Stefán Jónsson (1930-2009) Kagaðarhóli

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Stefán Jónsson (1930-2009) Kagaðarhóli

Parallel form(s) of name

  • Stefán Ásberg Jónsson (1930-2009) Kagaðarhóli
  • Stefán Ásberg Jónsson Kagaðarhóli

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

4.11.1930 - 29.6.2009

History

Stefán Ásberg Jónsson bóndi á Kagaðarhóli í Austur-Húnavatnssýslu lést á Heilbrigðisstofnuninni Blönduósi 29. júní 2009. Stefán fæddist 4. nóvember 1930 á Kagaðarhóli, hann ólst þar upp og bjó alla sína ævi. Stefán hóf búskap á Kagaðarhóli 1956, fyrst í sambýli við foreldra sína og síðan með konu sinni frá 1966. Útför Stefáns fer fram frá Blönduóskirkju í dag 11.júlí og hefst athöfnin kl. 14.

Places

Kagaðarhóll, bóndi þar 1956:

Legal status

Stefán var stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1952 og stundaði sagnfræðinám við Háskóla Íslands, þar sem hann lauk 1.stigi í sögu 1959. Hann tók einnig námskeið í ensku í Aberdeen í Skotlandi 1961.

Functions, occupations and activities

Stefán kenndi á árabilinu 1956-1969, fyrst sem farkennari í Svínavatnsskólahverfi en síðar á Blönduósi til 1966, síðast í Torfalækjarskólahverfi 1969 og var þá einnig skólastjóri. Stefán var alla tíð mjög virkur í félagsmálastarfi og sinnti ótal trúnaðarstörfum. Hann sat í sýslunefnd Austur-Húnavatnssýslu 1966-1988, í hreppsnefnd Torfalækjarhrepps 1990-2006 og var hreppstjóri í Torfalækjarhreppi 1969-1998. Hann var einn af stofnfélögum Lionsklúbbs Blönduóss 1959 og var félagi allt til dauðadags. Hann var virkur í starfi Sjálfstæðisflokksins meðal annars formaður kjördæmisráðs flokksins á Norðurlandi vestra auk þess að vera í miðstjórn. Hann var í stjórn Sölufélags Austur-Húnvetninga 1972-1980. Hann var lengi fulltrúi Austur-Húnvetninga í Stéttarsambandi bænda. Hann var í stjórn Landsbyggðarinnar lifi, í stjórn Norðurlandsskóga, Landssamtaka skógareigenda og Félags skógarbænda á Norðurlandi.

Mandates/sources of authority

Stefán var ritstjóri ársritsins Húnavöku frá stofnun þess 1961 til 2008.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Jón Stefánsson, bóndi og oddviti á Kagaðarhóli og Guðrún Steinunn Jóhannsdóttir húsfreyja á Kagaðarhóli.
Bróðir Stefáns er Maggi Jónsson arkitekt f. 28.5.1937. Kona hans er Sigríður Soffía Sandholt kennari. Dóttir þeirra er Sólrún Melkorka.
Stefán kvæntist 20.ágúst 1966 Sigríði Höskuldsdóttur ljósmóður frá Vatnshorni í Skorradal, f. 19.5.1933.
Börn þeirra eru:
1) Guðrún Jóhanna f. 20.6.1967, maki Víkingur Þór Gunnarsson f. 21.3.1963. Börn þeirra eru a) Sigríður Vaka f. 9.2.1999 og Ari Óskar f. 23.10.2001.
2) Sólveig Birna f. 20.6.1967, barnsfaðir Hans Magnus Ryan Noregi (slitu sambúð). Sonur þeirra er Óttar Húni Magnusson f. 20.3.1997.
3) Jón Stefánsson f. 4.4.1972.
4) Berghildur Ásdís f. 4.4. 1972, maki Þorkell Magnússon f. 9.3.1964. Synir þeirra eru a) Baldur f. 31.1.2007 og Bjarni Ásberg f. 16.1.2009. Börn Þorkels úr fyrra hjónabandi eru Þóra f. 30.4.1990 og Kári f. 26.1.1998.

General context

Relationships area

Related entity

Böðvar Þorláksson (1857-1929) Böðvarshúsi (10.8.1857 - 3.3.1929)

Identifier of related entity

HAH02973

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Afi Stefáns Ásbergs var Stefán Jónsson (1842-1907) Kagaðarhóli, kona hans 21.10.1886 var Guðrún Jónsdóttir (1852-1914) sem varð önnur kona Böðvars 21.1.1912, þau barnlaus.

