Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Þórður Pálsson (1918-2004) Sauðanesi
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
25.12.1918 - 9.6.2004
History
Þórður Pálsson fæddist í Sauðanesi í Austur-Húnavatnssýslu hinn 25. desember 1918.
Hann lést á heimili sínu 9. júní 2004. Útför Þórðar fór fram frá Blönduóskirkju og hófst athöfnin klukkan 14.
Places
Sauðanes: Melabraut 9 Blönduósi 1975:
Legal status
Þórður tók gagnfræðapróf frá Menntaskólanum á Akureyri.
Functions, occupations and activities
Lengstan tíma ævi sinnar bjó hann í Sauðanesi. Hann vann í nokkur ár hjá Kaupfélagi Húnvetninga og starfaði sem grunnskólakennari til margra ára, meðal annars í Hrísey, á Húnavöllum og á Blönduósi. Eftir að Þórður hætti búskap í Sauðanesi tók Páll sonur hans við búinu. Þórður og Sveinbjörg hafa búið á Melabraut 9 á Blönduósi frá árinu 1975. Þórður gegndi ýmsum trúnaðarstörfum í gegnum tíðina. Meðal annars var hann tvisvar í hreppsnefnd (í Torfalækjarhreppi og á Blönduósi), sat sem formaður skólanefndar til fjögurra ára, var í varasáttanefnd o.fl.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans voru Sesselja Þórðardóttir f. 29.8.1888 – 10.9.1942, frá Steindyrum í Svarfaðardal og Páll Jónsson f. 15.3.1875 – 24.10.1932 bóndi í Sauðanesi.
Þórður átti ellefu systkini. Þau eru:
1) Jón Helgi Pálsson f. 28. september 1914 - 29. júní 1985. Póstfulltrúi, síðast bús. í Reykjavík.
2) Páll Sigþór Pálsson, f. 29.1.1916, d. 11.7.1983, hæstaréttarlögmaður, kona hans 16.4.1945 var Guðrún Guðbjörg Stefánsdóttir Stephensen f. 11.5.1919 – 17.12.2003, kennari
3) Sigrún Stefanía Pálsdóttir 12. febrúar 1917 - 26. september 1998. Kennari, þingritari og húsmóðir, síðast bús. í Reykjavík. Hinn 4. apríl 1941 giftist Sigrún Jóhann Pétri Einarssyni frá Litlu-Gröf í Borgarhreppi, f. 14.11. 1908.
4) Gísli Guðmundur Pálsson f. 18. mars 1920 - 30. janúar 2013. Bóndi og bókaútgefandi að Hofi í Vatnsdal, Áshreppi. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum. Hlaut ýmsar viðurkenningar fyrir störf sín, m.a. hina íslensku fálkaorðu. Gísli gekk að eiga Vigdísi Ágústsdóttur 21. desember 1949. Hún er fædd 19. nóvember 1928, dóttir Ágústs B. Jónssonar og Ingunnar Hallgrímsdóttur.
5) Stefán Hermann Pálsson f. 26. maí 1921 - 11. ágúst 2002. Prófessor í íslenskum fræðum við Háskólann í Edinborg. Dóttir: Steinvör Hermannsdóttir, f. 17.5.1959. Hinn 12. september 1953 gekk Hermann að eiga Guðrúnu Þorvarðardóttur, f. 28. mars 1927, stúdent 1946. Foreldrar hennar voru Guðrún Guðmundsdóttir húsmóðir og Þorvarður Þorvarðarson, aðalféhirðir Landsbankans, og síðar Seðlabankans.
6) Helga Guðrún Pálsdóttir f. 23. október 1922
7) Þórunn Pálsdóttir f. 29. ágúst 1924 - 10. ágúst 2016 Var í Sauðanesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Kennari í Reykjavík.
