Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Halldórshús utan ár
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
1909 -
History
Byggt af Halldóri Halldórssyni kennara 1909. Hann hóf verslun í húsinu þá þegar.
Places
Blönduós við sláturhúsið
Legal status
Functions, occupations and activities
Í fasteignamati 1916 segir; að húsið sé úr timbri, meða borðasúð, pappa og járnþaki. 8 x 10 álnir með steyptum kjallara jafnstórum, með einum steyptum skilrúmsvegg og skilrúmsþili. Malargólf er í kjallara hæð 4 álnir. Á stofuhæð eru 3 herbergi auk forstofu. Eitt herbergið er útbúið sem sölubúð. Öll herbergi máluð. Hæð undir loft er 4 álnir. Loft er yfir öllu húsinu 1 ¼ alinnar port. Óþiljað ó innréttað. Áfastur skúr 6 x 7 álnir ásastur húsinu, hann er kjæddurað utan mrð pappa og járnþaki.
Halldór rífur þennan skúr 1927 og byggir annan í staðinn. Hann steypir þá kjallara norðan við kjallara íbúðarhússins og reisir á honum hús úr timbri 6,2 x 4,4 m ætlað undir vörur. Í viðbyggingu þessari var síðar búið eftir fráfall Halldórs 1929. Var þá jafnan tvíbýli í húsinu. Ári áður en Halldór dó byggði hann skúr 7,6 x 3,8 m úr timbri, járnlæddan með steyptu gólfi. Þegar Kaupfélagið hafði eignast húseignir Halldórs, notaði það skúr þennan í sambandi við bílaútgerð sína, en reif hann um 1970. Halldór hafði ætlað skúrimm sem sláturhús.
Lóðarsamningur Halldórs við Svein Kristófersson bónda í enni er frá 10.6.1909.
Lóðin 900 ferfamar. Margir bjuggu í þessu húsi gegnum tíðina. Einna lengst bjó þar Sverrir Kristófersson í norðurenda. Meðal annarra Sæmundur Pálsson skreðari, en hann stjórnaði saumaverkstæði í kjallara Kaupfélagshússins um árabil. Hann bjó í suðurendanum og var Sverrir kominn í hinn endan þegar Sæmundur lést.
Þá komu Hjálmar Pálsson næstur og Þórður Pálsson eftir hann. Kári Snorrason, Ragnar Tómasson, Sveinbjörn Magnússon, Guðbjartur Oddsson og fleiri bjuggu einnig í suðurendanum. Eftir að Sverrir fór úr norðurpartinum, var þar Theódór Kristjánsson og Guðmundur Jakobsson seinna. Ekkja hans Ingibjörg Karlsdóttir var síðust að búa í húsinu, áður en það var rifið.
Milli 1930 og 1950 bjuggu einnig margir í Halldórshúsi. Tómas R Jónsson bjó í suðurenda á undan Sæmundi, Svavar Agnarsson, Guðmann Hjálmarsson, Ari Jónsson sýsluskrifari 1931 – 1934, Jósef Indriðason, Sveinn Kristófersson, Þorvildur Einarsdóttir og Guðrún Gestsdóttir. Húsið var rifið fyrir síðustu aldamót.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
1909-1929- Halldór Sigurður Halldórsson, f. 10. jan. 1866 d. 1. sept. 1929. Kennari á Blönduósi. Maki 7. febr. 1890; Jakobína Sigríður Klemensdóttir, f. 6. okt. 1864 , d. 8. sept. 1946. Sjá Guðmundarhús.
1910- Elín Þorbjörg Magnúsdóttir f. 13. jan. 1852, vk Breiðavaði 1870, Sjá Fögruvelli.
Fósturbarn;
1) Jónas Ragnar Einarsson (1898-1971) sjá Kistu og foreldra á Hnjúkum.
1930- Ari Jónsson f. 8. maí 1906 d. 3. des. 1979. Bílstjóri í Halldórshúsi, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Arahúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Sýsluskrifari á Blönduósi. Síðast bús. í Borgarnesi. Maki 18. okt. 1930; Guðríður Björnsdóttir f. 21. sept. 1897, Holti á Ásum d. 18. maí 1990, sjá Friðfinnshús.
