Hanna Jónsdóttir (1921-2006) Stekkjardal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hanna Jónsdóttir (1921-2006) Stekkjardal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

26.3.1921 - 30.9.2006

History

Hanna Jónsdóttir fæddist í Stóradal í Svínavatnshreppi 26. mars 1921. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að kvöldi 30. september síðastliðins. Útför Hönnu verður gerð frá Blönduóskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13. Jarðsett verður á Svínavatni.

Places

Stóridalur Svínavatnshrepp A-Hún.: Stekkjardalur:

Legal status

Hanna var tvo vetur við nám í Héraðsskólanum í Reykholti og svo við Kvennaskólann á Blönduósi. Hún lærði líka kjólasaum í Reykjavík og vann þar á saumastofu.

Functions, occupations and activities

Einn vetur kenndi hún handavinnu og leikfimi við Héraðsskólann á Reykjum í Hrútafirði. Heima í sveitinni saumaði hún mikið, t.d. kjóla, íslenska búninga og annað, meðfram bústörfum og öðrum hannyrðum. Hún klippti líka bændahausa. Hanna var mikil áhugakona um trjárækt og sinnti því áhugamáli eftir föngum. Á efri árum fór hún að stunda útskurð og postulínsmálun. Hún starfaði alla tíð í Kvenfélagi Svínavatnshrepps, einnig sá hún í mörg ár um bækur og útlán Lestrarfélagsins Fjölnis.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Jón Jónsson bóndi og alþingismaður í Stóradal, f. 8. september 1886, d. 14. desember 1939, og kona hans Sveinbjörg Brynjólfsdóttir, f. 12. október 1883, d. 2. maí 1966.
Systkini Hönnu eru:
1) Jón, f. 11.4.1912, d. 14.10.1964. Búfræðingur og bóndi í Stóradal, A-Hún. kona hans 16.9.1944; Guðfinna Einarsdóttir f. 19.12.1921 - 23.4.2014 Grettisgötu 53 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Stóradal
2) Guðrún Jónsdóttir Hjartar f. 23.11.1915 - 14.12.2009. Húsfreyja á Flateyri, Siglufirði og loks í Reykjavík. Guðrún giftist 21.9.1939 Hirti Hjartar, kaupfélagsstjóra og síðar framkvæmdastjóra skipadeildar SÍS, f. 9.1.1917, d. 14.1.1993.

Hanna giftist 16.9.1944 Sigurgeiri Hannessyni, f. 3.4.1919, d. 8.2.2005. Foreldrar hans voru Hannes Ólafsson, bóndi á Eiríksstöðum, síðar á Blönduósi, f. 1.9.1890, d. 15.6.1950, og kona hans Svava Þorsteinsdóttir, f. 7.7.1891, d. 28.1.1973.
Synir þeirra Hönnu og Sigurgeirs eru:
1) Jón, f. 30.6.1945, kvæntur Ingibjörgu Steinunni Sigurvinsdóttur. Börn þeirra eru Elín Hanna, Hildur Lilja, Jón Sigurgeir og Svala Sigríður.
2) Hannes, f. 11.1.1950, kvæntur Ingveldi Jónu Árnadóttur. Börn þeirra eru Guðrún og Sigurgeir.
3) Ægir, f. 9.8.1959. Hans kona er Gerður Ragna Garðarsdóttir. Þeirra börn eru Ívar Rafn, Brynjar Geir og Hanna.
4) Guðmundur, f. 8.5.1962. Hans kona er Helena Sveinsdóttir og sonur þeirra er Sveinn Halldór.

General context

Relationships area

Related entity

Jón Jónsson (1886-1939) Stóradal (7.7.1886 - 14.12.1939)

Identifier of related entity

HAH05623

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Jónsson (1886-1939) Stóradal

is the parent of

Hanna Jónsdóttir (1921-2006) Stekkjardal

Dates of relationship

26.3.1921

Description of relationship

Related entity

Sveinbjörg Brynjólfsdóttir (1883-1966) Stóradal (123.10.1883 - 2.5.1966)

Identifier of related entity

HAH07201

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinbjörg Brynjólfsdóttir (1883-1966) Stóradal

is the parent of

Hanna Jónsdóttir (1921-2006) Stekkjardal

Dates of relationship

26.3.1921

Description of relationship

Related entity

Jón Jónsson (1912-1965) Stóradal (11.4.1912 - 14.10.1965)

Identifier of related entity

HAH05627

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Jónsson (1912-1965) Stóradal

is the sibling of

Hanna Jónsdóttir (1921-2006) Stekkjardal

Dates of relationship

26.3.1921

Description of relationship

Related entity

Sigurgeir Hannesson (1919-2005) Stekkjardal (3.4.1919 - 8.2.2005)

Identifier of related entity

HAH01958

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurgeir Hannesson (1919-2005) Stekkjardal

is the spouse of

Hanna Jónsdóttir (1921-2006) Stekkjardal

Dates of relationship

16.9.1944

Description of relationship

Synir þeirra; 1) Jón, f. 30.6.1945, kvæntur Ingibjörgu Steinunni Sigurvinsdóttur 2) Hannes, f. 11.1.1950, kvæntur Ingveldi Jónu Árnadóttur 3) Ægir, f. 9.8.1959. Hans kona er Gerður Ragna Garðarsdóttir. 4) Guðmundur, f. 8.5.1962. Hans kona er Helena Sveinsdóttir

Related entity

Arnljótur Guðmundsson (1836-1893) Syðri-Löngumýri (2.2.1836 - 12.11.1893)

Identifier of related entity

HAH02500

Category of relationship

family

Type of relationship

Arnljótur Guðmundsson (1836-1893) Syðri-Löngumýri

is the cousin of

Hanna Jónsdóttir (1921-2006) Stekkjardal

Dates of relationship

26.3.1921

Description of relationship

Jón Jónsson í Stóradal faðir Hönnu var sonur Jóns Guðmundssonar sst. bróður Arnljóts

Related entity

Elín Sigurðardóttir (1853) ljósmóðir Guðlaugsstöðum (15.10.1853 -)

Identifier of related entity

HAH03201

Category of relationship

family

Type of relationship

Elín Sigurðardóttir (1853) ljósmóðir Guðlaugsstöðum

is the grandparent of

Hanna Jónsdóttir (1921-2006) Stekkjardal

Dates of relationship

26.3.1921

Description of relationship

Maður Elínar; Jón Guðmundsson (1844-1910) var faðir Jóns eldra í Stóradal föður Jóns yngra föður Hönnu

Related entity

Brynjólfur Vigfússon (1856-1937) (18.12.1856 - 13.10.1937)

Identifier of related entity

HAH02962

Category of relationship

family

Type of relationship

Brynjólfur Vigfússon (1856-1937)

is the grandparent of

Hanna Jónsdóttir (1921-2006) Stekkjardal

Dates of relationship

26.3.1921

Description of relationship

Hanna var dóttir Sveinbjargar dóttur Brynjólfs í Ósi

Related entity

Stekkjardalur Svínavatnshreppi (1961 -)

Identifier of related entity

HAH00534

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Stekkjardalur Svínavatnshreppi

is controlled by

Hanna Jónsdóttir (1921-2006) Stekkjardal

Dates of relationship

1961

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01377

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places