Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þorleifur Jónsson (1855-1929) alþm Rvk frá Stóradal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.4.1855 - 2.4.1929
Saga
Þorleifur Jónsson 26.4.1855 - 2.4.1929. Póstmeistari í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Fæddur í Sólheimum í Svínavatnshreppi
Staðir
Réttindi
Stúdentspróf Lsk. 1881. Las lögfræði við Hafnarháskóla en hætti námi vegna veikinda.
Starfssvið
Ritstjóri í Reykjavík 1886–1891. Bóndi í Stóradal 1894–1895, á Syðri-Löngumýri 1895–1896 og Sólheimum 1896–1900. Skipaður póstafgreiðslumaður í Reykjavík 1900. Póstmeistari þar 1920–1928.
Bæjarfulltrúi í Reykjavík 1891–1894.
Alþingismaður Húnvetninga 1886–1900.
Póstmeistari Reykjavík 1920–1928.
Lagaheimild
Ritstjóri: Þjóðólfur (1886–1891).
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Pálmason 11. júní 1826 - 9. október 1886. Bóndi og alþingismaður í Stóradal, Svínavatnshr., A-Hún. Var á Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún., 1845 og kona hans 14.7.1847; Ingibjörg Salóme Þorleifsdóttir 30.8.1826 - 19.4.1909. Var í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún., 1845. Húsfreyja á sama stað.
Systkini hans;
1) Ingibjörg Jónsdóttir 24.4.1848 - 4.6.1850
2) Ósk Jónsdóttir 9.4.1849 - 5.7.1882. Húsfreyja á Stóra-Búrfelli. Var í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1860.
3) Pálmi Jónsson 5.10.1850 - 7.2.1927. Bóndi á Ytri-Löngumýri í Blöndudal, Svínavatnshr., A-Hún. Kona hans 25.10.1878; Ingibjörg Eggertsdóttir 12.3.1852 - 11.6.1911. Húsfreyja á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshr., A-Hún.
4) Guðmundur Jónsson 19.10.1852
5) Magnús Jónsson 3.4.1854
6) Guðrún Jónsdóttir 1857 - 8.9.1886. Var í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Stóradal og á Guðlaugsstöðum í Blöndudal. Maður hennar 25.10.1878; Jón Guðmundsson 10.9.1844 - 19.5.1910. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á Guðlaugsstöðum í Blöndudal.
7) Jón Jónsson 31.7.1857 - 15.9.1895. Var í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi í Stóradal, Svínavatnshr., A-Hún. Var þar 1901. Kona hans; Ingibjörg Gísladóttir 1874 - 22.11.1903. Húsfreyja í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. Var þar 1901.
8) Ósk Ingiríður Jónsdóttir 24.2.1858 - 4.8.1858
9) Ingibjörg Jónsdóttir 22.12.1860
10) Ósk Jónsdóttir 1863
11) Andrés Jónsson 13.8.1863
12) Ingiríður Jónsdóttir 13.7.1865
13) Ingibjörg Jónsdóttir 18.4.1868 - 12.6.1868
Kona hans 9.9.1893; Ragnheiður Bjarnadóttir 7.12.1873 - 30.9.1961. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Bókhlöðustíg 2, Reykjavík 1930. Ekkja.
1) Bjarni Þorleifsson 1. apríl 1894, d. 28. mars 1913. Var í Reykjavík 1910.
2) Þórey Þorleifsdóttir f. 23. júní 1895, d. 7. janúar 1959, verslunarkona í Reykjavík
3) Salóme Þorleifsdóttir 19. ágúst 1897, d. 31. október 1979 barnahjúkrunarkona, giftist í Þýskalandi dr. Nagel og átti með honum einn son
4) Jón Leifs 1.5.1899 - 30.7.1968. Tónskáld, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Annie Riethof Leifs f. 11. júní 1897 - 3.11.1970 í Teplitz-Schönau, en hún var í píanótímum hjá Robert Teichmüller, kennara Jóns. Þau skildu. Síðast bús. í Reykjavík, af Gyðingaættum.
Seinni kona hans; Þorbjörg Möller Leifs 20.8.1919 - 7.9.2008. Var í Sólheimum, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Ættingjar og fósturfor: Pálmi Þóroddsson og Anna Hólmfríður Jónsdóttir. Skrifstofustarfsmaður og úthutunarstjóri í Reykjavík. Foreldrar hennar; Þorbjörg Pálmadóttir Möller, f. 24.6. 1884, d. 29.5. 1944 og Jóhann Georg Möller, kaupmaður á Hvammstanga, síðar verslunarstjóri á Sauðárkróki, f. 15.4. 1883, d. 18.12. 1926. sonur Jóhanns Möller kaupmanns á Blönduósi
5) Páll Þorleifsson f. 30. maí 1902, d. 10. janúar 1961, skrifstofumaður í Reykjavík, kvæntist Önnu G. Guðmundsdóttur.
Þá fæddist þeim Þorleifi og Ragnheiði drengur, sem lést í fæðingu.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þorleifur Jónsson (1855-1929) alþm Rvk frá Stóradal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þorleifur Jónsson (1855-1929) alþm Rvk frá Stóradal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorleifur Jónsson (1855-1929) alþm Rvk frá Stóradal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorleifur Jónsson (1855-1929) alþm Rvk frá Stóradal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Þorleifur Jónsson (1855-1929) alþm Rvk frá Stóradal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Þorleifur Jónsson (1855-1929) alþm Rvk frá Stóradal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Þorleifur Jónsson (1855-1929) alþm Rvk frá Stóradal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.1.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls 1118
Föðurtún bls. 154
https://www.althingi.is/altext/cv/is/cv/Þorleifur_Jónsson/598/?nfaerslunr=598