Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós

Parallel form(s) of name

  • Jóhann Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.3.1921 - 9.12.1995

History

Jóhann Sverrir Kristófersson var fæddur á Blönduósi 3. mars 1921. Hann lést á Héraðssjúkrahúsi Húnvetninga 9. desember sl. Var á Blönduósi 1930. Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Útför Sverris fer fram frá Blönduóskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Places

Kristófershús og Halldórshús Blönduós:

Legal status

Functions, occupations and activities

Hann hóf störf hjá Kaupfélagi Húnvetninga árið 1942. Vann lengst af við bifreiðarakstur, bæði innanhéraðs og við vöruflutninga milli Blönduóss og Reykjavíkur, eða allt til ársins 1956, en síðan við verzlunarstörf til ársins 1969. Hreppstjóri Blönduósinga var Sverrir í rúm 20 ár, 1965 til 1986, og umboðsmaður skattstjóra á sama tíma. Sverrir starfaði sem umsjónarmaður flugvallarins á Blönduósi í u.þ.b. aldarfjórðung, frá 1965 talið, og var umboðsmaður Flugsýnar hf. og Vængja hf. um árabil. Hann var einnig lengi umboðsmaður Happdrættis Háskóla Íslands á Blönduósi. Sverrir tók virkan þátt í félagsmálum Blönduósinga meðan honum entust starfskraftar. Hann sat um árabil í stjórn Slysavarnafélagsins Blöndu á Blönduósi. Hann var einn af stofnendum Húnaflugs hf. 1965 og formaður þess um sinn.
Sól var í sinni þegar harmonikan lék í höndum hans. Margur Norðlendingurinn hefur stigið í vænginn við hið ljósa man við tónaflóð frá nikkunni hans.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Kristófer Kristjánsson frá Köldukinn, f. 6.6. 1885, d. 7.7. 1964, og kona hans, Dómhildur Jóhannsdóttir, f. á Skúfsstöðum 28.6. 1887, d. 12.5. 1967.
Systkini Sverris eru:
1) Þórhallur Sigurbjörn Dalmann Traustason 9. maí 1908 - 14. febrúar 1947 Bóndi á Skriðulandi í Kolbeinsdal, á Hofi í Hjaltadal og í Tumabrekku í Óslandshlíð, Skag. Bóndi í Skriðulandi, Hólasókn, Skag. 1930. Ólst upp hjá hjónunum Kristni Sigurðssyni f. 1863 og Hallfríði Jónsdóttur f. 1858. Faðir hans var Geirfinnur Trausti Friðfinnsson f. 18. maí 1862 - 11. júlí 1921. Var á Þóroddsstað 2, Þóroddsstaðarsókn, S-Þing. 1870. Hreppstjóri og bóndi í Garði í Fnjóskadal, S-Þing. Bóndi og bústjóri á Hólum í Hjaltadal, Skag.
Fyrri kona Þórhalls var Helga Jóhannsdóttir f. 14. maí 1897 - 17. desember 1941 Húsfreyja á Hofi í Hjaltadal, Skag. Húsfreyja í Skriðulandi, Hólasókn, Skag. 1930. Sk hans Guðrún Ólafs Sigurðardóttir f. 6. febrúar 1919 - 13. febrúar 1948. Var á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Hofi í Hjaltadal, Skag. Nefnd Guðrún Ólafsdóttir Sigurðardóttir í Kb.
2) Skafti Kristófersson f. 14. mars 1913 - 26. júní 2001 Bóndi í Hnjúkahlíð. Lausamaður á Blönduósi 1930. Var í Hnjúkahlíð, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi. Kona hans var Helga María Ólafsdóttir f. 10.7.1915 - 10.8.1982 systir Sigríðar í Ártúnum.
3) Jóna Sigríður Kristófersdóttir 20. apríl 1918 - 7. september 2003 Var á Blönduósi 1930. Iðjuþjálfi í Reykjavík, óg en bjó um árabil í Danmörku með Ejner.
Eftirlifandi kona Sverris er Elísabet Þórunn Sigurgeirsdóttir, f. á Ísafirði 23.9. 1926.
Börn Elísabetar og Sverris:
1) Kristófer Sverrir mjólkurfræðingur, kvæntur Önnu Guðrúnu f. 15.10.1951 Vigfúsdóttur (1923-1987) Magnússonar á Skinnastöðum. Þau eiga einn son.
2) Hildur Björg f. 26.3.1947, gift Birni Búa f. 24.9.1947 Jónssyni G. Þórðarsyni (1910-1987) vitavörður á Siglunesi. Þau eiga þrjú börn.
3) Sigurgeir Sverrisson 14. október 1948 - 6. september 1995 Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Hafnarfirði. Hann lét eftir sig fjögur börn.
4) Jón Sverrisson f. 11.6.1958 Tæknifræðingur, sambýliskona Jóhanna Harðardóttir. Hann á þrjú börn frá fyrra hjónabandi með Helgu f. 16.4.1958 Snorradóttur (1926-2010) Arinbjarnarsonar Akureyri.
5) Sverrir Sumarliði f. 3.3.1964, sambýliskona Júlía Björk Árnadóttir. Þau eiga eina dóttur.
Barnabörn eru 12. Langafabörn eru fimm.

