Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1430)

History

Jörðin dregur nafn sitt af frekar lágu bergi, Smyrlabergi, sem bærinn stóð rétt sunnan við. Eigandi Smyrlabergs er Kristmundur Stefánsson í Grænuhlíð sem hann byggði á Grænunum í landinu þar sem áður hafði verið ræktun. Þar hefur Einar sonur hans byggt fjárhús yfir 80 fjár og hlöðu 220 m3, hann er eigandi þessara hús og hluta túns, Eigandi jarðarinnar að öðruleyti er Páll Stefánsson Blönduósi. Tún 12 ha. Veiðiréttur í Laxárvatni og Blöndu.

Places

Torfalækjarhreppur; Grænahlíð; Laxárvatn; Blanda; Kaldakinn; Laxárvatn; Riðavíkurnes; Smyrlabergsbunga; Músarholt; Flatahamar; Strenghól; Kagaðarhóll; Smyrlabergi

Legal status

Smirlaberg
Jarðardýrleiki xvi €. Eigendur eru Guðrún og Rannveig Jónsdætur að Köldukinn. Ábúandinn Christín Jónsdóttir. Landskuld tíutíu álnir. Betalast með viii stikum vaðmáls fyrir xx álnir, en hitt sem meira er í gildum landaurum. Leigukúgildi vj Leigur betalast í smjöri heim til landsdrotna. Kvaðir öngvar. Kvikfjenaður ii kýr, i kvíga tvævetur mylk, i veturgömul, lii ær, viii sauðir tvævetrir og eldri, v veturgamlir, xx lömb, iiii hestar, i hross með fyli, i foli veturgamall óvís. Fóðrast kann iii kýr, xx lömb, 1 ær, v hestar. Torfrista, stúnga og reiðíngsrista næg.
Rifhrís til eldviðar. Silúngsveiðivon í Laxárvatni sem segir um Köldukinn. Berjalestur þver mjög. Engi er það eitt sem menn velja úr hagmýrum, og líður stóran átroðníng af hesta yfírgángi um sumar og vetur. Vatnsból bregst um vetur, og er þá mjög erfitt í Laxárvatni.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

<1901-1913- Sveinn Stefánsson 26. des. 1856 - 12. ágúst 1913. Tökudrengur á Höllustöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Tökubarn á Höllustöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Höllustöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Bóndi á Smyrlaberg, Blönduóssókn, Hún. 1901. Fósturbarn: Jóhann Hafsteinn Jónasson, f. 5.10.1901. Bústýra hans. Jósefína Jósefsdóttir 15. nóv. 1862 - 24. des. 1938. Var í Torfastaðahúsi, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Bústýra í Smyrlabergi, Blönduóssókn, Hún. 1901.

<1910 og 1920> Stefán Jónsson 20. sept. 1863 - 29. apríl 1924. Bóndi á Litla-Búrfelli í Svínadal og Smyrlabergi í Torfalækjarhr., A-Hún. Kona hans; Guðrún Kristmundsdóttir 5. des. 1883 - 28. des. 1947. Var í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Litla-Búrfelli og Smyrlabergi, A-Hún. Húsfreyja á Smyrlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Stefán Jónsson 20. sept. 1863 - 29. apríl 1924. Bóndi á Litla-Búrfelli í Svínadal og Smyrlabergi í Torfalækjarhr., A-Hún.

1946- Valdimar Stefán Sigurgeirsson 24. sept. 1889 - 15. jan. 1967. Bóndi á Brekku í Seyluhreppi, Selhaga á Skörðum og lengst á Gunnfríðarstöðum í Langadal. Var í Hamrakoti,Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans; Jóhanna Magnúsdóttir 21. jan. 1892 - 24. ágúst 1962. Var í Hamrakoti,Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Brekku og Selhaga, Skag. og lengst á Gunnfríðarstöðum í Langadal.

