Þórður Kristinn Jónsson (1858-1941) Steindyrum í Svarfaðardal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þórður Kristinn Jónsson (1858-1941) Steindyrum í Svarfaðardal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.6.1858 - 7.10.1941

History

Bóndi á Steindyrum í Svarfaðardal, Eyj. Daglaunamaður á Jarðbrú, Vallasókn, Eyj. 1930 og

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Jón Þórðarson 19.10.1821 - 3.8.1887, Syðstabæ í Hrísey og Hrappsstaðakoti í Svarfaðardal og kona hans 5.7.1852; Ingibjörg Sigurðardóttir 27.10.1830 - 3.6.1862, Syðstabæ.
Seinni kona 29.10.1863; Sesselja Jónsdóttir 8.2.1829 - 20.7.1921. Hrappsstaðakoti.
Fyrri maður Sesselju 8.10.1851; Gunnlaugur Sigurður Sigurðsson 23.3.1831 - 14.2.1860. Hrappsstaðakoti í Svarfaðardal.

Systkini;
1) Sigurður Gunnlaugsson 4. jan. 1853 - 18. júlí 1929. Var í Hrappsstaðakoti, Upsasókn, Eyj. 1860. Bóndi á Ingvörum í Svarfaðardal 1886-89, húsmaður þar bæði fyrir og eftir það. Lausamaður á Böggvisstaðasandi og þar í grennd í nokkur ár frá 1896. Leigjandi í Böggverstaðagerði, Upsasókn, Eyj. 1901. Stundaði alllengi sjómennsku á eigin bát. Flutit 1915 vestur í Stíflu til sonar síns en flutti þaðan til Hríseyjar 1922. Dvaldi síðast á Þormóðsstöðum.
2) Gunnlaugur Sigurður Jónsson 14.8.1863 - 11.6.1905. Húsráðandi og húsmaður í Árgerði, Upsasókn, Eyj. 1890. Bóndi í Böggverstaðagerði, Upsasókn, Eyj. 1901. Kona hans 4.9.1886; Guðrún Soffía Magnúsdóttir 4.5.1859 - 2.2.1897 úr holdsveiki. Var á Bakka 1, Tjarnarsókn, Eyj. 1871. Húsfreyja í Hrappsstaðakoti og Árgerði í Svarfaðardal. Átti annað barn með Gunnlaugi, það dó nýfætt. Bústýra; Helga Jónsdóttir 5.6.1860 - 14.7.1942. Húsfreyja á Ingvörum og í Ólafsfirði. Húsfreyja á Ingvörum, Tjarnarsókn, Eyj. 1890. Var á Ólafsfirði 1930.
3) Ágúst Jónsson 1.8.1865 - 8.6.1935. Bóndi í Syðrakoti og á Felli á Upsaströnd, en síðar útvegsbóndi og vitavörður í Hrísey. Bóndi í Felli, Upsasókn, Eyj. 1901. Kona hans 1897; Rósa Jónsdóttir 26.11.1877 - 28.10.1965. Húsfreyja í Syðrakoti og á Felli á Upsaströnd, en síðar í Hrísey.
4) María Sigríður Jónsdóttir 14. mars 1869 - 3. maí 1966. Húsfreyja á Þóroddsstöðum í Ólafsfirði. Húsfreyja í Hlíð, Vallasókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Þóroddsstöðum 1930. Síðast bús. á Akureyri.
5) Svanfríður Margrét Jónsdóttir 17. mars 1871 - 24. jan. 1939. Hjá foreldrum í Hrappstaðakoti, Uppsasókn, Eyj. 1880. Húsfreyja, síðast á Ólafsfirði. Húsfreyja í Sandgerði, Upsasókn, Eyj. 1901.

