Kaldakinn Torfalækjarhreppi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Kaldakinn Torfalækjarhreppi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1250)

History

Kaldakinn 1. Land jarðarinnar liggur milli Blöndu og Laxárvatns. Bærinn stendur austan í hálsinum um 1 km frá þjóðveginum. Ræktun gengur til norðurs meðfram Blöndu og í Köldukinnarkatla, sem eru athyglisverð náttúruminja fyrirbæri, stórir grashvammar með melhryggjum umhverfis. Ævafornt eyðibýli, Skildibrandsstaðir var þarna fyrir ofan Katlana. Jarðsælt er og ræktunarmöguleikar góðir. Mikið berjaland er í Kötlunum og einnig vestan í hálsinum. Íbúðarhús byggt 1948, 426 m3. Fjós fyrir 18 gripi. Fjárhús yfir 160 fjár. Hlöður 635 m3. Geymsla 430 m3. Votheysturn 40 m3. Tún 40,2 ha. Veiðiréttur í Blöndu og Laxárvatni.


Kaldakinn 2. Land jarðarinnar liggur milli Blöndu og Laxárvatns. Bærinn stendur austan í hálsinum og hallar túninu niður að Blöndu. Ræktun er einnig beggja vegna þjóðvegar við Ásamótin og útundanir Vatnskot [fornt eyðibýli] vestan í hálsinum Syðst í landinu eru Köldukinnarhólar og ná þeir nokkuð suður í land Grænuhlíðar. Ræktunarmöguleikar eru miklir og jarðsælt. Íbúðarhús byggt 1959, 455 m3. Fjós fyrir 38 gripi. Hlöður 2236 m3. 2 votheysturnar 80 m3. Geymsla 360 m3. Tún 54,5 ha. Veiðiréttur í Blöndu og Laxárvatni.

Places

Torfalækjarhreppur; Blanda; Laxárvatn; Köldukinnarkatlar; Skildibrandsstaðir; Sauðanes; Skíðdalur; Skíðdalsflói; Skíðdalsmynni; Hnjúkar; Byrgislaut; Hrísmóar; Smyrlaberg; Reðavíkurnes; Smirlabergsbunga; Köldukinnarhólar; Hnjúkar; Ásamót; Vatnskot; Grænahlíð; Þingeyrarkirkja: Engihlíð;

Legal status

So segja menn að hjer hafi til forna hálfkirkja verið, og og til skamms tíma sáust þar tóftaleifar. Enginn minnist hjer hafi tiðir fluttar verið.
Jarðardýrleiki xxx € og so tíundast. Eigandinn að xx € er Guðrún Jónsdóttir hjer heima búandi. Annar eigandi að x € er hennar bróðir Jón Jónsson, búandi í Hnararkoti [Knarrarkot] í Snæfellssýslu. Ábúendur eru þær systur báðar áðurnefnd Guðrún, eigandinn, og Rannveig, Jónsdætur. Landskuld var á meðan leiguliðar hjeldu ii € , og enn gjaldast af x € Jóns lx álnir. Betalast í öllum gildum landaurum eftir náúngalegri ráðstöfun heim til eigenda. Leigukúgildi voru vi meðan leiguliðar hjeldu, nú er eitt með 10 € Jóns. Leigur guldust í smjöri, en nú í landaurum eftir það eina. Kvaðir voru öngvar. Kvikfjenaður v kýr, i kvíga veturgömul, i tarfur veturgamall, lv ær, iiii sauðir tvævetrir, vii veturgamlir, xxvi lömb, i kvíga tvævetur sem verkamaður á, v hestar, ii hross, i foli, tvævetur, ii únghryssur. Fóðrast kann v kýr, xxx lömb, lx ær, ii hestar á gjöf, x á útigángi. Torfrista og stúnga og reiðíngsrista næg.
Móskurður til eldiviðar má vera en brúkast lítt. Rifhrís tekur að þverra. Silúngsveiðivon er í Laxárvatni en brúkast lítt. Berjalestur þver mjög so. Engjatak í takmörkuðum reit í Engihlíðarlandi.
Hrísrif í Sauðanesslandi, og brúkast hverutveggja. Enginu grandar átroðníngur annara manna gripa. Vatnsból meinerfitt um vetur, so þíða þarf snjó fyrir kvikfje.

