Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi

Parallel form(s) of name

  • Árni Björn Kristófersson Kringlu og Hólanesi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.11.1892 - 11.10.1982

History

Árni Björn Kristófersson 29. nóvember 1892 - 11. október 1982 Bóndi á Kringlu í Torfalækjarhr., A-Hún., bóndi þar 1930, síðar í Hólanesi á Skagaströnd. Bóndi í Árnesi á Skagaströnd.

Places

Jaðar á Blönduósi; Kringla; Árnes á Skagaströnd:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Kristófer Jónsson 24. janúar 1857 - 8. febrúar 1942 Leigjandi á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Köldukinn á Ásum, A-Hún. og barnsmóðir hans; Sveinsína Ásdís Sveinsdóttir 16. ágúst 1871 - 11. nóvember 1924 Húsfreyja Jaðri á Blönduósi 1920. Vinnukona á Köldukinn, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Hjú í Hjaltabakka, Blönduóssókn, Hún. 1901.
Kona Kristófers í Köldukinn 3.10.1882; Anna Árnadóttir 6. febrúar 1851 - 1. október 1924 Húsfreyja í Köldukinn á Ásum, A-Hún. Húsfreyja í Köldukinn, Blönduóssókn, Hún. 1901. Var í Köldukinn, Torfalækjarhr., A-Hún. 1920.
Maður Sveinsínu 26.1.1905; Filippus Vigfússon 10. september 1875 - 4. nóvember 1955 Vegabótamaður á Vatnsdalshólum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Lausamaður á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930.
Alsystir Árna Björns;
1) Hjálmfríð Anna Kristófersdóttir 26. júlí 1901 - 26. nóvember 1981 Tökubarn í Hjálmarshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var á Mosfelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Nefnd Hjálmfríður í 1901 og 1930. Maður hennar 24.5.1926; Páll Geirmundsson 19. október 1895 - 28. janúar 1975 Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Veitingasali á Blönduósi 1926. Var á Mosfelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Mosfelli 1935 og 1957.
Sammæðra;
2) Vigfús Filippusson 29. júní 1906
3) Elín Filippusdóttir 4. júlí 1907 - 28. janúar 1981 Vinnukona á Ægissíðu, Oddasókn, Rang. 1930. Bús. í Litlu-Tungu, Rang., 1933-1936. Húsfreyja á Holmås, Noregi 1936-1981.
4) Jónína Sigurbjörg Filippusdóttir 21. janúar 1909 - 28. október 1983 Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Sigurbergur Filippusson 26. júlí 1911 - 28. nóvember 1972 Var á Skinnastöðum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Jónshúsi 1941 og 1947
Samfeðra:
1) Kristófer Kristófersson 6. júní 1885 - 5. júlí 1964 Kaupmaður og bókari á Blönduósi 1930. Var í Kristófershúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans 9.1.1913; Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir 28. júní 1887 - 12. maí 1967 Var í Hofi, Hólasókn, Skag. 1890. Var á Hrappstöðum, Hólasókn, Skag. 1901. Kristófershúsi frá 1922.
2) Jón Kristófersson 28. apríl 1888 - 21. febrúar 1963 Kaupmaður á Blönduósi Jónasarhúsi 1918-1937. Kona hans; Jakobína Stefanía Ásgeirsdóttir 12. maí 1891 Hjú í Heiðarbæ, Tröllatungusókn, Strand. 1901. Var í Goðdal í Kaldrananess, Strand. 1910.
3) Margrét Kristófersdóttir 12. mars 1884 - 19. mars 1950 Var í Reykjavík 1910. Saumakona Vegamótum á Blönduósi 1925-1936. Sonur hennar; Baldur Pálmason (1919-2010), faðir hans; Pálmi Jónasson 15. maí 1898 - 4. október 1955 Vinnumaður á Álfgeirsvöllum, Goðdalasókn, Skag. 1930.
Kona Árna Björns 25.7.1915; Guðrún Sigurlína Teitsdóttir 26. október 1889 - 17. júní 1978 Húsfreyja í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og ljósmóðir, síðast bús. í Höfðahreppi. Var í Árnesi, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Börn þeirra;
1) Kristófer Guðmundur Árnason 31. janúar 1916 - 10. maí 2000 Sjómaður og verkstjóri á Skagaströnd. Var í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Sunnuhvol, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi. Kona hans: Þorbjörg Jóninna Pálsdóttir 12. apríl 1919 - 21. mars 2018 Húsfreyja á Skagaströnd og síðar á Blönduósi. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Sunnuhvol, Höfðahr., A-Hún. 1957 hálfsystir Knúts Berndsen sammæðra.
2) Aðalheiður Hulda Árnadóttir 28. desember 1917 - 14. febrúar 2007 Var í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Lækjarhvammi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Ljósmóðir á Skagaströnd. Ól einnig upp dótturdóttur sína, Bergþóru Huld Birgisdóttur, f. 1.9.1967. Síðast búsett Breiðabóli á Blönduósi. Maður hennar; Friðjón Guðmundsson 27. júlí 1916 - 7. janúar 2001 Málari á Skagaströnd. Var á Bílduhóli, Breiðabólsstaðarsókn, Snæf. 1920 & 1930. Var í Lækjarhvammi, Höfðahr., A-Hún. 1957.
3) Elínborg Ásdís Árnadóttir 22. febrúar 1920 - 7. apríl 1979 Var í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Sólheimum, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Maður hennar; Ingvar Jónsson 8. janúar 1917 - 18. janúar 2003 Var á Sauðárkróki 1930. Var í Sólheimum, Höfðahr., A-Hún. 1957. Smiður og verslunarmaður á Skagaströnd.
4) Guðrún Anna Guðmunda Árnadóttir 18. júlí 1921 - 26. janúar 2017 Var í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Flankastöðum, Höfðahr., A-Hún. 1957. Fiskverkakona, handavinnukennari og saumakona á Skagaströnd, síðar skólastarfsmaður í Reykjavík. Maður hennar; Þórbjörn Austfjörð Jónsson 19. nóvember 1917 - 22. janúar 1996 Sjómaður, smiður og verkamaður, fyrst á Skagaströnd, síðar í Reykjavík. Var á Finnstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Flankastöðum, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Teitný Birna Árnadóttir 27. október 1922 - 16. febrúar 1923
6) Teitur Birgir Árnason 12. ágúst 1925 - 2. febrúar 2005 Var í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Straumnesi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kona hans; Inga Þorvaldsdóttir 24. febrúar 1926 - 14. desember 2012 Var í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Straumnesi, Höfðahr., A-Hún. 1957.