Kona hans 11.9.1881; Guðrún Lovísa Björnsdóttir 1. nóv. 1862 - 9. júní 1906. Húsfreyja á Steindyrum í Svarfaðardal, Eyj.
Seinni kona 29.10.1863; Sesselja Jónsdóttir 8.2.1829 - 20.7.1921. Hrappsstaðakoti.
Fyrri maður Sesselju 8.10.1851; Gunnlaugur Sigurður Sigurðsson 23.3.1831 - 14.2.1860. Hrappsstaðakoti í Svarfaðardal.
Börn hans;
1) Dóróthea Friðrika Þórðardóttir 6. maí 1882 - 23. apríl 1972. Húsfreyja á Þverá í Svarfaðardal, síðar á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar 2.4.1907; Árni Jónsson 11. apríl 1884 - 11. mars 1924. Bóndi á Þverá, Svarfaðardalshr., Eyj. 1920. Búfræðingur, bóndi og oddviti á Þverá í Svarfaðardal, Eyj.
2) Jóhanna Þórðardóttir f. 18. ágúst 1884, d. 18. okt. 1975, frá Steindyrum í Svarfaðardal. Tilraun 1947. Húsfreyja á Blönduósi. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar 30.7.1911; Snorri Kristjánsson 12. júní 1885 - 7. feb. 1966. Með foreldrum í Hraungerði um 1887-88 og 1893-1900. Einnig með foreldrum á Höskuldsstöðum og Hömrum í Reykjadal, S-Þing. 1889-92. Var svo í vinnumennsku í S-Þing., meðal annars á Laxamýri. Um 1914 fluttu þau vestur í Húnavatnssýslu og bjuggu lengst af á Blönduósi. Hestkeyrslumaður á Blönduósi 1930. Var í Pétursborg (Snorrabær), Blönduóshr., A-Hún. 1957. Tilraun 1947.

3) Sesselja Þórðardóttir 24. ágúst 1888 - 10. sept. 1942. Húsfreyja í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Sauðanesi í Torfalækjarhr., A-Hún. Maður hennar 9.9.1914; Páll Jónsson 15.3.1875 - 24.10.1932. Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Bóndi í Sauðanesi í Torfalækjarhr., A-Hún. Bóndi í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, A-Hún. 1930.
3) Gunnlaug Þórðardóttir 4. jan. 1894 - 29. apríl 1996. Ráðskona á Ólafsfirði 1930. Síðast bús. í Öxarfjarðarhreppi. Bf 20.3.1926; Jóel Guðmundsson 24.2.1884 - 20.5.1971. Lausamaður á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Páll Pálsson 18.8.1880 - 26.4.1957. Bóndi í Smiðsgerði í Kolbeinsdal, Skag. Síðar verkamaður á Sauðárkróki og í Ólafsfirði. Sjómaður á Ólafsfirði 1930.
4) Sigríður Þórðardóttir 5. júlí 1899 - 21. júlí 1912. Var á Steindyrum, Tjarnarsókn, Eyj. 1901. Var á Þverá, Urðasókn, Eyj. 1910.

General context

Relationships area

Related entity

Páll Jónsson (1875-1932) Sauðanesi (15.3.1875 - 24.10.1932)

Identifier of related entity

HAH07118

Category of relationship

family

Dates of relationship

9.9.1914

Description of relationship

tengdasonur, kona hans Sesselja

Related entity

Sigríður yngri Þórðardóttir (1899-1912) Steindyrum í Svarfaðardal (5.7.1899 - 21.7.1912)

Identifier of related entity

HAH09082

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður yngri Þórðardóttir (1899-1912) Steindyrum í Svarfaðardal

is the child of

Þórður Kristinn Jónsson (1858-1941) Steindyrum í Svarfaðardal

Dates of relationship

5.7.1899

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Þórðardóttir (1884-1975) Pétursborg (18.8.1884 - 18.10.1975)

Identifier of related entity

HAH05431

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Þórðardóttir (1884-1975) Pétursborg

is the child of

Þórður Kristinn Jónsson (1858-1941) Steindyrum í Svarfaðardal

Dates of relationship

18.8.1884

Description of relationship

Related entity

Dóróthea Friðrika Þórðardóttir (1882-1972) (6.5.1882 - 23.4.1972)

Identifier of related entity

HAH03032

Category of relationship

family

Type of relationship

Dóróthea Friðrika Þórðardóttir (1882-1972)

is the child of

Þórður Kristinn Jónsson (1858-1941) Steindyrum í Svarfaðardal

Dates of relationship

6.5.1882

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09093

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 17.12.2022

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Niðjatal Þórðar og Guðrúnar.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places