Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Halldórshús utan ár
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1909 -
Saga
Byggt af Halldóri Halldórssyni kennara 1909. Hann hóf verslun í húsinu þá þegar.
Staðir
Blönduós við sláturhúsið
Réttindi
Starfssvið
Í fasteignamati 1916 segir; að húsið sé úr timbri, meða borðasúð, pappa og járnþaki. 8 x 10 álnir með steyptum kjallara jafnstórum, með einum steyptum skilrúmsvegg og skilrúmsþili. Malargólf er í kjallara hæð 4 álnir. Á stofuhæð eru 3 herbergi auk forstofu. Eitt herbergið er útbúið sem sölubúð. Öll herbergi máluð. Hæð undir loft er 4 álnir. Loft er yfir öllu húsinu 1 ¼ alinnar port. Óþiljað ó innréttað. Áfastur skúr 6 x 7 álnir ásastur húsinu, hann er kjæddurað utan mrð pappa og járnþaki.
Halldór rífur þennan skúr 1927 og byggir annan í staðinn. Hann steypir þá kjallara norðan við kjallara íbúðarhússins og reisir á honum hús úr timbri 6,2 x 4,4 m ætlað undir vörur. Í viðbyggingu þessari var síðar búið eftir fráfall Halldórs 1929. Var þá jafnan tvíbýli í húsinu. Ári áður en Halldór dó byggði hann skúr 7,6 x 3,8 m úr timbri, járnlæddan með steyptu gólfi. Þegar Kaupfélagið hafði eignast húseignir Halldórs, notaði það skúr þennan í sambandi við bílaútgerð sína, en reif hann um 1970. Halldór hafði ætlað skúrimm sem sláturhús.
Lóðarsamningur Halldórs við Svein Kristófersson bónda í enni er frá 10.6.1909.
Lóðin 900 ferfamar. Margir bjuggu í þessu húsi gegnum tíðina. Einna lengst bjó þar Sverrir Kristófersson í norðurenda. Meðal annarra Sæmundur Pálsson skreðari, en hann stjórnaði saumaverkstæði í kjallara Kaupfélagshússins um árabil. Hann bjó í suðurendanum og var Sverrir kominn í hinn endan þegar Sæmundur lést.
Þá komu Hjálmar Pálsson næstur og Þórður Pálsson eftir hann. Kári Snorrason, Ragnar Tómasson, Sveinbjörn Magnússon, Guðbjartur Oddsson og fleiri bjuggu einnig í suðurendanum. Eftir að Sverrir fór úr norðurpartinum, var þar Theódór Kristjánsson og Guðmundur Jakobsson seinna. Ekkja hans Ingibjörg Karlsdóttir var síðust að búa í húsinu, áður en það var rifið.
Milli 1930 og 1950 bjuggu einnig margir í Halldórshúsi. Tómas R Jónsson bjó í suðurenda á undan Sæmundi, Svavar Agnarsson, Guðmann Hjálmarsson, Ari Jónsson sýsluskrifari 1931 – 1934, Jósef Indriðason, Sveinn Kristófersson, Þorvildur Einarsdóttir og Guðrún Gestsdóttir. Húsið var rifið fyrir síðustu aldamót.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
1909-1929- Halldór Sigurður Halldórsson, f. 10. jan. 1866 d. 1. sept. 1929. Kennari á Blönduósi. Maki 7. febr. 1890; Jakobína Sigríður Klemensdóttir, f. 6. okt. 1864 , d. 8. sept. 1946. Sjá Guðmundarhús.
1910- Elín Þorbjörg Magnúsdóttir f. 13. jan. 1852, vk Breiðavaði 1870, Sjá Fögruvelli.
Fósturbarn;
1) Jónas Ragnar Einarsson (1898-1971) sjá Kistu og foreldra á Hnjúkum.
1930- Ari Jónsson f. 8. maí 1906 d. 3. des. 1979. Bílstjóri í Halldórshúsi, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Arahúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Sýsluskrifari á Blönduósi. Síðast bús. í Borgarnesi. Maki 18. okt. 1930; Guðríður Björnsdóttir f. 21. sept. 1897, Holti á Ásum d. 18. maí 1990, sjá Friðfinnshús.
