Vigfús Magnússon (1923-1987) Skinnastöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Vigfús Magnússon (1923-1987) Skinnastöðum

Parallel form(s) of name

  • Vigfús Magnússon (1923-1987) Skinnastöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.9.1923 - 22.10.1987

History

Vigfús er fæddur í Skólahúsinu í Sveinsstaðahreppi 25. september 1923. Bóndi á Skinnastöðum. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Vorið 1952 fluttu þau að Skinnastöðum og stofnuðu þar nýbýli en þá jörð átti Landnám ríkisins. Komu þau með fjölskyldu sína þangað að öllu húsalausu. Sem bráðabirgðahúsnæði byggði Vigfús skúr á stærð á við meðalstofu í húsum nú til dags. Í þessu húsnæði voru þau í rúm 6 ár. Undrar menn hvað þar rúmaðist og maður skilur vart dugnað húsmóðurinnar að þurfa að vera með bala af barnaþvotti á kolaeldavél í eldhúsinu ásamt matseld á stóru heimili. Raunar hafði hún rennandi vatn en enga skólplögn. Þess minnist Lucinda að þröngt hafi verið þegar 8 karlmenn voru við matborðið sem kom fyrir þau ár meðan Vigfús var að byggja.
Fyrsta árið þeirra á Skinnastöð um byggði hann fjós, fjárhús og hlöðu, en íbúðarhúsið síðar. Þetta var mikið átak fyrir efnalítið fólk og mun hafa verið þröngt í búi hjá þeim fyrstu árin. Nú er sonur þeirra, Vignir, búinn að ljúka byggingu á myndarlegum fjárhúsum með tilheyrandi haughúsi og hlöðu.
Vigfús vann mikið að öllum þessum framkvæmdum sjálfur enda var hann laghentur og af kastamikill til allrar vinnu.

Places

Skólahúsið í Sveinsstaðahreppi: Vatnsdalshólar 1945: Skinnastaðir 1952:

Legal status

Functions, occupations and activities

Eftir fermingu var hann mikið í Haga og víðar í Sveinsstaðahreppi. Um tíma vann hann í Ofnasmiðjunni í Reykjavík og eitt sumar í brúarvinnu. Var hann í mörg ár í Karlakór Vökumanna.
Vigfús var góður hestamaður og stundaði dálítið tamningar. Átti hann jafnan góða hesta og sat þá vel.
Hann var í hreppsnefnd um árabil og lagði hann þar ætíð gott til mála. Mörg ár var hann deildarstjóri KH-deild ar Torfalækjarhrepps og í fleiri störfum innan sveitarinnar.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Magnús Vigfússon f. 8. október 1881 - 25. apríl 1965. Bóndi á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Þingeyrum og Vatnsdalshólum í Sveinsstaðarhr., A-Hún. og Guðrún Jóhannesdóttir f. 13. febrúar 1888 - 20. desember 1962 Bústýra á Þingeyrum í Sveinstaðahr. Árið 1945 fór hann að búa með eftirlifandi eiginkonu sinni, Lúcindu Árnadóttur, í Vatnsdalshólum f. 14. apríl 1914 - 17. ágúst 1996. Húsfreyja á Skinnastöðum, Torfalækjarhr., A-Hún. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. dóttir Árna Ólafssonar (1891-1966) úr Ólafshúsi og Þórunnar Stefanía Hjálmarsdóttir f. 13. mars 1892 - 18. júní 1965. Með móður í Auðkúluseli í Svínavatnshreppi um tíma. Var einnig um tíma í Vatnshlíð á Vatnsskarði. Var í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1901. Lærði fatasaum á Sauðárkróki. Var um tíma í Saurbæ og á Haukagili í Vatnsdal. Húsfreyja á Kárastöðum í Svínadal um 11 ára skeið. Húskona á Steinnesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Auðkúla, Svínavatnshr. Dvaldi í nokkur ár á Akureyri og síðan nálægt 26 ár í Reykjavík. Síðar bús. í Reykjavík.
Þau hjón eignuðust 5 börn og eru þrjú eftirtalin á lífi:
1) Magnús Vigfússon 8. júní 1946 - 5. júlí 1957 lést í dráttavélaslysi.
2) Árni Vigfússon f. 7. ágúst 1948, lögregluvarðstjóri í Reykjavík, kvæntur Björk Kristófersdóttur f. 22. janúar 1945, húsmóðir;
3) Anna Guðrún Vigfúsdóttir f. 15. október 1951 Var á Skinnastöðum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957., vinnur við verslunarstörf, gift Kristófer Sverrir Sverrisson f. 7. júní 1945 Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957, mjólkurfræðingur;
4) Vignir Filip Vigfússon f. 29. mars 1954 bóndi á Skinnastöðum.
Þá ólust upp hjá þeim tvö börn Lucindu frá fyrra hjónabandi, þau eru faðir þeirra var Jón Þorsteinn Jónsson f. 9. apríl 1895 - 17. ágúst 1982 Verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík.
1) Alda Þórunn Jónsdóttir 3. apríl 1935
2) Haukur Viðar Jónsson f. 8. febrúar 1938 - 1. nóvember 1995 rafvirkjameistari Reykjavík, kona hans 1958 var Hildegard María Dürr f. 17. október 1938 - 6. október 2012 dóttir Eugen Heinrich Dürr (1910-1969). Þau slitu samvistir 1985 .

