Guðlaugsstaðir í Blöndudal

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Guðlaugsstaðir í Blöndudal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

[1200]

History

Guðlaugsstaðir er gömul ættarjörð. Björn Þorleifsson lögsagnari var eigandi hennar 1706 og hafði þá búið þar frá 1680. Síðan hafa niðjar hans búið þar samfellt, Guðmundur núverandi [1975] eigandi hennar er 7. liður frá Birni. Þetta er stór og mikil jörð. Einkum er beitilandið mikið og kjarngott. Ræktanlegt land er mikið en að mestu 250-280 metra yfir sjávarmáli. Þar hefur verið ræktað stórt tún en í köldum sumrum sprettur það ekki eins vel og túnin neðar í dalnum sem eru í 120-130 metra hæð. Íbúðarhús reisulegur burstabær byggður 1875, stækkaður 1926. Fjós fyrir 24 gripi ásamt mjólkurhúsi og áburðargeymslu byggt 1959. Fjárhús byggt 1965 yfir 350 fjár með grindur í gólfi, önnur hús yfir 260 fjár. Hlöður 1500 m3. Þurrkhjallur 36 m3. Tún 48,1 ha. Veiðiréttur í Blöndu og Gilsvatni.

Places

Svínavatnshreppur; Blanda; Gilsá; Gilsvatn; Fiskilækur; Áshildarlækur; Áshildartjörn; Bungnaás; Heygarðaflói; Stórabarð; Hjallar; Barkarás; Bæjarbrún; Höllustaðir; Stórigarður; Gilsárgil; Auðkúla; Stóridalur; Hraun í Öxnadal; Gilsá; Eiðstaðir;

Legal status

Hjer hefur að fornu hálfkirkja verið, en af falinn aldeilis fyrir þeirra rninni, sem nú eru lífs.
Jarðardýrleiki xl € . Eigandinn að xxviii € er sjálfur ábúandi Björn Þorleifsson. Annar eigandi að xii € er systir bans Þórunn Þorleifsdóttir, til heimibs að Hrauni í Öxnadal.
Landskuld af þeim parti sem eigandinn heldur er nú engin, en var áður af allri heimajörðinni i € og níutíu álnir, en af xii € þórunnar gjaldast nú lx álnir árlega í landaurum og ráðstafar ábúandi þeim heim til hennar. Leigukúgildi eru nú engin, og ekkert með parti þórunar, en á meðan jörðin leigðist voru x kúgildi með allri jörðinni, og guldust leigur í smjöri heim til landsdrottins, sem þá var innan hjeraðs. Kvaðir öngvar, hafa og aldrei verið.
Kvikfje iii kýr, i kvíga tvævetur mylk, ii naut þrevetur, i veturgamalt, i kálfur, lxxxviii ær, xl sauðir tvævetrir og eldri, xlviii veturgambr óvísir, 1 lömb óvís, vii hestar, iiii hross, ii folar veturgambr, i fyl. Fóðrast kann iiii kýr, xl lömb, lx ær, v hestar. Hinu öllu er á útígáng vogað, sem hjer er merkilega góður. Torfrista og stúnga sendin og naumlega nýtandi.
Rifhrís brúkast enn til eldiviðar og kolgjörðar, en tekur að þverra. Silúngsveiðivon góð en iðkast lítt, í fjallvatni og á, sem þaðan fellur. Grasatekja þver mjög. Túninu grandar skriða, sem bæjarlækur færir, og er ekki bænum óhætt fyrir læk þeim. Engið er að mestu eyðilagt af leirskriðum úr brattlendi. Hætt er kvikfje stórlega fyrir foröðum. Rekhætt er kvikfje fyrir stórviðrum. Kirkjuvegur lángur og illur. þurfamannaflutníngur erfiður yfir Gilsá, vide Eiðstaði.
Girðíngaleifar sjást hjer uppá fjallinu í búfjárhögum, so líklegt er þar hafi býli verið. Engin vita menn önnur rök til þess og ekki hvað það hafi kallast. Ómögulegt er hjer aftur að byggja.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

1907> Hannes Guðmundsson f. 7.5.1841 - 26.3.1921. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún., 1845. Bóndi á Gunnlaugsstöðum og Eiðsstöðum í Blöndudal, Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. „Vinnu víkingur ... dugnaðarmaður við búskap...“ segir í Gullsm. og kona hans 15.6.1864; Halldóra Pálsdóttir 16. janúar 1835 - 31. desember 1914 Var í Hvassahrauni, Kálfatjarnarsókn, Gull., 1845. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum og Eiðsstöðum í Blöndudal, Svínavatnshr., A-Hún. Húsfreyja á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880.

1907-1952- Páll Hannesson 3. janúar 1869 - 14. febrúar 1960 Bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal, síðar á Guðlaugsstöðum í Blöndudal. Var þar 1957. Kona hans 13.5.1897; Guðrún Björnsdóttir 10. mars 1875 - 1. apríl 1955 Húsfreyja á Guðlaugsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, A-Hún.. Sonur þeirra: Björn Pálsson (1905-1996) Löngumýri.