Skylldebrandsstader og tvö gerði önnur ónafnkend eru í Köldukinnarlandi, sem menn ætla til forna muni hafa býli verið. Engin eru rök til þess nema girðíngar og ómögulegt er hjer aftur að byggja nema til skaða jarðarinnar.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Köldukinnarkatlar, sem eru athyglisverð náttúruminja fyrirbæri, stórir grashvammar með melhryggjum umhverfis.

Internal structures/genealogy

Ábúendur;
Kaldakinn 1
1946- Jón Espólín Kristjánsson 5. febrúar 1923 - 20. júní 2014 Búfræðingur, bóndi og bifreiðastjóri á Köldukinn í Torfalækjarhreppi. Rak vinnuvélafyrirtæki og síðar vörufluttningafyrirtæki. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum. Síðast bús. á Blönduósi. Kona hans; Margrét Ásgerður Björnsdóttir 25. maí 1928 Var á Miðhópi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Köldukinn í Torfalækjahr., A-Hún. 1957.

Finnur Karl Björnsson f. 6. janúar 1952. Kona hans; Jóhanna Lilja Valtýsdóttir f. 19. mars 1954 Var í Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957

Kaldakinn 2. Land jarðarinnar liggur milli Blöndu og Laxárvatns. Bærinn stendur austan í hálsinum og hallar túninu niður að Blöndu. Ræktun er einnig beggja vegna þjóðvegar við Ásamótin og útundanir Vatnskot [fornt eyðibýli] vestan í hálsinum Syðst í landinu eru Köldukinnarhólar og ná þeir nokkuð suður í land Grænuhlíðar. Ræktunarmöguleikar eru miklir og jarðsælt. Íbúðarhús byggt 1959, 455 m3. Fjós fyrir 38 gripi. Hlöður 2236 m3. 2 votheysturnar 80 m3. Geymsla 360 m3. Tún 54,5 ha. Veiðiréttur í Blöndu og Laxárvatni.

1916-1959- Kristján Kristófersson 8. apríl 1890 - 30. mars 1973 Bóndi á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Köldukinn á Ásum, A-Hún. og kona hans 19.8.1916; Guðrún Sigríður Espólín Jónsdóttir 1. desember 1890 - 10. apríl 1988 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Köldukinn í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar.

1950- Kristófer Björgvin Kristjánsson 23. janúar 1929 - 27. febrúar 2017 Var í Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og búfræðingur í Köldukinn II í Torfalækjarhreppi og kórstjóri um áratugaskeið. Síðast bús. á Blönduósi. M1; Brynhildur Guðmundsdóttir 20. ágúst 1933 - 19. nóvember 1988 Var í Köldukinn í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.

General context

Landamerkjaskrá fyrir jörðinni Köldukinn í Torfalækjarhreppi í Húnavatnssýslu.

Milli Sauðaness og Köldukinnar byrjar merkjalínan að norðan við Laxárvatn, eptir keldu sem rennur í vatnið, og er hún látin ráða, meðan hún er glögg, svo úr henni í vörðu, sem er í Skíðdalsflóa, úr þeirri, vörðu beina stefnu í vörðu, er stendur í Skíðdalsmynni, þaðan beina stefnu í vörður þrjár er mynda þríhyrning, þar sem Hnjúkaland tekur við, og byrjar merkjalínan úr þessum þremur vörðum, eptir miðjum Skíðdal meðan hann endist, og er þar djúpur jarðfallsskurður, úr honum beint í Byrgislaut, úr henni beina stefnu yfir Hrísmó ofan í Blöndu, og er þar hlaðin varða. Að vestan ræður Laxárvatn að Smirlabergslandi, og byrjar merkjalínan að sunnan í nesi, sem skagar fram í vatnið og heitir Reðavíkurnes, úr því beina stefnu í jarðfastan stein, sem er upp á Smirlabergsbungu, úr þessum steini í annan jarðfastan stein, sem er austan til aður nefndri bungu, svo beina stefnu ofan Köldukinnarhóla og ofan í Blöndu, og er þar hlaðin varða, að austan ræður Blanda út að Hnjúka merkjum.

