Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Dóróthea Friðrika Þórðardóttir (1882-1972)
Parallel form(s) of name
- Dóróthea Þórðardóttir (1882-1972)
- Dóróthea Friðrika Þórðardóttir
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
6.5.1882 - 23.4.1972
History
Dóróthea Friðrika Þórðardóttir 6. maí 1882 - 23. apríl 1972 Húsfreyja á Þverá í Svarfaðardal, síðar á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Places
Steindyr í Svarfaðardal; Þverá; Akureyri:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Þórður Kristinn Jónsson 15. júní 1858 - 7. október 1941 Bóndi á Steindyrum í Svarfaðardal, Eyj. Daglaunamaður á Jarðbrú, Vallasókn, Eyj. 1930. Kona hans 11.9.1881; Guðrún Lovísa Björnsdóttir 1. nóvember 1862 - 9. júní 1906 Húsfreyja á Steindyrum í Svarfaðardal, Eyj.
Systkini hennar;
1) Jóhanna Þórðardóttir 18. ágúst 1884 - 18. október 1975 Húsfreyja á Blöndósi. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar 30.7.1911; Snorri Kristjánsson 12. júní 1885 - 7. febrúar 1966 Með foreldrum í Hraungerði um 1887-88 og 1893-1900. Einnig með foreldrum á Höskuldsstöðum og Hömrum í Reykjadal, S-Þing. 1889-92. Var svo í vinnumennsku í S-Þing., meðal annars á Laxamýri. Um 1914 fluttu þau vestur í Húnavatnssýslu og bjuggu lengst af á Blönduósi. Hestkeyrslumaður á Blönduósi 1930. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Synir þeirra; Kristján (1918-1990) sjá Pétursborg, Sandgerði Blönduósi 1957 og Hilmar Angantýr (1923)
2) Svanhildur Þórðardóttir 1. janúar 1887 - 23. apríl 1887
3) Sesselja Þórðardóttir 24. ágúst 1888 - 10. september 1942 Húsfreyja í Sauðanesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Sauðanesi í Torfalækjarhr., A-Hún. Maður hennar 9.5.1914: Páll Jónsson 15. mars 1875 - 24. október 1932 Bóndi í Sauðanesi í Torfalækjarhr., A-Hún. Bóndi í Sauðanesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
4) Sigríður Þórðardóttir 4. maí 1891 - 22. apríl 1898
5) Gunnlaug Þórðardóttir 4. janúar 1894 - 29. apríl 1996 Ráðskona á Ólafsfirði 1930. Síðast bús. í Öxarfjarðarhreppi. Barnsfaðir hennar; Jóel Guðmundsson 24. febrúar 1884 - 20. maí 1971 Lausamaður á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík, barn þeirra; Hreiðar Svarfdal 20. mars 1926 - 20. maí 2008 Var á Ólafsfirði 1930. . Maður hennar; Páll Pálsson 18. ágúst 1880 - 26. apríl 1957 Bóndi í Smiðsgerði í Kolbeinsdal, Skag. Síðar verkamaður á Sauðárkróki og í Ólafsfirði. Sjómaður á Ólafsfirði 1930.
6) Jón Þórðarson 21. desember 1896 - 16. mars 1995 Verslunar- og verkamaður á Akureyri. Verkamaður á Akureyri 1930. Kona hans Margrét B. Kristinsdóttir 16. desember 1900 - 21. janúar 1970 Tökubarn í Gröf, Vallasókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
7) Sigríður Þórðardóttir 5. júlí 1899 - 21. júlí 1912 Var á Steindyrum, Tjarnarsókn, Eyj. 1901. Var á Þverá, Urðasókn, Eyj. 1910.
8) Björn Þórðarson 20. febrúar 1902 - 3. mars 1998 Verslunar- og skrifstofumaður á Akureyri, búfræðingur að mennt. Daglaunamaður á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri. Kona hans; Sigríður Jóna Guðmundsdóttir 20. ágúst 1903 - 26. desember 1983 Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. á Akureyri.
9) Árni Benóný Þórðarson 3. júní 1906 - 10. október 1984 Skólastjóri í Reykjavík. Kennari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Vilborg Ingibjörg Einarsdóttir 25. nóvember 1904 - 17. september 2002 Innanbúðarstúlka á Spítalastíg 8, Reykjavík 1930. Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920.
Maður Dórótheu 2.4.1907; Árni Jónsson 11. apríl 1884 - 11. mars 1924 Bóndi á Þverá, Svarfaðardalshr., Eyj. 1920. Búfræðingur, bóndi og oddviti á Þverá í Svarfaðardal, Eyj.
Börn þeirra;
1) Lovísa Guðrún Árnadóttir 19. nóvember 1908 - 2. apríl 1996 Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja á Þverá í Svarfaðardal 1928-30, síðan á Akureyri. Maður hennar 5.9.1905; Daníel Guðjónsson 5. september 1905 - 24. maí 1996 Verkstjóri á Akureyri. Bóndi á Þverá í Svarfaðardal, Eyj. 1928-30. Verkamaður á Akureyri 1930.
2) Jón Magnús Árnason 19. júní 1911 - 18. október 1962 Vélstjóri og verksmiðjustjóri á Akureyri. Sjómaður á Akureyri 1930.
3) Elín Sigurbjörg Árnadóttir 4. febrúar 1914 - 2. ágúst 2013 Húsfreyja og verkakona á Ísafirði. Maður hennar; Guðbjarni Þorvaldsson 23. mars 1909 - 23. nóvember 1977 Var á Kroppsstöðum, Holtssókn, V-Ís. 1930. Afgreiðslumaður á Ísafirði. Síðast bús. á Ísafirði.
4) Sigurveig Sigríður Árnadóttir 24. september 1919 - 13. maí 2002 Húsfreyja á Akureyri. Var á Akureyri 1930. Maður hennar í desember 1939; Jón Halldór Oddsson 24. júlí 1912 - 30. ágúst 1986 Húsgagnasmíðameistari á Akureyri. Var í Hlíð, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Dóróthea Friðrika Þórðardóttir (1882-1972)
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Dóróthea Friðrika Þórðardóttir (1882-1972)
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Dóróthea Friðrika Þórðardóttir (1882-1972)
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 5.2.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Svarfdælingabók II bls 110 og 119