Eigendur;
-1946- Kristmundur Stefánsson, f. 3. október 1911, d. 3. ágúst 1987. Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Var í Grænuhlíð, Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar í 30 ár. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Kona hans 3.10.1946; Helga Einarsdóttir 27. des. 1915 - 16. júlí 2001. Var á Svarfhóli, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Einar Kristmundsson 28. ágúst 1947 - 3. sept. 2017. Var í Grænuhlíð,Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi í Grænuhlíð í Torfalækjarhreppi.

Páll Stefánsson f. 6. sept. 1912 d. 16. nóv. 1982 Bifreiðastjóri Tilraun á Blönduósi, maki; Oktavía Hulda Bjarnadóttir, f. 14. nóv. 1921 d. 8. febr. 2000.

General context

Landamerkjaskrá fyrir Smyrlabergi í Torfulækjarhreppi í Húnavatnssýslu

Milli Smyrlabergs og Köldukinnar, byrjar merkjalínan að vestan við Laxárvatn, úr nesi því, sem skagar fram í vatnið og heitir Riðavíkurnes, beina línu í flatan stein á Smyrlabergsbungu, og er sá steinn merktur stöfunum L.M. Þaðan beina línu austur í svonefndan Blöndu, og er hlaðin merkjavarða á áðurnefndum hól. Að vestan ræður Laxárvatn merkjum eptir miðju. Milli Smyrlabergs og Kagaðarhóls byrjar merkjalínan að vestan, við Laxárvatn, þaðan beina línu í Músarholt. Úr Músarholti beina stefnu austur í Flatahamar, og þaðan áfram beina stefnu austur að Blöndu í merki þar. Að austan ræður Blanda merkjum eptir miðju, norður að móts við Strenghól við Blöndu, og er hlaðin merkjavarða á áðurnefndum hól.

Gjört að Kagaðarhóli 23. júní 1922
Stefán Þórisson eigandi Smyrlabergs
Kristján Kristófersson eigandi Köldukinnar
Jón Stefánsson eigandi Kagaðarhóls.
Vottar:
Stefanía Guðlaugsdóttir,
Kristín Jónsdóttir

Lesið fyrir manntalsþingrjetti Húnavatnssýslu að Blönduósi þ. 24. júní 1922 og innfært í landamerkjabók sýslunnar Nr. 308 bls. 167-167b.
Vottar:
B. Brynjófsson.

Relationships area

Related entity

Kristmundur Stefánsson (1911-1987) Grænuhlið (3.10.1911 - 3.8.1987)

Identifier of related entity

HAH01693

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1946

Description of relationship

Related entity

Unnur Stefánsdóttir (1922-2002) frá Smyrlabergi, uppfóstruð á Höllustöðum (19.6.1922 - 4.9.2002)

Identifier of related entity

HAH02101

Category of relationship

associative

Dates of relationship

19.6.1922

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Helgi Jónsson (1896-1985) Sauðanesi (6.7.1896 - 23.2.1985)

Identifier of related entity

HAH09103

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1905

Description of relationship

barn þar

Related entity

Lárus Lárusson (1870-1944) frá Fremstagili (27.8.1870 - 4.10.1944)

Identifier of related entity

HAH07409

Category of relationship

associative

Dates of relationship

27.8.1870

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Nikulás Helgason (1858-1931) Skeggjastöðum (26.12.1858 - 25.8.1931)

Identifier of related entity

HAH07392

Category of relationship

associative

Dates of relationship

26.12.1858

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Björg Ingvarsdóttir (1926-2014) Keflavík, frá Balaskarði (31.5.1926 - 15.3.2014)

Identifier of related entity

HAH01128

Category of relationship

associative

Dates of relationship

31.5.1926

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Benedikt Jónsson (1840-1913) Breiðagerði í Tungusveit (16.9.1840 - 18.10.1903)