Þessu erum við undirritaðir samþykkir:
Köldukinn, 26. maí 1890.
Kristófer Jónsson, eigandi jarðarinnar Köldukinnar.
Stefán Jónsson, eigandi jarðarinnar Smirlabergs.
Jón Hannesson, Sveinn Jónsson, eigendur jarðarinnar Hnjúka
B.G. Blöndal, umboðsmaður Þingeyrarkl.jarðarinnar Sauðaness.

Lesið upp á manntalsþingi að Torfalæk, hinn 24. maí 1890, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 171, fol. 89.

Relationships area

Related entity

Hrefna Kristófersdóttir (1957) frá Köldukinn (13.4.1957 -)

Identifier of related entity

HAH07494

Category of relationship

associative

Dates of relationship

13.4.1957

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Hnjúkar Blönduósi (1600) ((1800))

Identifier of related entity

HAH00107

Category of relationship

associative

Dates of relationship

24.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg Landamörk

Related entity

Björg Stefánsdóttir (1852-1913) (19.12.1852 - 17.12.1913)

Identifier of related entity

HAH02754

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1870

Related entity

Bakásar (874 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Laxárvatnsvirkjun (1953 -)

Identifier of related entity

HAH00374

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sameiginleg landamörk

Related entity

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum (12.3.1884 - 19.3.1950)

Identifier of related entity

HAH01531

Category of relationship

associative

Dates of relationship

12.3.1884

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Bergþóra Kristjánsdóttir (1918-2011) Péturshúsi Blönduósi (14.5.1918 - 9.5.2011)

Identifier of related entity

HAH01112

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Kristófer Kristófersson (1885-1964) Kristófershúsi (6.6.1885 - 5.7.1964)

Identifier of related entity

HAH04927

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Jón Kristófersson (1888-1963) Blönduósi (28.4.1888 - 21.2.1963)

Identifier of related entity

HAH04914

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Torfalækjarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00566

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi ((1430))

Identifier of related entity

HAH00153

Category of relationship

associative

Dates of relationship

24.1.1922

Description of relationship

Sameiginleg Landamörk

Related entity

Röðull á Ásum (1952 -)

Identifier of related entity

HAH00562

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1952

Description of relationship

Sameiginleg landamörk

Related entity

Sauðanes á Ásum ((1450))

Identifier of related entity

HAH00563

Category of relationship

associative

Dates of relationship

29.5.1884

Description of relationship

Sameiginleg landamörk

Related entity

Þingeyrakirkja (1864 -)

Identifier of related entity

HAH00633

Category of relationship

associative

Dates of relationship

24.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg Landamörk vegna Sauðaness

Related entity

Sigríður Pétursdóttir (1832-1917) Engihlíð (20.10.1832 - 23.10.1917)

Identifier of related entity

HAH07192

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnukona þar 1890

Related entity

Grænahlíð í Torfalækjarhreppi (1948 -)

Identifier of related entity

HAH00551

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sameiginlega landamörk með Köldukinn II

Related entity

Jón Espólín Jakobsson (1863-1943) Auðólfsstöðum og í Hólabæ (8.11.1863 - 27.5.1943)

Identifier of related entity

HAH05657

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsmaður þar

Related entity

Glaumbær í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00211

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Beit segja gömul munnmæli að jörðin hafi átt í Köldukinnarland um vetur, en er óvíst hvað mikla. Ekki hefur þessi beit brúkast jafnlega, nema þegar harðindi og jarðleysur hafa verið í heimalandi, því Köldukinnarmenn þykjast ekki vita á hvörjum stofni þetta stendur, þar sem engin skjöl fyri sjeu so mönnum sje kunnugt. Hrísrif á jörðin í Köldukinnarland mót engjataki í Engihlíðarland i takmörkuðu plátsi, þar sem heitir Köldukinnarhagi.