8) Ólafur Hólmgeir Pálsson 7. júlí 1926 - 4. janúar 2002 Múrarameistari, síðast bús. í Reykjavík, kona hans var Valgerður Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 10. janúar 1927 á Böðmóðsstöðum í Laugardalshreppi í Árn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Ingimar Njálsson, bóndi á Böðmóðsstöðum, f. 10. júlí 1894 í Efstadal í Laugardalshreppi, d. 18. nóvember 1971 á Böðmóðsstöðum, og kona hans Karólína Árnadóttir húsmóðir, f. 20. nóvember 1897 í Miðdalskoti í Laugardalshreppi, d. 25. mars 1981. Barnsmóðir hans var Jóhanna Guðnadóttir f. 1. júní 1925 - 24. júlí 2005. Síðast bús. í Reykjavík.
9) Aðalbjörg Anna Pálsdóttir f. 24. maí 1928 - 28. maí 1956. Húsfreyja í Skaftafelli í Öræfum, A-Skaft.
10) Haukur Þorsteinn Pálsson f. 29. ágúst 1929 bóndi Röðli í Torfalækjahr., A-Hún. kona hans var 7.6.1952 var Anna Guðný Andrésdóttir f. 7. júní 1927 - 4. september 1998 Var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Ljósmóðir Röðli í Torfalækjahr.,
11) Páll Ríkarður Pálsson f. 12. júlí 1932 - 12. apríl 2016. Tannlæknir í Reykjavík.
Þórður kvæntist hinn 27. maí 1944 Sveinbjörgu Jóhannesdóttur, f. 26. des. 1919 – 1.3.1994, frá Gauksstöðum í Garði, Foreldrar hennar voru Jóhannes Jónsson f. 4.4.1888 – 26.7.1975 Sjómaður og kona hans Helga Þorsteinsdóttir f. 22.7.1892 – 14.10.1965.
Börn þeirra eru:
1) Jóhannes, f. 2. maí 1945 múrari, kvæntur Herdísi f. 18.6.1943 Einarsdóttur Guðmundssonar og Davíu og eiga þau þrjú börn, þau Nökkva, Ara Knörr og Sveinbjörgu Snekkju. Jóhannes og Herdís eiga fimm barnabörn.
2) Sturla, f. 14. nóv 1946, tannlæknir. Eiginkona hans er Unnur Geirþrúður Kristjánsdóttir f. 14.1.1955. Sturla á tvö börn með fyrri eiginkonu sinni Hildi Björk Sigurgeirsdóttur f. 29.1.1947, þau Snorra og Auði. Unnur á tvær dætur, þær Maríu og Guðmundu S. Arnardætur. Sturla og Unnur eiga fjögur barnabörn.
3) Sesselja, f. 26. nóv. 1947, gift Ívari Sigurði Þorsteinssyni f. 7. desember 1944, þau eignuðust þrjú börn: Þórð, Þorstein (lést 1988) og Eyþór. Sesselja og Ívar eiga eitt barnabarn.
4) Páll, f. 9. apríl 1949, kvæntur Ingibjörgu Guðlaugu Guðmundsdóttur f. 7.6.1948 frá Eiríksstöðum Sigfússonar og eiga þau fjögur börn, þau Sólborgu Unu, Þórð, Egil og Bergþór. Páll og Ingibjörg eiga tvö barnabörn.
5) Helga, f. 7. apríl 1950. Hennar maður er Margeir Björnsson 19.10.1938 frá Starrastöðum. Helga á fimm börn, þar af tvö með fyrri manni sínum Inga Heiðmari Jónssyni f. 1.8.1947 organisti frá Ártúnum, þau Starra og Rakel, en með Margeiri á hún Svein, Björn og Ólaf. Margeir á tvö börn frá fyrra hjónabandi, þau Hrafn og Þorbjörgu. Helga og Margeir eiga tíu barnabörn.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þórður Pálsson (1918-2004) Sauðanesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þórður Pálsson (1918-2004) Sauðanesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Þórður Pálsson (1918-2004) Sauðanesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Þórður Pálsson (1918-2004) Sauðanesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandparent of
Þórður Pálsson (1918-2004) Sauðanesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 22.8.2017
Language(s)
- Icelandic