Sigurgeir Hannesson (1919-2005) Stekkjardal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurgeir Hannesson (1919-2005) Stekkjardal

Parallel form(s) of name

  • Sigurgeir Hannesson Stekkjardal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.4.1919 - 8.2.2005

History

Sigurgeir Hannesson fæddist á Eiríksstöðum í Svartárdal 3. apríl 1919. Sigurgeir og Hanna hófu búskap í Stóradal árið 1944 og bjuggu þar til 1961. Byggðu nýbýlið Stekkjardal þegar Stóridalur brann 1961 og hafa búið þar síðan. Árið 1987 byggðu þau nýtt íbúðarhús í nágrenni gamla hússins og fluttu þangað, en Ægir og Gerður tóku smám saman við búskapnum. Útför Sigurgeirs fer fram frá Blönduóskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13. Jarðsett verður á Svínavatni.

Places

Eiríksstaðir í Svartárdal: Böðvarshús 1933: Brautarholt á Blönduósi: Stóridalur 1944-1961: Stekkjardalur 1961:

Legal status

Sigurgeir stundaði nám við Héraðsskólann á Laugarvatni.

Functions, occupations and activities

Stundaði sjó frá Suðurnesjum. Vann á stríðsárunum sem vörubílstjóri hjá hernum í Hvalfirði. Hann rak eigin vöruflutningabíl og flutti vörur milli Blönduóss og Reykjavíkur, einnig sinnti hann mjólkurflutningum og öðrum tilfallandi flutningum í héraðinu. Vann á farandvinnuvélum við jarðabætur og vegagerð. Bóndi Stóradal og Stekkjardal.
Hann varð héraðslögreglumaður þegar lögregla var stofnuð í Húnavatnssýslu 1958. Sigurgeir sinnti ýmsum félags- og trúnaðarstörfum, var t.d. formaður Búnaðarfélags Svínavatnshrepps og í hreppsnefnd og sóknarnefnd. Einnig var hann í samráðsnefnd vegna virkjunar Blöndu. Hann var heiðursfélagi í Hestamannafélaginu Neista og Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Hannes Ólafsson bóndi á Eiríksstöðum, Böðvarshúsi 1933, Brautarholti 1940, Kistu 1940 og Tungu 1950 á Blönduósi, f. 1. sept. 1890, d. 15. júní 1950, og Svava Þorsteinsdóttir, f. 7. júlí 1891, d. 28. jan. 1973. Brautarholti á Blönduósi 1921.
Systkini Sigurgeirs eru Auður, f. 12. ágúst 1916, d. 8. janúar 1988, Torfhildur, f. 6. apríl 1921, og Jóhann Frímann, f. 18 maí 1924, d. 19. desember 1997.
Sigurgeir kvæntist 16. september 1944 Hönnu Jónsdóttur, f. 26. mars 1921. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson bóndi og alþingismaður í Stóradal, f. 7. sept. 1886, d. 14. des. 1939, og Sveinbjörg Brynjólfsdóttir, f. 12 okt. 1883, d. 2. maí 1966.
Synir Sigurgeirs og Hönnu eru:
1) Jón, f. 30. júní 1945, kvæntur Ingibjörgu Steinunni Sigurvinsdóttur. Börn þeirra eru Elín Hanna, Hildur Lilja, Jón Sigurgeir og Svala Sigríður.
2) Hannes, f. 11. janúar 1950, kvæntur Ingveldi Jónu Árnadóttur. Börn þeirra eru Guðrún og Sigurgeir.
3) Ægir, f. 9. ágúst 1959. Sambýliskona Gerður Ragna Garðarsdóttir. Börn þeirra eru Ívar Rafn, Brynjar Geir og Hanna.
4) Guðmundur, f. 8. maí 1962. Sambýliskona Helena Sveinsdóttir, sonur þeirra er Sveinn Halldór.

General context

Relationships area

Related entity

Svava Þorsteinsdóttir (1891-1973) Kistu (7.7.1891 - 28.1.1973)

Identifier of related entity

HAH04998

Category of relationship

family

Dates of relationship

3.4.1919

Description of relationship

Related entity

Gerður Garðarsdóttir (1958) (4.9.1958 -)

Identifier of related entity

HAH03726

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sigurgeir var faðir Ægis (1959) manns Gerðar Rögnu

Related entity

Guðfinna Einarsdóttir (1921-2014) (19.12.1921 - 23.4.2014)

Identifier of related entity

HAH03876

Category of relationship

family

Dates of relationship

16.1.1944

Description of relationship

Hanna kona hans var systir Jóns í Stóradal manns Stellu.