General context

Relationships area

Related entity

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn (6.2.1851 - 1.10.1924)

Identifier of related entity

HAH02307

Category of relationship

family

Dates of relationship

29.11.1892

Description of relationship

Anna var gift Kristófer föður Árna Björns.

Related entity

Filippus Vigfússon (1875-1955) Baldurshaga Blönduósi (10.9.1875 - 4.11.1955)

Identifier of related entity

HAH03412

Category of relationship

family

Dates of relationship

26.1.1905

Description of relationship

Filippus var maður Ásdísar móður Árna Björns;

Related entity

Guðmundur Sigurðsson (1878-1921) Kringlu (6.4.1878 - 19.12.1921)

Identifier of related entity

HAH03997

Category of relationship

family

Dates of relationship

25.7.1915

Description of relationship

Kona Árna Björns var Guðrún Sigurlína (1889-1978) systir Guðmundar

Related entity

Kristófer Jónsson (1857-1942) Köldukinn (24.1.1857 - 8.2.1942)

Identifier of related entity

HAH06550

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristófer Jónsson (1857-1942) Köldukinn

is the parent of

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi

Dates of relationship

29.11.1892

Description of relationship

Related entity

Kristófer Guðmundur Árnason (1916-2000) (31.1.1916 - 10.5.2000)

Identifier of related entity

HAH01694

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristófer Guðmundur Árnason (1916-2000)

is the child of

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi

Dates of relationship

31.1.1916

Description of relationship

Related entity

Hulda Árnadóttir (1917-2007) ljósmóðir Lækjarhvammi Skagaströnd (28.12.1917 - 14.2.2007)

Identifier of related entity

HAH01458

Category of relationship

family

Type of relationship

Hulda Árnadóttir (1917-2007) ljósmóðir Lækjarhvammi Skagaströnd

is the child of

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi

Dates of relationship

28.12.1917

Description of relationship

Related entity

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum (12.3.1884 - 19.3.1950)

Identifier of related entity

HAH01531

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum

is the sibling of

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi

Dates of relationship

29.11.1892

Description of relationship

Samfeðra

Related entity

Elín Filippusdóttir (1907-1981) Holmås Noregi (4.7.1907 - 28.1.1981)

Identifier of related entity

HAH03176

Category of relationship

family

Type of relationship

Elín Filippusdóttir (1907-1981) Holmås Noregi

is the sibling of

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi

Dates of relationship

4.7.1907

Description of relationship

Sammæðra

Related entity

Hjálmfríð Kristófersdóttir (1901-1981) Mosfelli (26.7.1901 - 26.11.1981)

Identifier of related entity

HAH05000

Category of relationship

family

Type of relationship

Hjálmfríð Kristófersdóttir (1901-1981) Mosfelli

is the sibling of

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi

Dates of relationship

26.7.1901

Description of relationship

Samfeðra

Related entity

Jón Kristófersson (1888-1963) Blönduósi (28.4.1888 - 21.2.1963)

