Ingibjörg Eggertsdóttir (1852-1911) Ytri-Löngumýri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingibjörg Eggertsdóttir (1852-1911) Ytri-Löngumýri

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.3.1852 -11.6.1911

History

Ingibjörg Eggertsdóttir 12. mars 1852 [12.3.1853] - 11. júní 1911. Húsfreyja á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshr., A-Hún.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Eggert Þorvaldsson 7. maí 1813 - 16. maí 1886. Var á Illugastöðum, Hvamms- og Ketusókn, Skag. 1816. Bóndi á Skefilstöðum á Skaga, Skag. og kona hans 26.10.1839; Ragnheiður Jónsdóttir 1814 - 22. júlí 1864. Húsfreyja á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Skefilsstöðum á Skaga, Skag. Fyrri kona Eggerts Þorvaldssonar.
Seinni kona Eggerts 22.6.1870; Sigríður Gunnarsdóttir 11. jan. 1832 - 7. apríl 1917. Húsfreyja í Kálfárdal í Gönguskörðum, Skag. Var á Skefilsstöðum, Hvammssókn, Skag. 1910.
Fyrri maður Sigríðar 27.6.1857; Ólafur Rafnason (1832-1865) Kálfárdal.

Systkini Ingibjargar; Auk 3ja sem dóu í fæðingu eða á fyrsta ári
1) Þorvaldur Eggertsson 10.3.1841 - 18.8.1879. Var á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1845. Fór utan og lærði sjómannafræði. Drukknaði af skipi á leið frá Köningsberg til Rotterdam.
2) Guðný Eggertsdóttir 21.7.1842 - 30.9.1930. Var á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Sauðárkróki. Maður hennar 1879; Jón Guðmundsson 7.8.1843 - 22.2.1938. Var á Sauðárkróki 1930. Bóndi í Brennigerði í Borgarsveit, Skag. Síðar hreppstjóri á Sauðárkróki.
3) Ragnheiður Eggertsdóttir 8.3.1844 - 7.6.1934. Var á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Ríp í Hegranesi, Skag. Maður I, 18.11.1864; Gísli Jónsson 23.10.1833 - 9.7.1879. Var í Kýrholti, Viðvíkursókn, Skag. 1835. Hreppstjóri, oddviti, sýslunefndarmaður og bóndi í Hvammi og síðar á Herjólfsstöðum í Laxárdal, Skag.
Barnsfaðir 14.12.1882; Jakob Halldórsson 1844 - 19.7.1882. Var á Holtastöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Ráðsmaður á Herjólfsstöðum, Skag.
Maður II, 1889; Markús Arason 16.7.1836 - 3.2.1935. Bóndi á Kimbastöðum í Borgarsveit, Skag. 1880. Próventumaður á Ríp í Hegranesi, Skag. 1930. Bóndi á sama stað.
4) Sigríður Eggertsdóttir 23.4.1845 - 23.10.1932. Húsfreyja á Sauðárkróki. Fluttist þaðan til Vesturheims 1905. Maður hennar; Árni Einar Árnason 16.12.1827 - 27.2.1910. Lærði járnsmíði í Danmörku. Bjó á Sauðárkróki og var klénsmiður þar en fluttist til Vesturheims 1905.
5) Sigurlaug Eggertsdóttir 29.6.1848 - 1882 af barnsburði. Barnsfaðir hennar 11.5.1870; Vigfús Vigfússon Reykdal 20.9.1822 [2.8.1822] - 31.5.1879. Trésmiður í Ási í Hegranesi og víðar í Skagafjarðar- og Húnavatnssýslum. Lausamaður. Andaðist úr tæringu. Vigfús átti barn með Sigríði sem fæddist 1867 eða 1868 en ekki er kunnugt um nafn þess og mun það hafa dáið ungt. Unnusti; Erlendur Einarsson 12.10.1852 - 26.7.1908. Bóndi Fremstagili í Langadal. Sonur þeirra Einar Blandon (1882-1954) Seyðisfirði.
6) Guðrún Eggertsdóttir 22.8.1849 - 23.6.1898. Húsfreyja á Kimbastöðum í Skag. Nefnd Guðný í Ættum Skagfirðinga. Fædd 22. ágúst 1849 skv. prestþjónustubók Hvammssóknar á Laxárdal. Maður hennar 1883; Jón Jónsson 10.3.1858 - 9.9.1936. Bóndi á Kimbastöðum í Borgarsveit, Skag. Var á Hafsteinsstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. ATH: Rangur fæðingardagur ? Bóndi á Kimbastöðum, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901.
7) Ruth Eggertsdóttir 30.9.1850. Fór til Vesturheims.
8) Margrét Eggertsdóttir 4.5.1854 - 7.11.1854.
9) Jónína Eggertsdóttir 21.10.1858 - 21.8.1905. Var á Skefilsstöðum, Hvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Jósepsbæ, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Fór til Vesturheims 1905 frá Sauðárkróki, Sauðárhreppi, Skag.
Samfeðra;
10) Ólafur Gísli Eggertsson 10.7.1868 - 2.8.1953. Bóndi í Vík í Staðarhreppi, Skag. Fór þaðan til Vesturheims árið 1900. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Barn: Herbert Dagmar.
11) Gunnar Eggertsson 6.12.1870 - 21.6.1942. Búfræðingur og bóndi á Grund og í Selnesi, Skefilsstaðahr., Skag.