Identifier of related entity

HAH02573

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1845

Related entity

Bergljót Þorsteinsdóttir (1860-1943) Hurðarbaki og Skinnastöðum (25.5.1860 - 4.5.1943)

Identifier of related entity

HAH02597

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar til 1867

Related entity

Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) Reykjaskóla (25.9.1915 - 15.12.2000)

Identifier of related entity

HAH01977

Category of relationship

associative

Dates of relationship

25.9.1915

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Páll Stefánsson (1912-1982) Tilraun (6.9.1912 - 16.11.1982)

Identifier of related entity

HAH06055

Category of relationship

associative

Dates of relationship

6.9.1912

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Jóhannes Tómasson (1865-1947) Vinaminni Blönduósi (21.11.1865 - 8.4.1947)

Identifier of related entity

HAH04903

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Kaldakinn Torfalækjarhreppi ((1250))

Identifier of related entity

HAH00556

Category of relationship

associative

Dates of relationship

24.1.1922

Description of relationship

Sameiginleg Landamörk

Related entity

Ástmar Ingvarsson (1923-1977) Héðinshöfða Skagaströnd (5.6.1923 - 10.10.1977)

Identifier of related entity

HAH03691

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Valdimar Lárusson (1912-1980) kennari Manitoba (21.11.1912 - 18.1.1980)

Identifier of related entity

HAH05186

Category of relationship

associative

Dates of relationship

6.3.1865

Description of relationship

Pálmi faðir hans fæddist þar

Related entity

Haraldur Guðbrandsson (1899-1976) Breiðavaði (25.8.1899 - 19.9.1976)

Identifier of related entity

HAH04817

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Torfalækjarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00566

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Grænahlíð í Torfalækjarhreppi (1948 -)

Identifier of related entity

HAH00551

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sameiginleg Landamörk

Related entity

Kagaðarhóll á Ásum ((1350))

Identifier of related entity

HAH00338

Category of relationship

associative

Dates of relationship

24.6.1922

Description of relationship

Sameiginleg Landamörk

Related entity

Ingvar Pálsson (1895-1968) Balaskarði (25.10.1895 - 18.10.1968)

Identifier of related entity

HAH01525

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ingvar Pálsson (1895-1968) Balaskarði

controls

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Páll Hjaltalín Jónsson (1892-1944) Baldursheimi (24.10.1892 - 4.5.1944)

Identifier of related entity

HAH04939

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Páll Hjaltalín Jónsson (1892-1944) Baldursheimi

controls

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi (2.2.1834 - 22.11.1934)

Identifier of related entity

HAH06578

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi

controls

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi

Dates of relationship

Description of relationship

bódi þar 1870

Related entity

Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli (20.9.1863 - 29.4.1924)

Identifier of related entity

HAH06738

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli

controls

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Hulda Bjarnadóttir (1921-2000) (14.11.1921 - 8.2.2000)

Identifier of related entity

HAH01460

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hulda Bjarnadóttir (1921-2000)

controls

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Helga Einarsdóttir (1915-2001) Grænuhlíð (27.12.1916 - 16.7.2001)

Identifier of related entity

HAH01405

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Helga Einarsdóttir (1915-2001) Grænuhlíð

controls

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi

Dates of relationship

um 1946

Description of relationship

Related entity

Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi (5.12.1883 - 28.12.1947)

Identifier of related entity

HAH04390

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi

controls

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi

Dates of relationship

um1910

Description of relationship

1910 og 1920

Related entity

Ingibjörg Þorleifsdóttir (1891-1980) Baldursheimi (14.9.1891 - 30.9.1980)

Identifier of related entity

HAH04893

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ingibjörg Þorleifsdóttir (1891-1980) Baldursheimi

is the owner of

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Bjó þer í 8 ár:

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00153

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 9.4.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Jarðabók Árna Magnússonar 1706. Bls 317
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók sýslunnar Nr. 308 bls. 167-167b.
Húnaþing II bls 263

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places