Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Eggertsdóttir (1852-1911) Ytri-Löngumýri
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.3.1852 -11.6.1911
Saga
Ingibjörg Eggertsdóttir 12. mars 1852 [12.3.1853] - 11. júní 1911. Húsfreyja á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshr., A-Hún.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Eggert Þorvaldsson 7. maí 1813 - 16. maí 1886. Var á Illugastöðum, Hvamms- og Ketusókn, Skag. 1816. Bóndi á Skefilstöðum á Skaga, Skag. og kona hans 26.10.1839; Ragnheiður Jónsdóttir 1814 - 22. júlí 1864. Húsfreyja á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Skefilsstöðum á Skaga, Skag. Fyrri kona Eggerts Þorvaldssonar.
Seinni kona Eggerts 22.6.1870; Sigríður Gunnarsdóttir 11. jan. 1832 - 7. apríl 1917. Húsfreyja í Kálfárdal í Gönguskörðum, Skag. Var á Skefilsstöðum, Hvammssókn, Skag. 1910.
Fyrri maður Sigríðar 27.6.1857; Ólafur Rafnason (1832-1865) Kálfárdal.
Systkini Ingibjargar; Auk 3ja sem dóu í fæðingu eða á fyrsta ári
1) Þorvaldur Eggertsson 10.3.1841 - 18.8.1879. Var á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1845. Fór utan og lærði sjómannafræði. Drukknaði af skipi á leið frá Köningsberg til Rotterdam.
2) Guðný Eggertsdóttir 21.7.1842 - 30.9.1930. Var á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Sauðárkróki. Maður hennar 1879; Jón Guðmundsson 7.8.1843 - 22.2.1938. Var á Sauðárkróki 1930. Bóndi í Brennigerði í Borgarsveit, Skag. Síðar hreppstjóri á Sauðárkróki.
3) Ragnheiður Eggertsdóttir 8.3.1844 - 7.6.1934. Var á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Ríp í Hegranesi, Skag. Maður I, 18.11.1864; Gísli Jónsson 23.10.1833 - 9.7.1879. Var í Kýrholti, Viðvíkursókn, Skag. 1835. Hreppstjóri, oddviti, sýslunefndarmaður og bóndi í Hvammi og síðar á Herjólfsstöðum í Laxárdal, Skag.
Barnsfaðir 14.12.1882; Jakob Halldórsson 1844 - 19.7.1882. Var á Holtastöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Ráðsmaður á Herjólfsstöðum, Skag.
Maður II, 1889; Markús Arason 16.7.1836 - 3.2.1935. Bóndi á Kimbastöðum í Borgarsveit, Skag. 1880. Próventumaður á Ríp í Hegranesi, Skag. 1930. Bóndi á sama stað.
4) Sigríður Eggertsdóttir 23.4.1845 - 23.10.1932. Húsfreyja á Sauðárkróki. Fluttist þaðan til Vesturheims 1905. Maður hennar; Árni Einar Árnason 16.12.1827 - 27.2.1910. Lærði járnsmíði í Danmörku. Bjó á Sauðárkróki og var klénsmiður þar en fluttist til Vesturheims 1905.
5) Sigurlaug Eggertsdóttir 29.6.1848 - 1882 af barnsburði. Barnsfaðir hennar 11.5.1870; Vigfús Vigfússon Reykdal 20.9.1822 [2.8.1822] - 31.5.1879. Trésmiður í Ási í Hegranesi og víðar í Skagafjarðar- og Húnavatnssýslum. Lausamaður. Andaðist úr tæringu. Vigfús átti barn með Sigríði sem fæddist 1867 eða 1868 en ekki er kunnugt um nafn þess og mun það hafa dáið ungt. Unnusti; Erlendur Einarsson 12.10.1852 - 26.7.1908. Bóndi Fremstagili í Langadal. Sonur þeirra Einar Blandon (1882-1954) Seyðisfirði.
6) Guðrún Eggertsdóttir 22.8.1849 - 23.6.1898. Húsfreyja á Kimbastöðum í Skag. Nefnd Guðný í Ættum Skagfirðinga. Fædd 22. ágúst 1849 skv. prestþjónustubók Hvammssóknar á Laxárdal. Maður hennar 1883; Jón Jónsson 10.3.1858 - 9.9.1936. Bóndi á Kimbastöðum í Borgarsveit, Skag. Var á Hafsteinsstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. ATH: Rangur fæðingardagur ? Bóndi á Kimbastöðum, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901.
7) Ruth Eggertsdóttir 30.9.1850. Fór til Vesturheims.
8) Margrét Eggertsdóttir 4.5.1854 - 7.11.1854.
9) Jónína Eggertsdóttir 21.10.1858 - 21.8.1905. Var á Skefilsstöðum, Hvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Jósepsbæ, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Fór til Vesturheims 1905 frá Sauðárkróki, Sauðárhreppi, Skag.
Samfeðra;
10) Ólafur Gísli Eggertsson 10.7.1868 - 2.8.1953. Bóndi í Vík í Staðarhreppi, Skag. Fór þaðan til Vesturheims árið 1900. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Barn: Herbert Dagmar.
11) Gunnar Eggertsson 6.12.1870 - 21.6.1942. Búfræðingur og bóndi á Grund og í Selnesi, Skefilsstaðahr., Skag.
Maður hennar 25.10.1878; Pálmi Jónsson 5. okt. 1850 - 7. feb. 1927. Bóndi á Ytri-Löngumýri í Blöndudal, Svínavatnshr., A-Hún.
Börn þeirra;
1) Ingibörg Salóme Pálmadóttir 7.10. 1884, d. 21.4. 1957. Maður hennar 5.5.1909; Þorvaldur Guðmundsson kennari og hreppstjóri á Sauðárkróki, f. 13.10. 1883, d. 10.10. 1961. Meðal barna þeirra; a) Svafar Dalmann (1925-1992). b) Þorvaldur (1913-2006). c) Ingibjörg Hillers (1918-2005) og d) Guðbjörg (1925-1992).
2) Jón Pálmason 28. nóv. 1888 - 1. feb. 1973. Alþingismaður, ráðherra og bóndi á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshr., í Mörk í Laxárdal og á Akri við Húnavatn, A-Hún. Bóndi á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Kona hans 27.10.1916; Jónína Valgerður Ólafsdóttir 31. mars 1886 - 3. jan. 1980. Húsfreyja á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshr., síðar á Akri við Húnavatn, A-Hún., síðast bús. í Torfalækjarhreppi.
2) Eggert Pálmason 16.2.1891. Var í Ytri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1901.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ingibjörg Eggertsdóttir (1852-1911) Ytri-Löngumýri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Ingibjörg Eggertsdóttir (1852-1911) Ytri-Löngumýri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Ingibjörg Eggertsdóttir (1852-1911) Ytri-Löngumýri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Ingibjörg Eggertsdóttir (1852-1911) Ytri-Löngumýri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 1.8.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1118