Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Kristján Kristófersson (1890-1973) Köldukinn
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
8.4.1890 - 30.3.1973
History
Kristján Kristófersson 8. apríl 1890 - 30. mars 1973 Bóndi á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Köldukinn á Ásum, A-Hún.
Places
Kaldakinn;
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Kristófer Jónsson 24. jan. 1857 - 8. feb. 1942. Leigjandi á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Köldukinn á Ásum, A-Hún. og kona hans 3.10.1882; Anna Árnadóttir f. 6. febrúar 1851 - 1. október 1924. Húsfreyja í Köldukinn á Ásum, A-Hún.
1) Margrét Kristófersdóttir f. 12. mars 1884 - 19. mars 1950. Saumakona á Blönduósi 1930.
2) Kristófer Kristófersson f. 6.6.1885 - 7.7.1964 kennari, kona hans 9.1.1913, Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir, Kristófershúsi 1922
3) Jón Kristófersson 28. apríl 1888 - 21. feb. 1963. Kaupmaður Jónasarhúsi Blönduósi 1918-1937. Kona hans; Jakobína Stefanía Ásgeirsdóttir f. 12. maí 1891 - 1925. Hjú í Heiðarbæ, Tröllatungusókn, Strand. 1901. Var í Goðdal í Kaldrananess, Strand. 1910.
Ósi Ströndum kennari.
5) Árni Björn Kristófersson f. 29.11.1892 - 11.10.1982. Bóndi á Kringlu í Torfalækjarhr., A-Hún., bóndi þar 1930, síðar í Hólanesi á Skagaströnd. Bóndi í Árnesi á Skagaströnd. móðir hans Sveinsína Ásdís Sveinsdóttir (1871-1924) kona Filippusar í Filippusarhúsi (Baldurshaga) 1916-1917 og Jaðri 1920. Kona hans 25.7.1915 Guðrún Sigurlína Teitsdóttir f. 26. október 1889 - 17. júní 1978. Húsfreyja í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og ljósmóðir, síðast bús. í Höfðahreppi.
6) Hjálmfríður Anna Kristófersdóttir f. 26.6.1901 - 26.11.1981, maður hennar 24.5.1926; Páll Geirmundsson f. 19.10.1895 - 28.1.1975 Mosfelli á Blönduósi.
Kona hans 19.8.1916; Guðrún Sigríður Espólín Jónsdóttir 1. desember 1890 - 10. apríl 1988 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Köldukinn í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar.
Börn þeirra;
1) Bergþóra Anna Kristjánsdóttir 14. maí 1918 - 9. maí 2011 Var á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Húsi Péturs Péturssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og verslunarstarfsmaður á Blönduósi. Maður hennar; Pétur Pétursson 23. mars 1920 - 13. janúar 1979 Var á Brúnastöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Bóndi á Brandsstöðum og síðar véla- og skrifstofumaður á Blönduósi. Var í Húsi Péturs Péturssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Jón Espólín Kristjánsson 5. febrúar 1923 - 20. júní 2014 Búfræðingur, bóndi og bifreiðastjóri á Köldukinn í Torfalækjarhreppi. Rak vinnuvélafyrirtæki og síðar vörufluttningafyrirtæki. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum. Síðast bús. á Blönduósi. Kona hans 27.10.1951; Margrét Ásgerður Björnsdóttir 25. maí 1928 Var á Miðhópi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Köldukinn í Torfalækjahr., A-Hún. 1957.
3) Kristófer Björgvin Kristjánsson 23. janúar 1929 - 27. febrúar 2017 Var í Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og búfræðingur í Köldukinn II í Torfalækjarhreppi og kórstjóri um áratugaskeið. Síðast bús. á Blönduósi. M1; Brynhildur Guðmundsdóttir 20. ágúst 1933 - 19. nóvember 1988 Var í Köldukinn í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. M2; Kristín Bjarnadóttir 18. maí 1932 - 30. janúar 1996 Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verslunarmaður á Blönduósi. Faðir hennar; Bjarni Bjarnason 7. desember 1883 - 10. maí 1967 Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Kristján Kristófersson (1890-1973) Köldukinn
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Kristján Kristófersson (1890-1973) Köldukinn
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Kristján Kristófersson (1890-1973) Köldukinn
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Kristján Kristófersson (1890-1973) Köldukinn
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Kristján Kristófersson (1890-1973) Köldukinn
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Kristján Kristófersson (1890-1973) Köldukinn
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Kristján Kristófersson (1890-1973) Köldukinn
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Kristján Kristófersson (1890-1973) Köldukinn
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Kristján Kristófersson (1890-1973) Köldukinn
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Kristján Kristófersson (1890-1973) Köldukinn
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 5.6.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls. 1151