Auður Hannesdóttir (1916-1988) Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Auður Hannesdóttir (1916-1988) Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Auður Hannesdóttir Blönduósi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Auja.

Description area

Dates of existence

12.8.1916 - 8.1.1988

History

Auður var fædd á Eiríksstöðum í Svartárdal 12. ágúst 1916. Þegar dóttir hennar, Iðunn, lést með sviplegum hætti erlendis fór Auður og sótti dóttur sína látna og barn hennar er hún tók að sér og reyndist vel eins og við var að búast.

Places

Eiríksstaðir í Svartárdal: Reykjavík.

Legal status

Functions, occupations and activities

Auja fór fljótt að vinna hér og varð eftirsótt. Dugleg var hún og glaðlynd. Hún vann um nokkurra ára bil á matsölu á Vesturgötu 10.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Svava Þorsteinsdóttir f. 7.7.1891 og maður hennar 27.11.1915 Hannes Ólafsson f. 1.9.1890 – 15.6.1950 Kistu Blönduósi 1940 og 1946. Bjuggu þau sín fyrstu búskaparár á Eiríksstöðum, en þar höfðu áður búið foreldrar Hannesar, Helga Sölvadóttir (1855) og Ólafur Gíslason (1847-1912). Síðar bjuggu þau Svava og Hannes um hríð í Hamrakoti á Ásum uns þau fluttu á Blönduós.
Þá var Auður komin til Reykjavíkur.
Systkini Auðar voru:
1) Sigurgeir Hannesson f. 3. apríl 1919 - 8. febrúar 2005 Blönduósi 1930. Vann að ýmsu á yngri árum, var á sjó á Suðurnesjum, vörubílstjóri hjá hernum í Hvalfirði á stríðsárunum, rak síðar flutningabíl sem fór milli Blönduóss og Reykjavíkur, var einnig í mjólkurflutningum og á farandvinnuvélum við jarðabætur og vegagerð. Bóndi í Stóradal í Svínadal 1944-61 og síðan á nýbýlinu Stekkjardal í sömu sveit um árabil frá 1961. Sinnti ýmsum félags- og trúnaðarstörfum, var t.d. formaður Búnaðarfélags Svínavatnshrepps og í hreppsnefnd og fleiru. Kona hans Hanna Jónsdóttir f. 26. mars 1921 - 30. september 2006. Húsfreyja í Stekkjardal, Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930.
2) Torfhildur f. 6.4.1921 - 3.4.2007, maður hennar var Magnús Ágúst Helgason f. 15. september 1920 - 24. júní 1985 Var í Syðraseli, Hrunasókn, Árn. 1930. Bakari á Blönduósi, síðar útsölustjóri Mjólkursamsölunnar í Vestmannaeyjum. Síðast bús. í Reykjavík. Systir hans var Helga Ingibjörg Helgadóttir (1912-1997) frá Selfossi (Ölfusá) var í Kvsk á Blönduósi
3) Jóhann Frímann Hannesson f. 18. maí 1924 - 19. desember 1997. Verkstjóri í Reykjavik. Kona hans Freyja Kristín Kristófersdóttir f. 21. september 1924 Var á Brekastíg 26, Vestmannaeyjum 1930.
Auður giftist 10.7.1943 ágætum manni, Sigurði Hjálmarssyni f. 17. október 1900 - 29. júlí 1981 Fremri-Bakka, Nauteyrarsókn, N-Ís. 1901. Trésmiður á Laugavegi 72, Reykjavík 1930. Húsa- og bifreiðasmíðameistari í Reykjavík, er lengi vann hjá Agli Vilhjálmssyni. Sigurður var valmenni, greindur vel og hagmæltur. Þeim búnaðist vel Auði og Sigurði þrátt fyrir ómegð, en börn þeirra urðu sex.
Barn Auðar
1) Iðunn Björk Ragnarsdóttir f. 15. nóvember 1939 - 20. maí 1973 af slysförum. Síðast bús. í Svíþjóð, faðir hennar Ragnar Pálsson (1902-1972) alinn upp í Kistu til 1950.
Börn Auðar og Sigurðar
2) Hannes Sigurðsson f. 31. desember 1943.
3) Hjálmar Sigurðsson f. 3. maí 1945 skipsstjóri. Fósturfor. skv. Mbl.: Kristján Marías Guðnason, f. 19.11.1895 og Rögnvaldína Karitas Hjálmarsdóttir, f. 16.8.1890. Kona hans 15.6.1978, Guðbjörg Kristín Haraldsdóttir f. 3. júlí 1955 frá Flateyri.
4) Svavar Sigurðsson f. 4. janúar 1948 Hóli, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
5) Örn Sigurðsson f. 11. maí 1951
6) Þorsteinn Frímann Sigurðsson f. 22. júlí 1952
7) Ósk Ólöf Sigurðardóttir f. 21. febrúar 1955
Einnig ólst upp hjá þeim að mestu leyti dótturdóttir hennar, Auður Jónsdóttir, 1957 barn Iðunnar.

