Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurgeir Hannesson (1919-2005) Stekkjardal
Hliðstæð nafnaform
- Sigurgeir Hannesson Stekkjardal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.4.1919 - 8.2.2005
Saga
Sigurgeir Hannesson fæddist á Eiríksstöðum í Svartárdal 3. apríl 1919. Sigurgeir og Hanna hófu búskap í Stóradal árið 1944 og bjuggu þar til 1961. Byggðu nýbýlið Stekkjardal þegar Stóridalur brann 1961 og hafa búið þar síðan. Árið 1987 byggðu þau nýtt íbúðarhús í nágrenni gamla hússins og fluttu þangað, en Ægir og Gerður tóku smám saman við búskapnum. Útför Sigurgeirs fer fram frá Blönduóskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13. Jarðsett verður á Svínavatni.
Staðir
Eiríksstaðir í Svartárdal: Böðvarshús 1933: Brautarholt á Blönduósi: Stóridalur 1944-1961: Stekkjardalur 1961:
Réttindi
Sigurgeir stundaði nám við Héraðsskólann á Laugarvatni.
Starfssvið
Stundaði sjó frá Suðurnesjum. Vann á stríðsárunum sem vörubílstjóri hjá hernum í Hvalfirði. Hann rak eigin vöruflutningabíl og flutti vörur milli Blönduóss og Reykjavíkur, einnig sinnti hann mjólkurflutningum og öðrum tilfallandi flutningum í héraðinu. Vann á farandvinnuvélum við jarðabætur og vegagerð. Bóndi Stóradal og Stekkjardal.
Hann varð héraðslögreglumaður þegar lögregla var stofnuð í Húnavatnssýslu 1958. Sigurgeir sinnti ýmsum félags- og trúnaðarstörfum, var t.d. formaður Búnaðarfélags Svínavatnshrepps og í hreppsnefnd og sóknarnefnd. Einnig var hann í samráðsnefnd vegna virkjunar Blöndu. Hann var heiðursfélagi í Hestamannafélaginu Neista og Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Hannes Ólafsson bóndi á Eiríksstöðum, Böðvarshúsi 1933, Brautarholti 1940, Kistu 1940 og Tungu 1950 á Blönduósi, f. 1. sept. 1890, d. 15. júní 1950, og Svava Þorsteinsdóttir, f. 7. júlí 1891, d. 28. jan. 1973. Brautarholti á Blönduósi 1921.
Systkini Sigurgeirs eru Auður, f. 12. ágúst 1916, d. 8. janúar 1988, Torfhildur, f. 6. apríl 1921, og Jóhann Frímann, f. 18 maí 1924, d. 19. desember 1997.
Sigurgeir kvæntist 16. september 1944 Hönnu Jónsdóttur, f. 26. mars 1921. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson bóndi og alþingismaður í Stóradal, f. 7. sept. 1886, d. 14. des. 1939, og Sveinbjörg Brynjólfsdóttir, f. 12 okt. 1883, d. 2. maí 1966.
Synir Sigurgeirs og Hönnu eru:
1) Jón, f. 30. júní 1945, kvæntur Ingibjörgu Steinunni Sigurvinsdóttur. Börn þeirra eru Elín Hanna, Hildur Lilja, Jón Sigurgeir og Svala Sigríður.
2) Hannes, f. 11. janúar 1950, kvæntur Ingveldi Jónu Árnadóttur. Börn þeirra eru Guðrún og Sigurgeir.
3) Ægir, f. 9. ágúst 1959. Sambýliskona Gerður Ragna Garðarsdóttir. Börn þeirra eru Ívar Rafn, Brynjar Geir og Hanna.
4) Guðmundur, f. 8. maí 1962. Sambýliskona Helena Sveinsdóttir, sonur þeirra er Sveinn Halldór.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigurgeir Hannesson (1919-2005) Stekkjardal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurgeir Hannesson (1919-2005) Stekkjardal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurgeir Hannesson (1919-2005) Stekkjardal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Sigurgeir Hannesson (1919-2005) Stekkjardal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Sigurgeir Hannesson (1919-2005) Stekkjardal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 22.7.2017
Tungumál
- íslenska