Related entity

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi (2.2.1834 - 22.11.1934)

Identifier of related entity

HAH06578

Category of relationship

associative

Type of relationship

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi

is the associate of

Kaldakinn Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Tökubarn þar 1835

Related entity

Engihlíð í Langadal ([1000])

Identifier of related entity

HAH00207

Category of relationship

associative

Type of relationship

Engihlíð í Langadal

is the associate of

Kaldakinn Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Beit segja gömul munnmæli að jörðin hafi átt í Köldukinnarland um vetur, en er óvíst hvað mikla. Ekki hefur þessi beit brúkast jafnlega, nema þegar harðindi og jarðleysur hafa verið í heimalandi, því Köldukinnarmenn þykjast ekki vita á hvörjum stofni þetta stendur, þar sem engin skjöl fyri sjeu so mönnum sje kunnugt. Hrísrif á jörðin í Köldukinnarland mót engjataki í Engihlíðarland i takmörkuðu plátsi, þar sem heitir Köldukinnarhagi.

Related entity

Jónbjörn Gíslason (1879-1969) Köldukinn, verslm Rvk og múrari Kanada (22.7.1879 - 29.10.1969)

Identifier of related entity

HAH06564

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsmaður þar

Related entity

Guðrún Jónsdóttir Espólín (1890-1988) Köldukinn (1.12.1890 - 10.4.1988)

Identifier of related entity

HAH01329

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir Espólín (1890-1988) Köldukinn

controls

Kaldakinn Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Jóhanna Lilja Valtýsdóttir (1954) Köldukinn (19.3.1954 -)

Identifier of related entity

HAH09421

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jóhanna Lilja Valtýsdóttir (1954) Köldukinn

controls

Kaldakinn Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn (6.2.1851 - 1.10.1924)

Identifier of related entity

HAH02307

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn

controls

Kaldakinn Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar

Related entity

Kristján Kristófersson (1890-1973) Köldukinn (8.4.1890 - 30.3.1973)

Identifier of related entity

HAH04999

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kristján Kristófersson (1890-1973) Köldukinn

controls

Kaldakinn Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Syðstagil í Langadal Engihlíðarhreppi ([1500])

Identifier of related entity

HAH00916

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Syðstagil í Langadal Engihlíðarhreppi

is owned by

Kaldakinn Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Eigandinn jarðarinnar 1708; Rannveig Jónsdóttir að Köldukinn í Húnavatnssýslu.

Related entity

Geitaskarð / Skarð Engihlíðarhreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00210

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Geitaskarð / Skarð Engihlíðarhreppi

is owned by

Kaldakinn Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Eigendur að xx € eru þær systur Gunnars, Guðrún eldri Halldórsdóttir á Hvítárvöllum í Borgarfirði og Þórun Halldórsdóttir á Gilsbakka í sömu sýslu og Guðrún ýngri Halldórsdóttir að Köldukinn í Húnavatnssýslu, sín vi € og lxxx álnir hvör. Beit á jörðin fyrir vestan Blöndu í takmörkuðu plátsi fyrir sunnan Köldukinnarland, sem kallast Skarðsreitur,

Related entity

Brynhildur Guðmundsdóttir (1933-1988) Köldukinn (20.8.1933 - 1911.1988)

Identifier of related entity

HAH01155

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Brynhildur Guðmundsdóttir (1933-1988) Köldukinn

controls

Kaldakinn Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

1950

Description of relationship

1950 - 1988

Related entity

Kristófer Kristjánsson (1929-2017) Köldukinn (23.1.1929 - 27.2.2017)

Identifier of related entity

HAH02394

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kristófer Kristjánsson (1929-2017) Köldukinn

controls

Kaldakinn Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

1950

Description of relationship

Related entity

Finnur Karl Björnsson (1952) Köldukinn (6.1.1952 -)

Identifier of related entity

HAH03423

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Finnur Karl Björnsson (1952) Köldukinn

controls

Kaldakinn Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Kristjánsson (1923-2014) Köldukinn og Blönduósi (5.2.1923 - 20.6.2014)

Identifier of related entity

HAH01579

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jón Kristjánsson (1923-2014) Köldukinn og Blönduósi

controls

Kaldakinn Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

1946

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00556

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 27.3.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Jarðabók Árna Magnússonar 1706. Bls 317
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 171, fol. 89.
Húnaþing bls 260 - 261

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places