General context

Relationships area

Related entity

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós (3.3.1921 - 9.12.1995)

Identifier of related entity

HAH02072

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kristófer sonur Sverris er giftur Önnu Guðrúnu dóttur Vigfúsar

Related entity

Anna Guðrún Vigfúsdóttir (1951) frá Skinnastöðum (15.10.1951 -)

Identifier of related entity

HAH02340

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Guðrún Vigfúsdóttir (1951) frá Skinnastöðum

is the child of

Vigfús Magnússon (1923-1987) Skinnastöðum

Dates of relationship

15.10.1951

Description of relationship

Related entity

Árni Vigfússon (1948) Skinnastöðum (7.8.1948 -)

Identifier of related entity

HAH03576

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Vigfússon (1948) Skinnastöðum

is the child of

Vigfús Magnússon (1923-1987) Skinnastöðum

Dates of relationship

7.8.1948

Description of relationship

Related entity

Lúcinda Árnadóttir (1914-1996) Skinnastöðum (14.4.1914 - 17.8.1996)

Identifier of related entity

HAH01721

Category of relationship

family

Type of relationship

Lúcinda Árnadóttir (1914-1996) Skinnastöðum

is the spouse of

Vigfús Magnússon (1923-1987) Skinnastöðum

Dates of relationship

1945

Description of relationship

Þau hjón eignuðust 5 börn 1) Magnús Vigfússon 8. júní 1946 - 5. júlí 1957 lést í dráttavélaslysi. 2) Árni Vigfússon f. 7. ágúst 1948, kvæntur Björk Kristófersdóttur f. 22. janúar 1945, 3) Anna Guðrún Vigfúsdóttir f. 15. október 1951 gift Kristófer Sverrir Sverrisson f. 7. júní 1945 4) Vignir Filip Vigfússon f. 29. mars 1954 bóndi á Skinnastöðum. Börn hennar með Jón Þorsteinn Jónsson f. 9. apríl 1895 - 17. ágúst 1982 Verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík. 1) Alda Þórunn Jónsdóttir 3. apríl 1935 2) Haukur Viðar Jónsson f. 8. febrúar 1938 - 1. nóvember 1995 rafvirkjameistari Reykjavík, kona hans 1958 var Hildegard María Dürr f. 17. október 1938 - 6. október 2012

Related entity

Kristján Vigfússon (1880-1970) Vatnsdalshólum (10.6.1880 - 3.10.1970)

Identifier of related entity

HAH01691

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Vigfússon (1880-1970) Vatnsdalshólum

is the cousin of

Vigfús Magnússon (1923-1987) Skinnastöðum

Dates of relationship

25.9.1923

Description of relationship

Kristján var föðurbróðir hans

Related entity

Filippus Vigfússon (1875-1955) Baldurshaga Blönduósi (10.9.1875 - 4.11.1955)

Identifier of related entity

HAH03412

Category of relationship

family

Type of relationship

Filippus Vigfússon (1875-1955) Baldurshaga Blönduósi

is the cousin of

Vigfús Magnússon (1923-1987) Skinnastöðum

Dates of relationship

1923

Description of relationship

Vigfús var sonur Magnúsar (1881-1965) bróður Filippusar

Related entity

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi (29.11.1892 - 11.10.1982)

Identifier of related entity

HAH03535

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi

is the cousin of

Vigfús Magnússon (1923-1987) Skinnastöðum

Dates of relationship

25.9.1923

Description of relationship

Magnús faðir Vigfúsar var bróðir Filippusar stjúpföður Árna Björns

Related entity

Skinnastaðir í Torfalækjarhreppi ((1000))

Identifier of related entity

HAH00564

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Skinnastaðir í Torfalækjarhreppi

is controlled by

Vigfús Magnússon (1923-1987) Skinnastöðum

Dates of relationship

1952

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02120

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places