Related entity

Einar Höskuldsson (1939-2017) Mosfelli (28.11.1939 - 24.11.2017)

Identifier of related entity

HAH03097

Category of relationship

family

Dates of relationship

20.8.1966

Description of relationship

Sigríður á Kagaðarhóli kona Stefáns er systir Einars

Related entity

Sauðadalur ((900))

Identifier of related entity

HAH00405

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Leikfélagið á Blönduósi (1944) (1944-)

Identifier of related entity

HAH00118

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

leikari

Related entity

Berghildur Ásdís Stefánsdóttir (1972) (4.4.1972 -)

Identifier of related entity

HAH02593

Category of relationship

family

Type of relationship

Berghildur Ásdís Stefánsdóttir (1972)

is the child of

Stefán Jónsson (1930-2009) Kagaðarhóli

Dates of relationship

4.4.1972

Description of relationship

Related entity

Guðrún Stefánsdóttir (1967) Kagaðarhóli (20.6.1967 -)

Identifier of related entity

HAH04339

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Stefánsdóttir (1967) Kagaðarhóli

is the child of

Stefán Jónsson (1930-2009) Kagaðarhóli

Dates of relationship

20.6.1967

Description of relationship

Related entity

Jón Stefánsson (1888-1973) Kagaðarhóli (7.8.1888 - 24.11.1973)

Identifier of related entity

HAH05739

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Stefánsson (1888-1973) Kagaðarhóli

is the parent of

Stefán Jónsson (1930-2009) Kagaðarhóli

Dates of relationship

4.11.1930

Description of relationship

Related entity

Maggi Jóhann Jónsson (1937) arkitekt frá Kagaðarhóli (28.5.1937 -)

Identifier of related entity

HAH06899

Category of relationship

family

Type of relationship

Maggi Jóhann Jónsson (1937) arkitekt frá Kagaðarhóli

is the sibling of

Stefán Jónsson (1930-2009) Kagaðarhóli

Dates of relationship

28.5.1937

Description of relationship

Related entity

Sigríður Höskuldsdóttir (1933) Kagaðarhóli (19. maí 1933)

Identifier of related entity

HAH09330

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Höskuldsdóttir (1933) Kagaðarhóli

is the spouse of

Stefán Jónsson (1930-2009) Kagaðarhóli

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurbjörn Jónsson (1846) bóndi Syðstahvammi V-Hvs 1920 (20.1.1846)

Identifier of related entity

HAH06755

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörn Jónsson (1846) bóndi Syðstahvammi V-Hvs 1920

is the cousin of

Stefán Jónsson (1930-2009) Kagaðarhóli

Dates of relationship

1930

Description of relationship

afi og alnafni Stefáns var bróðir Sigurbjörns

Related entity

Þórður Pálsson (1918-2004) Sauðanesi (25.12.1918 - 9.6.2004)

Identifier of related entity

HAH02175

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórður Pálsson (1918-2004) Sauðanesi

is the cousin of

Stefán Jónsson (1930-2009) Kagaðarhóli

Dates of relationship

Description of relationship

Páll faðir Þórðar var bróðir Stefáns afa Stefáns Ásbergs

Related entity

Jón Hjálmarsson (1924-1988) frá Fjósum (9.10.1924 - 18.4.1988)

Identifier of related entity

HAH01574

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Hjálmarsson (1924-1988) frá Fjósum

is the cousin of

Stefán Jónsson (1930-2009) Kagaðarhóli

Dates of relationship

Description of relationship

Hjálmar faðir Jóns, var bróðir Stefáns afa Stefáns Ásberg

Related entity

Dýrleif Gísladóttir (1854-1900) Ystu-Grund í Blönduhlíð (28.10.1854 - 4.6.1894)

Identifier of related entity

HAH03036

Category of relationship

family

Type of relationship

Dýrleif Gísladóttir (1854-1900) Ystu-Grund í Blönduhlíð

is the cousin of

Stefán Jónsson (1930-2009) Kagaðarhóli

Dates of relationship

Description of relationship

Stefán afi hans (1863-1924) var sonur Helgu (1842-1918) systur Dýrleifar

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1852-1914) Kagaðarhóli (20.9.1852 - 16.6.1914)

Identifier of related entity

HAH04367

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1852-1914) Kagaðarhóli

is the grandparent of

Stefán Jónsson (1930-2009) Kagaðarhóli

Dates of relationship

1930

Description of relationship

faðir hans var Jón Stefánsson (1888-1973)

Related entity

Friðrika Margrét Steingrímsdóttir (1877-1960) Sæunnarstöðum (7.5.1877 - 17.7.1960)

Identifier of related entity

HAH03472

Category of relationship

family

Type of relationship

Friðrika Margrét Steingrímsdóttir (1877-1960) Sæunnarstöðum

is the grandparent of

Stefán Jónsson (1930-2009) Kagaðarhóli

Dates of relationship

15.8.1903

Description of relationship

Móðir Stefáns var Guðrún Steinunn dóttir Friðriku

Related entity

Kagaðarhóll á Ásum ((1350))

Identifier of related entity

HAH00338

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kagaðarhóll á Ásum

is controlled by

Stefán Jónsson (1930-2009) Kagaðarhóli

Dates of relationship

1956

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02022

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 27.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places