General context

Relationships area

Related entity

Vigfús Magnússon (1923-1987) Skinnastöðum (25.9.1923 - 22.10.1987)

Identifier of related entity

HAH02120

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kristófer sonur Sverris er giftur Önnu Guðrúnu dóttur Vigfúsar

Related entity

Þóra Sigurgeirsdóttir (1913-1999) hótelstýra Blönduósi (12.9.1913 - 9.5.1999)

Identifier of related entity

HAH02165

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Mágur. Sverrir var giftur Elísabetu systur Þóru.

Related entity

Anna Guðrún Vigfúsdóttir (1951) frá Skinnastöðum (15.10.1951 -)

Identifier of related entity

HAH02340

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sverrir var faðir Kristófers manns Önnu Guðrúnar

Related entity

Björn Búi Jónsson (1947) (24.9.1947 -)

Identifier of related entity

HAH02793

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Björn Búi er giftur Hildi dóttur Sverris

Related entity

Jón Kristjánsson (1923-2014) Köldukinn og Blönduósi (5.2.1923 - 20.6.2014)

Identifier of related entity

HAH01579

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Halldór sonur Sverris er maður Gunnþórunnar dóttur Jóns

Related entity

Soffía Jónsdóttir (1916-2004) (29.4.1916 - 29.7.2004)

Identifier of related entity

HAH02008

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Hildur kona Björns Búa er dóttir Sverris

Related entity

Ástmar Einar Ólafsson (1956) (30.1.1956 -)

Identifier of related entity

HAH03690

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Jón (1958) sonur Sverris var fyrri maður Helgu Snorradóttur konu Kristjáns bróður Ástmars Einars

Related entity

Kristófershús Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00113

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Refabú við Votmúla ((1950))

Identifier of related entity

HAH00392

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sögumaður og refahirðir ofan við Votmúla

Related entity

Kristófer Sverrisson (1945) mjólkurfræðingur Blönduósi (7.6.1945 -)

Identifier of related entity

HAH10040

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristófer Sverrisson (1945) mjólkurfræðingur Blönduósi

is the child of

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós

Dates of relationship

7.6.1945

Description of relationship

Related entity

Hildur Björg Sverrisdóttir (1947) Halldórshúsi (26.3.1947 -)

Identifier of related entity

HAH05847

Category of relationship

family

Type of relationship

Hildur Björg Sverrisdóttir (1947) Halldórshúsi

is the child of

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós

Dates of relationship

26.3.1947

Description of relationship

Related entity

Sigurgeir Sverrisson (1948-1995) (14.10.1948 - 6.9.1995)

Identifier of related entity

HAH01961

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurgeir Sverrisson (1948-1995)

is the child of

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós

Dates of relationship

14.10.1948

Description of relationship

Related entity

Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir (1887-1967) Kristófershúsi, Blönduósi (28.6.1887 - 12.5.1967)