Eina dóttur átti Auður áður en hún giftist. Hún ólst upp hjá afa sínum og ömmu í Kistu Blönduósi til 9 ára aldurs, en þá lést Hannes af slysförum og flutti þá Svava með telpuna suður. Dvöldu þær hjá Auði og Sigurði uns Svava lést.

General context

Relationships area

Related entity

Helga Ingibjörg Helgadóttir (1912-1997) Ölfusá (Selfoss) (22.6.1912 - 25.9.1997)

Identifier of related entity

HAH01410

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Helga Ingibjörg var systir Magnúsar Ágústs manns Torfhildar systur Auðar.

Related entity

Brautarholt Blönduósi (1917-)

Identifier of related entity

HAH00090

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kista á Blönduósi (1913 -)

Identifier of related entity

HAH00642

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Tunga Blönduósi (1922 - 1987)

Identifier of related entity

HAH00137

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Svava Þorsteinsdóttir (1891-1973) Kistu (7.7.1891 - 28.1.1973)

Identifier of related entity

HAH04998

Category of relationship

family

Type of relationship

Svava Þorsteinsdóttir (1891-1973) Kistu

is the parent of

Auður Hannesdóttir (1916-1988) Blönduósi

Dates of relationship

12.8.1916

Description of relationship

Related entity

Hannes Ólafsson (1890-1950) Eiríksstöðum og Kistu (1.9.1890 - 15.6.1950)

Identifier of related entity

HAH10018

Category of relationship

family

Type of relationship

Hannes Ólafsson (1890-1950) Eiríksstöðum og Kistu

is the parent of

Auður Hannesdóttir (1916-1988) Blönduósi

Dates of relationship

12.8.1916

Description of relationship

Related entity

Jóhann Frímann Hannesson (1924-1997) Blönduósi og Reykjavík (18.5.1924 - 19.12.1997)

Identifier of related entity

HAH01548

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhann Frímann Hannesson (1924-1997) Blönduósi og Reykjavík

is the sibling of

Auður Hannesdóttir (1916-1988) Blönduósi

Dates of relationship

18.5.1924

Description of relationship

Related entity

Sigurgeir Hannesson (1919-2005) Stekkjardal (3.4.1919 - 8.2.2005)

Identifier of related entity

HAH01958

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurgeir Hannesson (1919-2005) Stekkjardal

is the sibling of

Auður Hannesdóttir (1916-1988) Blönduósi

Dates of relationship

3.4.1919

Description of relationship

Related entity

Torfhildur Hannesdóttir (1921-2007) Blönduósi (6.4.1921 - 3.4.2007)

Identifier of related entity

HAH08913

Category of relationship

family

Type of relationship

Torfhildur Hannesdóttir (1921-2007) Blönduósi

is the sibling of

Auður Hannesdóttir (1916-1988) Blönduósi

Dates of relationship

6.4.1921

Description of relationship

Related entity

Anna Jóhannsdóttir (1861-1948) Mánaskál (8.5.1861 - 5.9.1948)

Identifier of related entity

HAH02359

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Jóhannsdóttir (1861-1948) Mánaskál

is the grandparent of

Auður Hannesdóttir (1916-1988) Blönduósi

Dates of relationship

1916

Description of relationship

Svava móðir Auðar var dóttir Önnu

Related entity

Gísli Ólafsson (1885-1967) Skáld á Sauðárkróki. Reynivöllum á Blönduósi 1925-1928. (2.1.1885 - 14.1.1967)

Identifier of related entity

HAH03776

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Ólafsson (1885-1967) Skáld á Sauðárkróki. Reynivöllum á Blönduósi 1925-1928.

is the grandparent of

Auður Hannesdóttir (1916-1988) Blönduósi

Dates of relationship

1916

Description of relationship

Hannes faðir Auðar var bróðir Gísla

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02213

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 27.8.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places