Börn þeirra:
1) Björn Kristófer (1931-2002). Kennari og verslunarmaður, síðast bús. í Borgarnesi.
2) Ingibjörg (1935).
1937- Skarphéðinn Einarsson f. 30. ágúst 1874 d. 14. apríl 1944. Bílstjóri í Ytra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, skáld, smiður og læknir í Mörk á Laxárdal fremri og Ytra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún.., maki 1902; Halldóra Jónsdóttir f. 15. mars 1879 d. 1. ágúst 1925. Mörk á Laxárdal fremri ov. Sjá Héðinshöfða.
Börn þeirra;
1) Ósk (1902-1989) sjá neðar,
2) Ingibjörg (1916-1974) Héðinshöfða.
1937- Guðmann Sigtryggur Hjálmarsson f. 4. maí 1900 í Valadal, d. 21. ágúst 1973, sjá Bjarnahús 1890, maki 21. júlí 1928; Ósk Skarphéðinsdóttir f. 18. sept. 1902, d. 22. ágúst 1989, frá Ytra-Tungukoti, barnlaus. Sjá Héðinshöfða.
1947- Tómas Ragnar Jónsson f. 8. júlí 1903 Karlsminni, d. 10. maí 1986. Fulltrúi á Blönduósi. Var á Sólvöllum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
maki 13. júlí 1926; Ingibjörg Vilhjálmsdóttir f. 23. okt. 1903, d. 24. nóv. 1969, frá Bakka í Svarfaðardal, sjá Árbæ.
Börn þeirra;
1) Kristín Bergmann (1926-2015). Var á Blönduósi 1930. Kennari á Laugum í Hvammssveit og síðar í Reykjavík. Gegndi ýmsum félagsstörfum.
2) Guðný Nanna (1932-2013). Var í Héðinshöfða, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Blönduósi.
3) Ásta Heiður (1935),
4) Ragnar Ingi (1946-2009). Var á Sólvöllum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Starfaði lengst af hjá Samvinnufélögunum á Blönduósi, síðast verslunarstarfsmaður í Reykjavík. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum.
1947- Guðný Kristín Guðmundsdóttir (1868-1951). Var í Borgarhöfn, Kálfafellsstaðarsókn, A-Skaft. 1870. Húsfreyja í Króki. Sjá Árbæ
1948-1953- Sæmundur Pálsson f 19. ágúst 1891 d. 29. maí 1953, klæðskeri, maki; Júlía Steinunn Árnadóttir f. 27. júní 1897 d. 15. júní 1958.
Börn þeirra;
1) Ragnar Halls (1919-2007), Reykjavík.
2) Sverrir (1925-1980). Var á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
1947- Oddur Hannes Magnússon f. 8. júní 1920. Var í Kirkjubæ, Akranesssókn, Borg. 1930. Mjólkursamlagsstjóri Blönduósi, maki; Kristen A. Magnússson f. 7. apríl 1922 d. 22. mars 1990, frá Rönne á Borgundarhólmi.
Börn þeirra;
1) Ingrid Ísafold 1945,
2) Erna Freyja (1947),
3) Magnús (1953).
Ari Jónsson 15. október 1911 - 6. mars 1969. Var í Neskaupstað 1930. Klæðskerameistari og kaupmaður í Reykjavík, síðar í Kópavogi.
1957- Þórður Pálsson f. 25. des 1918, d. 9. júní 2004. Var í Sauðanesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kennari og bóndi í Sauðanesi. Síðast bús. á Blönduósi. Maki 27. maí 1944; Sveinbjörg Jóhannesdóttir f. 26. des. 1919- 6.6.2006, frá Gauksstöðum í Garði.
Börn þeirra;
1) Jóhannes (1945). Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Sturla (1946-2018). Tannlæknir á Blönduósi og síðar í Keflavík. Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjanesbæ. Gegndi ýmsum félagsstörfum.
3) Sesselja (1947). Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
4) Páll (1949). Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
5) Helga (1950). Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Ásgeir Bjarni Ásgeirsson f. 31. okt 1932, d. 11. maí 1992. Verslunarmaður í Reykjavík.
Móðir hans, Þorbjörg Svava Hannesdóttir (1911-1958), sjá Baldursheim.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Blö
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.5.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