) Ingiríður Jónsdóttir 13.7.1865
13) Ingibjörg Jónsdóttir 18.4.1868 - 12.6.1868

Kona hans 25.10.1878; Ingibjörg Eggertsdóttir 12.3.1852 - 11.6.1911. Húsfreyja á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshr., A-Hún.

Börn þeirra;
1) Ingibörg Salóme Pálmadóttir 7.10. 1884, d. 21.4. 1957. Maður hennar 5.5.1909; Þorvaldur Guðmundsson kennari og hreppstjóri á Sauðárkróki, f. 13.10. 1883, d. 10.10. 1961. Meðal barna þeirra; a) Svafar Dalmann (1925-1992). b) Þorvaldur (1913-2006). c) Ingibjörg Hillers (1918-2005) og d) Guðbjörg (1925-1992).
2) Jón Pálmason 28. nóv. 1888 - 1. feb. 1973. Alþingismaður, ráðherra og bóndi á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshr., í Mörk í Laxárdal og á Akri við Húnavatn, A-Hún. Bóndi á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Kona hans 27.10.1916; Jónína Valgerður Ólafsdóttir 31. mars 1886 - 3. jan. 1980. Húsfreyja á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshr., síðar á Akri við Húnavatn, A-Hún., síðast bús. í Torfalækjarhreppi.
3) Eggert Pálmason 16.2.1891. Var í Ytri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1901.

General context

Relationships area

Related entity

Elsa Þorvaldsdóttir (1931) Strjúgsstöðum (30.8.1931 -)

Identifier of related entity

HAH03293

Category of relationship

family

Dates of relationship

1931

Description of relationship

dótturdóttir

Related entity

Leifur Kaldal (1898-1992) gullsmiður (29.8.1898 - 20.10.1992)

Identifier of related entity

HAH01712

Category of relationship

family

Dates of relationship

1906

Description of relationship

föðurbróðir og fósturfaðir

Related entity

Elínborg Jónsdóttir (1881-1899) Guðlaugsstöðum (25.3.1881 - 3.6.1899)

Identifier of related entity

HAH03227

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Stóridalur Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00483

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Jón Kaldal (1896-1981) Ljósmyndari Reykjavík (24.8.1896 - 30.10.1981)

Identifier of related entity

HAH05630

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Kaldal (1896-1981) Ljósmyndari Reykjavík

is the child of

Pálmi Jónsson (1850-1927) Ytri-Löngumýri

Dates of relationship

24.8.1896

Description of relationship

fósturfaðir og föðurbróðir

Related entity

Salóme Pálmadóttir (1884-1957) Skrók, frá Löngumýri (7.11.1884 - 21.4.1957)

Identifier of related entity

HAH07419

Category of relationship

family

Type of relationship

Salóme Pálmadóttir (1884-1957) Skrók, frá Löngumýri

is the child of

Pálmi Jónsson (1850-1927) Ytri-Löngumýri

Dates of relationship

7.11.1884

Description of relationship

Related entity

Salóme Þorleifsdóttir (1826-1909) Stóradal (30.8.1826 - 19.4.1909)

Identifier of related entity

HAH06597

Category of relationship

family

Type of relationship

Salóme Þorleifsdóttir (1826-1909) Stóradal

is the parent of

Pálmi Jónsson (1850-1927) Ytri-Löngumýri

Dates of relationship

5.10.1850

Description of relationship

Related entity

Jón Pálmason (1888-1973) alþm Akri (28.11.1888 - 1.2.1973)

Identifier of related entity

HAH05139

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Pálmason (1888-1973) alþm Akri

is the child of

Pálmi Jónsson (1850-1927) Ytri-Löngumýri

Dates of relationship

28.11.1888

Description of relationship

Related entity

Þorleifur Jónsson (1855-1929) alþm Rvk frá Stóradal (26.4.1855 - 2.4.1929)

Identifier of related entity

HAH07463

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorleifur Jónsson (1855-1929) alþm Rvk frá Stóradal

is the sibling of

Pálmi Jónsson (1850-1927) Ytri-Löngumýri

Dates of relationship

26.4.1855

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Eggertsdóttir (1852-1911) Ytri-Löngumýri (12.3.1852 -11.6.1911)

Identifier of related entity

HAH06698

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Eggertsdóttir (1852-1911) Ytri-Löngumýri

is the spouse of

Pálmi Jónsson (1850-1927) Ytri-Löngumýri

Dates of relationship

25.10.1878

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Ingibörg Salóme Pálmadóttir 7.10. 1884, d. 21.4. 1957. Maður hennar 5.5.1909; Þorvaldur Guðmundsson kennari og hreppstjóri á Sauðárkróki, f. 13.10. 1883, d. 10.10. 1961. Meðal barna þeirra; a) Svafar Dalmann (1925-1992). b) Þorvaldur (1913-2006). c) Ingibjörg Hillers (1918-2005) og d) Guðbjörg (1925-1992). 2) Jón Pálmason 28. nóv. 1888 - 1. feb. 1973. Alþingismaður, ráðherra og bóndi á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshr., í Mörk í Laxárdal og á Akri við Húnavatn, A-Hún. Bóndi á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Kona hans 27.10.1916; Jónína Valgerður Ólafsdóttir 31. mars 1886 - 3. jan. 1980. Húsfreyja á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshr., síðar á Akri við Húnavatn, A-Hún., síðast bús. í Torfalækjarhreppi. 3) Eggert Pálmason 16.2.1891. Var í Ytri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1901.

Related entity

Jón Leifs Þorleifsson (1899-1968) tónskáld (1.5.1899 - 30.7.1968)

Identifier of related entity

HAH01581

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Leifs Þorleifsson (1899-1968) tónskáld

is the cousin of

Pálmi Jónsson (1850-1927) Ytri-Löngumýri

Dates of relationship

1899

Description of relationship

bróður sonur

Related entity

Jón Jónsson (1886-1939) Stóradal (7.7.1886 - 14.12.1939)

Identifier of related entity

HAH05623

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Jónsson (1886-1939) Stóradal

is the cousin of

Pálmi Jónsson (1850-1927) Ytri-Löngumýri

Dates of relationship

1886

Description of relationship

Bróðursonur

Related entity

Guðbjörg Þorvaldsdóttir (1925-1992) frá Brennigerði (15.3.1925 - 15.12.1992)

Identifier of related entity

HAH03871

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Þorvaldsdóttir (1925-1992) frá Brennigerði

is the grandchild of

Pálmi Jónsson (1850-1927) Ytri-Löngumýri

Dates of relationship

1925

Description of relationship

dótturdóttir

Related entity

Ingibjörg Hillers (1918-2005) Selfossi (14.5.1918 - 7.5.2005)

Identifier of related entity

HAH01481

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Hillers (1918-2005) Selfossi

is the grandchild of

Pálmi Jónsson (1850-1927) Ytri-Löngumýri

Dates of relationship

1918

Description of relationship

dótturdóttir

Related entity

Ytri-Langamýri í Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00542

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ytri-Langamýri í Svínavatnshreppi

is controlled by

Pálmi Jónsson (1850-1927) Ytri-Löngumýri

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07407

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 29.12.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Ftún bls. 140
ÆAHún bls 1118

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places