Maður hennar 25.10.1878; Pálmi Jónsson 5. okt. 1850 - 7. feb. 1927. Bóndi á Ytri-Löngumýri í Blöndudal, Svínavatnshr., A-Hún.

Börn þeirra;
1) Ingibörg Salóme Pálmadóttir 7.10. 1884, d. 21.4. 1957. Maður hennar 5.5.1909; Þorvaldur Guðmundsson kennari og hreppstjóri á Sauðárkróki, f. 13.10. 1883, d. 10.10. 1961. Meðal barna þeirra; a) Svafar Dalmann (1925-1992). b) Þorvaldur (1913-2006). c) Ingibjörg Hillers (1918-2005) og d) Guðbjörg (1925-1992).
2) Jón Pálmason 28. nóv. 1888 - 1. feb. 1973. Alþingismaður, ráðherra og bóndi á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshr., í Mörk í Laxárdal og á Akri við Húnavatn, A-Hún. Bóndi á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Kona hans 27.10.1916; Jónína Valgerður Ólafsdóttir 31. mars 1886 - 3. jan. 1980. Húsfreyja á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshr., síðar á Akri við Húnavatn, A-Hún., síðast bús. í Torfalækjarhreppi.
2) Eggert Pálmason 16.2.1891. Var í Ytri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1901.

General context

Relationships area

Related entity

Laxárdalur ytri

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Laxárdalur ytri

is the associate of

Ingibjörg Eggertsdóttir (1852-1911) Ytri-Löngumýri

Dates of relationship

Description of relationship

Fædd á Illugastöðum á ytri Laxárdal

Related entity

Salóme Pálmadóttir (1884-1957) Skrók, frá Löngumýri (7.11.1884 - 21.4.1957)

Identifier of related entity

HAH07419

Category of relationship

family

Type of relationship

Salóme Pálmadóttir (1884-1957) Skrók, frá Löngumýri

is the child of

Ingibjörg Eggertsdóttir (1852-1911) Ytri-Löngumýri

Dates of relationship

7.11.1884

Description of relationship

Related entity

Jón Pálmason (1888-1973) alþm Akri (28.11.1888 - 1.2.1973)

Identifier of related entity

HAH05139

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Pálmason (1888-1973) alþm Akri

is the child of

Ingibjörg Eggertsdóttir (1852-1911) Ytri-Löngumýri

Dates of relationship

28.11.1888

Description of relationship

Related entity

Pálmi Jónsson (1850-1927) Ytri-Löngumýri (5.10.1950 - 7.2.1927)

Identifier of related entity

HAH07407

Category of relationship

family

Type of relationship

Pálmi Jónsson (1850-1927) Ytri-Löngumýri

is the spouse of

Ingibjörg Eggertsdóttir (1852-1911) Ytri-Löngumýri

Dates of relationship

25.10.1878

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Ingibörg Salóme Pálmadóttir 7.10. 1884, d. 21.4. 1957. Maður hennar 5.5.1909; Þorvaldur Guðmundsson kennari og hreppstjóri á Sauðárkróki, f. 13.10. 1883, d. 10.10. 1961. Meðal barna þeirra; a) Svafar Dalmann (1925-1992). b) Þorvaldur (1913-2006). c) Ingibjörg Hillers (1918-2005) og d) Guðbjörg (1925-1992). 2) Jón Pálmason 28. nóv. 1888 - 1. feb. 1973. Alþingismaður, ráðherra og bóndi á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshr., í Mörk í Laxárdal og á Akri við Húnavatn, A-Hún. Bóndi á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Kona hans 27.10.1916; Jónína Valgerður Ólafsdóttir 31. mars 1886 - 3. jan. 1980. Húsfreyja á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshr., síðar á Akri við Húnavatn, A-Hún., síðast bús. í Torfalækjarhreppi. 3) Eggert Pálmason 16.2.1891. Var í Ytri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1901.

Related entity

Guðbjörg Þorvaldsdóttir (1925-1992) frá Brennigerði (15.3.1925 - 15.12.1992)

Identifier of related entity

HAH03871

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Þorvaldsdóttir (1925-1992) frá Brennigerði

is the grandchild of

Ingibjörg Eggertsdóttir (1852-1911) Ytri-Löngumýri

Dates of relationship

1925

Description of relationship

Móðir hennar Ingibjörg Salóme dóttir Ingibjargar

Related entity

Ingibjörg Hillers (1918-2005) Selfossi (14.5.1918 - 7.5.2005)

Identifier of related entity

HAH01481

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Hillers (1918-2005) Selfossi

is the grandchild of

Ingibjörg Eggertsdóttir (1852-1911) Ytri-Löngumýri

Dates of relationship

1918

Description of relationship

Móðir hennar Ingibjörg Salóme dóttir Ingibjargar

Related entity

Þorvaldur Þorvaldsson (1913-2006) Sauðárkróki (5.9.1913 - 4.7.2006)

Identifier of related entity

HAH02159

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorvaldur Þorvaldsson (1913-2006) Sauðárkróki

is the grandchild of

Ingibjörg Eggertsdóttir (1852-1911) Ytri-Löngumýri

Dates of relationship

1913

Description of relationship

Móðir hans Ingibjörg Salóme dóttir Ingibjargar

Related entity

Ytri-Langamýri í Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00542

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ytri-Langamýri í Svínavatnshreppi

is controlled by

Ingibjörg Eggertsdóttir (1852-1911) Ytri-Löngumýri

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06698

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 1.8.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1118

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places