Identifier of related entity

HAH04914

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Kristófersson (1888-1963) Blönduósi

is the sibling of

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi

Dates of relationship

29.11.1892

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Kristján Kristófersson (1890-1973) Köldukinn (8.4.1890 - 30.3.1973)

Identifier of related entity

HAH04999

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Kristófersson (1890-1973) Köldukinn

is the sibling of

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi

Dates of relationship

29.11.1892

Description of relationship

samfeðra, móðir hans Sveinsína Ásdís Sveinsdóttir (1871-1924)

Related entity

Kristófer Kristófersson (1885-1964) Kristófershúsi (6.6.1885 - 5.7.1964)

Identifier of related entity

HAH04927

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristófer Kristófersson (1885-1964) Kristófershúsi

is the sibling of

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi

Dates of relationship

29.11.1892

Description of relationship

móðir hans; Sveinsína Ásdís Sveinsdóttir (1871-1924)

Related entity

Guðrún Teitsdóttir (1889-1978) Kringlu (26.10.1889 - 17.6.1978)

Identifier of related entity

HAH04456

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Teitsdóttir (1889-1978) Kringlu

is the spouse of

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi

Dates of relationship

25.7.1915

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Kristófer Guðmundur Árnason 31. janúar 1916 - 10. maí 2000 Sjómaður og verkstjóri á Skagaströnd. Kona hans: Þorbjörg Jóninna Pálsdóttir 12. apríl 1919 - 21. mars 2018 Húsfreyja á Skagaströnd 2) Aðalheiður Hulda Árnadóttir 28. desember 1917 - 14. febrúar 2007 Ljósmóðir á Skagaströnd. Maður hennar; Friðjón Guðmundsson 27. júlí 1916 - 7. janúar 2001 Málari á Skagaströnd. 3) Elínborg Ásdís Árnadóttir 22. febrúar 1920 - 7. apríl 1979 Sólheimum, Höfðahr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Ingvar Jónsson 8. janúar 1917 - 18. janúar 2003. Smiður og verslunarmaður á Skagaströnd. 4) Guðrún Anna Guðmunda Árnadóttir 18. júlí 1921 - 26. janúar 2017 handavinnukennari og saumakona á Skagaströnd, síðar skólastarfsmaður í Reykjavík. Maður hennar; Þórbjörn Austfjörð Jónsson 19. nóvember 1917 - 22. janúar 1996 Sjómaður, smiður og verkamaður, fyrst á Skagaströnd, síðar í Reykjavík. 5) Teitný Birna Árnadóttir 27. október 1922 - 16. febrúar 1923 6) Teitur Birgir Árnason 12. ágúst 1925 - 2. febrúar 2005. Var í Straumnesi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kona hans; Inga Þorvaldsdóttir 24. febrúar 1926 - 14. desember 2012

Related entity

Vigfús Magnússon (1923-1987) Skinnastöðum (25.9.1923 - 22.10.1987)

Identifier of related entity

HAH02120

Category of relationship

family

Type of relationship

Vigfús Magnússon (1923-1987) Skinnastöðum

is the cousin of

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi

Dates of relationship

25.9.1923

Description of relationship

Magnús faðir Vigfúsar var bróðir Filippusar stjúpföður Árna Björns

Related entity

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi (20.4.1918 - 7.9.2003)

Identifier of related entity

HAH01600

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi

is the cousin of

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi

Dates of relationship

1918

Description of relationship

Kristófer faðir Jónu var bróðir Árna Björns, samfeðra

Related entity

Guðný Pálsdóttir (1927-2015) Blönduósi (30.3.1927 - 3.12.2015)

Identifier of related entity

HAH01298

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðný Pálsdóttir (1927-2015) Blönduósi

is the cousin of

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi

Dates of relationship

1927

Description of relationship

Guðný var dóttir Hjálmfríðar systur Árna Björns.

Related entity

Árni Birgisson (1948) (30.5.1948 -)

Identifier of related entity

HAH03530

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Birgisson (1948)

is the grandchild of

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi

Dates of relationship

1948

Description of relationship

Birgir faðir Árna er sonur Árna Björns

Related entity

Árni Björn Ingvarsson (1948) (7.5.1948 -)

Identifier of related entity

HAH03533

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Björn Ingvarsson (1948)

is the grandchild of

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi

Dates of relationship

1948

Description of relationship

Elínborg móði Árna yngra er dóttir Árna eldra

Related entity

Hólanesshúsin Höfðakaupsstað (1733 -)

Identifier of related entity

HAH00444

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hólanesshúsin Höfðakaupsstað

is controlled by

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi

Dates of relationship

Description of relationship

Bjó þar

Related entity

Kringla Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00557

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kringla Torfalækjarhreppi

is controlled by

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi

Dates of relationship

um1920

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03535

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 22.5.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls. 305.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places