Identifier of related entity

HAH03025

Category of relationship

family

Type of relationship

Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir (1887-1967) Kristófershúsi, Blönduósi

is the parent of

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós

Dates of relationship

3.3.1921

Description of relationship

Related entity

Kristófer Kristófersson (1885-1964) Kristófershúsi (6.6.1885 - 5.7.1964)

Identifier of related entity

HAH04927

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristófer Kristófersson (1885-1964) Kristófershúsi

is the parent of

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós

Dates of relationship

3.3.1921

Description of relationship

Related entity

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi (20.4.1918 - 7.9.2003)

Identifier of related entity

HAH01600

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi

is the sibling of

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós

Dates of relationship

3.3.1921

Description of relationship

Related entity

Skafti Kristófersson (1913-2001) Hnjúkahlíð (14.3.1913 - 26.6.2001)

Identifier of related entity

HAH01996

Category of relationship

family

Type of relationship

Skafti Kristófersson (1913-2001) Hnjúkahlíð

is the sibling of

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós

Dates of relationship

3.3.1921

Description of relationship

Related entity

Elísabet Sigurgeirsdóttir (1926-2015) Halldórshúsi (23.9.1926 - 11.11.2015)

Identifier of related entity

HAH03245

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Sigurgeirsdóttir (1926-2015) Halldórshúsi

is the spouse of

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós

Dates of relationship

Description of relationship

Börn Elsu og Sverris: 1) Kristófer Sverrir Sverrisson 7. júní 1945 Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans; Anna Guðrún Vigfúsdóttir 15. október 1951 2) Hildur Björg Sverrisdóttir 26. mars 1947 Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Björn Búi Jónsson 24. september 1947. Sigurgeir Sverrisson 14. október 1948 - 6. september 1995, Fyrri kona Sigurgeirs var; Jóna Sigríður Guðmundsdóttir 22. desember 1947 seinni kona hans; Hulda Baldursdóttir 12. júlí 1948 - 15. apríl 2009 4) Jón Sverrisson 11. júní 1958, sambýliskona Jóhanna Harðardóttir. Hann á þrjú börn frá fyrra hjónabandi. Fyrri kona Jóns var Helga Snorrsdóttir (1958) 5) Sverrir Sumarliði Sverrisson 3. mars 1964, sambýliskona hans er; Júlía Björk Árnadóttir

Related entity

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi (26.7.1929 - 28.12.2001)

Identifier of related entity

HAH01441

Category of relationship

family

Type of relationship

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi

is the cousin of

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós

Dates of relationship

26.7.1929

Description of relationship

Hjálmfríður móðir Hjálmars var föðursystir Sverris

Related entity

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum (12.3.1884 - 19.3.1950)

Identifier of related entity

HAH01531

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum

is the cousin of

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós

Dates of relationship

3.3.1921

Description of relationship

Margrét var föðursystir Sverris

Related entity

Guðrún Jónsdóttir Espólín (1890-1988) Köldukinn (1.12.1890 - 10.4.1988)

Identifier of related entity

HAH01329

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir Espólín (1890-1988) Köldukinn

is the cousin of

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós

Dates of relationship

3.3.1921

Description of relationship

Guðrún Espólín var gift Kristjáni Kristóferssyni föðurbróður Sverris

Related entity

Guðmundur Sigurgeirsson (1967) (6.8.1967 -)

Identifier of related entity

HAH04060

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Sigurgeirsson (1967)

is the grandchild of

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós

Dates of relationship

6.8.1967

Description of relationship

Related entity

Halldórshús utan ár (1909 -)

Identifier of related entity

HAH00656

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Halldórshús utan ár

is controlled by

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós

Dates of relationship

Description of relationship

húsbóndi þar

Related entity

Pétursborg Blönduósi 1878, íbúðarhús 1930 (1878 -)

Identifier of related entity

HAH00085

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Pétursborg Blönduósi 1878, íbúðarhús 1930

is controlled by

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós

Dates of relationship

Description of relationship

1946

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02072

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 2.8.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places