1934> Guðmundur Jóhannes Pálsson 19. janúar 1907 - 30. ágúst 1993 Smiður á Guðlaugsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Kona hans 3.12.1947: Solveig Ásgerður Stefánsdóttir 25. júlí 1910 - 17. september 2007 Kennari á Vopnafirði, í Reykjavík og á Siglufirði, síðar húsfreyja á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, A-Hún. Nemandi á Ljósvallagötu 32, Reykjavík 1930. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.

Guðrún Guðmundsdóttir 17. júlí 1952. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Sigurður Ingvi Björnsson 9. apríl 1954. Var á Torfastöðum, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Bóndi Bálkastöðum. Þau skildu

General context

Relationships area

Related entity

Elín Sigurðardóttir (1853) ljósmóðir Guðlaugsstöðum (15.10.1853 -)

Identifier of related entity

HAH03201

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar

Related entity

Elín Guðmundsdóttir (1838-1926) Brúnastöðum í Tungusveit (11.2.1838 - 28.12.1926)

Identifier of related entity

HAH03180

Category of relationship

associative

Dates of relationship

11.2.1838

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Sigurbjörg Hallgrímsdóttir (1847-1921) vk Stóradal 1914 (10.3.1847 - 15.5.1921)

Identifier of related entity

HAH07543

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vk þar 1890

Related entity

Halldóra Jónsdóttir (1835) vk Guðlaugsstöðum (26.1.1835 -)

Identifier of related entity

HAH04716

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

lengi vinnukona þar

Related entity

Skriður í Húnavatnssýslum (874 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

– Guðlaugsstaðir: …Túninu grandar skriða, sem bæjarlækur færir og er ekki bænum óhætt fyrir læk þeim. Engið er að mestu eyðilagt af leirskriðum úr brattlendi. (Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, Svínavatnshreppur 1706). – Guðlaugstaðir: …skriður falla stundum á túnið (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Auðkúlu– og Svínavatnssóknir, 1857).

Related entity

Svínavatnshreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00228

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Blanda ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00073

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Krossavað

Related entity

Blöndudalshólar ([1200])

Identifier of related entity

HAH00074

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Austurhlíð -Eyvindarstaðagerði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00151

Category of relationship

associative

Dates of relationship

7.6.1921

Description of relationship

Sameiginleg landamörk

Related entity

Auðkúla Kirkja og staður ([900])

Identifier of related entity

HAH00015

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landa mörk

Related entity

Stóridalur Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00483

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamerki.

Related entity

Höllustaðir Svínavatnshreppi (1655 -)

Identifier of related entity

HAH00528

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1655

Description of relationship

Höllustaðir eru byggðir úr landi Guðlaugsstaða, upphafleha hjáleiga þaðan

Related entity

Auðkúluheiði (1890)

Identifier of related entity

HAH00016

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Hannesson (1864-1896) Brún Svartárdal (2.2.1864 - 7.1.1896)

Identifier of related entity

HAH06553

Category of relationship

associative

Type of relationship

Jón Hannesson (1864-1896) Brún Svartárdal

is the associate of

Guðlaugsstaðir í Blöndudal

Dates of relationship

2.2.1864

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Jón Jónsson (1886-1939) Stóradal (7.7.1886 - 14.12.1939)

Identifier of related entity

HAH05623

Category of relationship

associative

Type of relationship

Jón Jónsson (1886-1939) Stóradal

is the associate of

Guðlaugsstaðir í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Helga Sölvadóttir (1855) Eiríksstöðum (5.10.1855 -)

Identifier of related entity

HAH06714

Category of relationship

associative

Type of relationship

Helga Sölvadóttir (1855) Eiríksstöðum

is the associate of

Guðlaugsstaðir í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1870

Related entity

Jón Guðmundsson (1844-1910) Guðlaugsstöðum (10.9.1844 - 19.5.1910)

Identifier of related entity

HAH05553

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jón Guðmundsson (1844-1910) Guðlaugsstöðum

controls

Guðlaugsstaðir í Blöndudal

Dates of relationship

10.9.1844

Description of relationship

fæddur þar og síðar bóndi

Related entity

Halldóra Pálsdóttir (1835-1914) Eiðsstöðum (16.1.1835 - 31.12.1914)

Identifier of related entity

HAH04726

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Halldóra Pálsdóttir (1835-1914) Eiðsstöðum

controls

Guðlaugsstaðir í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar

Related entity

Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum (10.3.1875 - 1.4.1955)

Identifier of related entity

HAH04259

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum

controls

Guðlaugsstaðir í Blöndudal

Dates of relationship

1907

Description of relationship

1907-1952

Related entity

Guðrún Guðmundsdóttir (1952) Guðlaugsstöðum (17.7.1952 -)

Identifier of related entity

HAH04304

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðrún Guðmundsdóttir (1952) Guðlaugsstöðum

controls

Guðlaugsstaðir í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ásgerður Stefánsdóttir (1910-2007) Guðlaugsstöðum (25.7.1910 -17.9.2007)

Identifier of related entity

HAH02013

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ásgerður Stefánsdóttir (1910-2007) Guðlaugsstöðum

controls

Guðlaugsstaðir í Blöndudal

Dates of relationship

3.12.1947

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Jóhannes Pálsson (1907-1993) frá Guðlaugsstöðum (19.1.1907 - 27.8.1993)

Identifier of related entity

HAH01284

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1934

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00079

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.3.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1706. Bls 347
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 126, fol. 66. 17.5.1890
Húnþing II bls 232

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places