Related entity

Tunga Blönduósi (1922 - 1987)

Identifier of related entity

HAH00137

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kista á Blönduósi (1913 -)

Identifier of related entity

HAH00642

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Brautarholt Blönduósi (1917-)

Identifier of related entity

HAH00090

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hannes Sigurgeirsson (1950) frá Stekkjardal (11.1.1950)

Identifier of related entity

HAH04787

Category of relationship

family

Type of relationship

Hannes Sigurgeirsson (1950) frá Stekkjardal

is the child of

Sigurgeir Hannesson (1919-2005) Stekkjardal

Dates of relationship

11.1.1950

Description of relationship

Related entity

Jón Sigurgeirsson (1945) Stóradal (30.6.1945 -)

Identifier of related entity

HAH05729

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Sigurgeirsson (1945) Stóradal

is the child of

Sigurgeir Hannesson (1919-2005) Stekkjardal

Dates of relationship

30.6.1945

Description of relationship

Related entity

Hannes Ólafsson (1890-1950) Eiríksstöðum og Kistu (1.9.1890 - 15.6.1950)

Identifier of related entity

HAH10018

Category of relationship

family

Type of relationship

Hannes Ólafsson (1890-1950) Eiríksstöðum og Kistu

is the parent of

Sigurgeir Hannesson (1919-2005) Stekkjardal

Dates of relationship

3.4.1919

Description of relationship

Related entity

Auður Hannesdóttir (1916-1988) Blönduósi (12.8.1916 - 8.1.1988)

Identifier of related entity

HAH02213

Category of relationship

family

Type of relationship

Auður Hannesdóttir (1916-1988) Blönduósi

is the sibling of

Sigurgeir Hannesson (1919-2005) Stekkjardal

Dates of relationship

3.4.1919

Description of relationship

Related entity

Torfhildur Hannesdóttir (1921-2007) Blönduósi (6.4.1921 - 3.4.2007)

Identifier of related entity

HAH08913

Category of relationship

family

Type of relationship

Torfhildur Hannesdóttir (1921-2007) Blönduósi

is the sibling of

Sigurgeir Hannesson (1919-2005) Stekkjardal

Dates of relationship

6.4.1921

Description of relationship

Related entity

Jóhann Frímann Hannesson (1924-1997) Blönduósi og Reykjavík (18.5.1924 - 19.12.1997)

Identifier of related entity

HAH01548

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhann Frímann Hannesson (1924-1997) Blönduósi og Reykjavík

is the sibling of

Sigurgeir Hannesson (1919-2005) Stekkjardal

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hanna Jónsdóttir (1921-2006) Stekkjardal (26.3.1921 - 30.9.2006)

Identifier of related entity

HAH01377

Category of relationship

family

Type of relationship

Hanna Jónsdóttir (1921-2006) Stekkjardal

is the spouse of

Sigurgeir Hannesson (1919-2005) Stekkjardal

Dates of relationship

16.9.1944

Description of relationship

Synir þeirra; 1) Jón, f. 30.6.1945, kvæntur Ingibjörgu Steinunni Sigurvinsdóttur 2) Hannes, f. 11.1.1950, kvæntur Ingveldi Jónu Árnadóttur 3) Ægir, f. 9.8.1959. Hans kona er Gerður Ragna Garðarsdóttir. 4) Guðmundur, f. 8.5.1962. Hans kona er Helena Sveinsdóttir

Related entity

Anna Jóhannsdóttir (1861-1948) Mánaskál (8.5.1861 - 5.9.1948)

Identifier of related entity

HAH02359

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Jóhannsdóttir (1861-1948) Mánaskál

is the grandparent of

Sigurgeir Hannesson (1919-2005) Stekkjardal

Dates of relationship

1919

Description of relationship

Svava móðir Sigurgeirs var dóttir Önnu

Related entity

Gísli Ólafsson (1885-1967) Skáld á Sauðárkróki. Reynivöllum á Blönduósi 1925-1928. (2.1.1885 - 14.1.1967)

Identifier of related entity

HAH03776

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Ólafsson (1885-1967) Skáld á Sauðárkróki. Reynivöllum á Blönduósi 1925-1928.

is the grandparent of

Sigurgeir Hannesson (1919-2005) Stekkjardal

Dates of relationship

1919

Description of relationship

Hannes faðir Sigurgeirs var bróðir Gísla

Related entity

Stóridalur Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00483

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Stóridalur Svínavatnshreppi

is controlled by

Sigurgeir Hannesson (1919-2005) Stekkjardal

Dates of relationship

1944-1961

Description of relationship

bóndi þar uns bærinn brann

Related entity

Stekkjardalur Svínavatnshreppi (1961 -)

Identifier of related entity

HAH00534

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Stekkjardalur Svínavatnshreppi

is controlled by

Sigurgeir Hannesson (1919-2005) Stekkjardal

Dates of relationship

1961

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01958

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 22.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places