Börn þeirra:
1) Björn Kristófer (1931-2002). Kennari og verslunarmaður, síðast bús. í Borgarnesi.
2) Ingibjörg (1935).
1937- Skarphéðinn Einarsson f. 30. ágúst 1874 d. 14. apríl 1944. Bílstjóri í Ytra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, skáld, smiður og læknir í Mörk á Laxárdal fremri og Ytra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún.., maki 1902; Halldóra Jónsdóttir f. 15. mars 1879 d. 1. ágúst 1925. Mörk á Laxárdal fremri ov. Sjá Héðinshöfða.
Börn þeirra;
1) Ósk (1902-1989) sjá neðar,
2) Ingibjörg (1916-1974) Héðinshöfða.
1937- Guðmann Sigtryggur Hjálmarsson f. 4. maí 1900 í Valadal, d. 21. ágúst 1973, sjá Bjarnahús 1890, maki 21. júlí 1928; Ósk Skarphéðinsdóttir f. 18. sept. 1902, d. 22. ágúst 1989, frá Ytra-Tungukoti, barnlaus. Sjá Héðinshöfða.
1947- Tómas Ragnar Jónsson f. 8. júlí 1903 Karlsminni, d. 10. maí 1986. Fulltrúi á Blönduósi. Var á Sólvöllum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
maki 13. júlí 1926; Ingibjörg Vilhjálmsdóttir f. 23. okt. 1903, d. 24. nóv. 1969, frá Bakka í Svarfaðardal, sjá Árbæ.
Börn þeirra;
1) Kristín Bergmann (1926-2015). Var á Blönduósi 1930. Kennari á Laugum í Hvammssveit og síðar í Reykjavík. Gegndi ýmsum félagsstörfum.
2) Guðný Nanna (1932-2013). Var í Héðinshöfða, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Blönduósi.
3) Ásta Heiður (1935),
4) Ragnar Ingi (1946-2009). Var á Sólvöllum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Starfaði lengst af hjá Samvinnufélögunum á Blönduósi, síðast verslunarstarfsmaður í Reykjavík. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum.
1947- Guðný Kristín Guðmundsdóttir (1868-1951). Var í Borgarhöfn, Kálfafellsstaðarsókn, A-Skaft. 1870. Húsfreyja í Króki. Sjá Árbæ
1948-1953- Sæmundur Pálsson f 19. ágúst 1891 d. 29. maí 1953, klæðskeri, maki; Júlía Steinunn Árnadóttir f. 27. júní 1897 d. 15. júní 1958.
Börn þeirra;
1) Ragnar Halls (1919-2007), Reykjavík.
2) Sverrir (1925-1980). Var á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
1947- Oddur Hannes Magnússon f. 8. júní 1920. Var í Kirkjubæ, Akranesssókn, Borg. 1930. Mjólkursamlagsstjóri Blönduósi, maki; Kristen A. Magnússson f. 7. apríl 1922 d. 22. mars 1990, frá Rönne á Borgundarhólmi.
Börn þeirra;
1) Ingrid Ísafold 1945,
2) Erna Freyja (1947),
3) Magnús (1953).
Ari Jónsson 15. október 1911 - 6. mars 1969. Var í Neskaupstað 1930. Klæðskerameistari og kaupmaður í Reykjavík, síðar í Kópavogi.
1957- Þórður Pálsson f. 25. des 1918, d. 9. júní 2004. Var í Sauðanesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kennari og bóndi í Sauðanesi. Síðast bús. á Blönduósi. Maki 27. maí 1944; Sveinbjörg Jóhannesdóttir f. 26. des. 1919- 6.6.2006, frá Gauksstöðum í Garði.
Börn þeirra;
1) Jóhannes (1945). Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Sturla (1946-2018). Tannlæknir á Blönduósi og síðar í Keflavík. Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjanesbæ. Gegndi ýmsum félagsstörfum.
3) Sesselja (1947). Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
4) Páll (1949). Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
5) Helga (1950). Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Ásgeir Bjarni Ásgeirsson f. 31. okt 1932, d. 11. maí 1992. Verslunarmaður í Reykjavík.
Móðir hans, Þorbjörg Svava Hannesdóttir (1911-1958), sjá Baldursheim.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Blö
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 15.5.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