Þórður Kristinn Jónsson (1858-1941) Steindyrum í Svarfaðardal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þórður Kristinn Jónsson (1858-1941) Steindyrum í Svarfaðardal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.6.1858 - 7.10.1941

Saga

Bóndi á Steindyrum í Svarfaðardal, Eyj. Daglaunamaður á Jarðbrú, Vallasókn, Eyj. 1930 og

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jón Þórðarson 19.10.1821 - 3.8.1887, Syðstabæ í Hrísey og Hrappsstaðakoti í Svarfaðardal og kona hans 5.7.1852; Ingibjörg Sigurðardóttir 27.10.1830 - 3.6.1862, Syðstabæ.
Seinni kona 29.10.1863; Sesselja Jónsdóttir 8.2.1829 - 20.7.1921. Hrappsstaðakoti.
Fyrri maður Sesselju 8.10.1851; Gunnlaugur Sigurður Sigurðsson 23.3.1831 - 14.2.1860. Hrappsstaðakoti í Svarfaðardal.

Systkini;
1) Sigurður Gunnlaugsson 4. jan. 1853 - 18. júlí 1929. Var í Hrappsstaðakoti, Upsasókn, Eyj. 1860. Bóndi á Ingvörum í Svarfaðardal 1886-89, húsmaður þar bæði fyrir og eftir það. Lausamaður á Böggvisstaðasandi og þar í grennd í nokkur ár frá 1896. Leigjandi í Böggverstaðagerði, Upsasókn, Eyj. 1901. Stundaði alllengi sjómennsku á eigin bát. Flutit 1915 vestur í Stíflu til sonar síns en flutti þaðan til Hríseyjar 1922. Dvaldi síðast á Þormóðsstöðum.
2) Gunnlaugur Sigurður Jónsson 14.8.1863 - 11.6.1905. Húsráðandi og húsmaður í Árgerði, Upsasókn, Eyj. 1890. Bóndi í Böggverstaðagerði, Upsasókn, Eyj. 1901. Kona hans 4.9.1886; Guðrún Soffía Magnúsdóttir 4.5.1859 - 2.2.1897 úr holdsveiki. Var á Bakka 1, Tjarnarsókn, Eyj. 1871. Húsfreyja í Hrappsstaðakoti og Árgerði í Svarfaðardal. Átti annað barn með Gunnlaugi, það dó nýfætt. Bústýra; Helga Jónsdóttir 5.6.1860 - 14.7.1942. Húsfreyja á Ingvörum og í Ólafsfirði. Húsfreyja á Ingvörum, Tjarnarsókn, Eyj. 1890. Var á Ólafsfirði 1930.
3) Ágúst Jónsson 1.8.1865 - 8.6.1935. Bóndi í Syðrakoti og á Felli á Upsaströnd, en síðar útvegsbóndi og vitavörður í Hrísey. Bóndi í Felli, Upsasókn, Eyj. 1901. Kona hans 1897; Rósa Jónsdóttir 26.11.1877 - 28.10.1965. Húsfreyja í Syðrakoti og á Felli á Upsaströnd, en síðar í Hrísey.
4) María Sigríður Jónsdóttir 14. mars 1869 - 3. maí 1966. Húsfreyja á Þóroddsstöðum í Ólafsfirði. Húsfreyja í Hlíð, Vallasókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Þóroddsstöðum 1930. Síðast bús. á Akureyri.
5) Svanfríður Margrét Jónsdóttir 17. mars 1871 - 24. jan. 1939. Hjá foreldrum í Hrappstaðakoti, Uppsasókn, Eyj. 1880. Húsfreyja, síðast á Ólafsfirði. Húsfreyja í Sandgerði, Upsasókn, Eyj. 1901.

Kona hans 11.9.1881; Guðrún Lovísa Björnsdóttir 1. nóv. 1862 - 9. júní 1906. Húsfreyja á Steindyrum í Svarfaðardal, Eyj.
Seinni kona 29.10.1863; Sesselja Jónsdóttir 8.2.1829 - 20.7.1921. Hrappsstaðakoti.
Fyrri maður Sesselju 8.10.1851; Gunnlaugur Sigurður Sigurðsson 23.3.1831 - 14.2.1860. Hrappsstaðakoti í Svarfaðardal.
Börn hans;
1) Dóróthea Friðrika Þórðardóttir 6. maí 1882 - 23. apríl 1972. Húsfreyja á Þverá í Svarfaðardal, síðar á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar 2.4.1907; Árni Jónsson 11. apríl 1884 - 11. mars 1924. Bóndi á Þverá, Svarfaðardalshr., Eyj. 1920. Búfræðingur, bóndi og oddviti á Þverá í Svarfaðardal, Eyj.
2) Jóhanna Þórðardóttir f. 18. ágúst 1884, d. 18. okt. 1975, frá Steindyrum í Svarfaðardal. Tilraun 1947. Húsfreyja á Blönduósi. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar 30.7.1911; Snorri Kristjánsson 12. júní 1885 - 7. feb. 1966. Með foreldrum í Hraungerði um 1887-88 og 1893-1900. Einnig með foreldrum á Höskuldsstöðum og Hömrum í Reykjadal, S-Þing. 1889-92. Var svo í vinnumennsku í S-Þing., meðal annars á Laxamýri. Um 1914 fluttu þau vestur í Húnavatnssýslu og bjuggu lengst af á Blönduósi. Hestkeyrslumaður á Blönduósi 1930. Var í Pétursborg (Snorrabær), Blönduóshr., A-Hún. 1957. Tilraun 1947.

3) Sesselja Þórðardóttir 24. ágúst 1888 - 10. sept. 1942. Húsfreyja í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Sauðanesi í Torfalækjarhr., A-Hún. Maður hennar 9.9.1914; Páll Jónsson 15.3.1875 - 24.10.1932. Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Bóndi í Sauðanesi í Torfalækjarhr., A-Hún. Bóndi í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, A-Hún. 1930.
3) Gunnlaug Þórðardóttir 4. jan. 1894 - 29. apríl 1996. Ráðskona á Ólafsfirði 1930. Síðast bús. í Öxarfjarðarhreppi. Bf 20.3.1926; Jóel Guðmundsson 24.2.1884 - 20.5.1971. Lausamaður á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Páll Pálsson 18.8.1880 - 26.4.1957. Bóndi í Smiðsgerði í Kolbeinsdal, Skag. Síðar verkamaður á Sauðárkróki og í Ólafsfirði. Sjómaður á Ólafsfirði 1930.
4) Sigríður Þórðardóttir 5. júlí 1899 - 21. júlí 1912. Var á Steindyrum, Tjarnarsókn, Eyj. 1901. Var á Þverá, Urðasókn, Eyj. 1910.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Páll Jónsson (1875-1932) Sauðanesi (15.3.1875 - 24.10.1932)

Identifier of related entity

HAH07118

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1914

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður yngri Þórðardóttir (1899-1912) Steindyrum í Svarfaðardal (5.7.1899 - 21.7.1912)

Identifier of related entity

HAH09082

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður yngri Þórðardóttir (1899-1912) Steindyrum í Svarfaðardal

er barn

Þórður Kristinn Jónsson (1858-1941) Steindyrum í Svarfaðardal

Dagsetning tengsla

1899

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Þórðardóttir (1884-1975) Pétursborg (18.8.1884 - 18.10.1975)

Identifier of related entity

HAH05431

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhanna Þórðardóttir (1884-1975) Pétursborg

er barn

Þórður Kristinn Jónsson (1858-1941) Steindyrum í Svarfaðardal

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Dóróthea Friðrika Þórðardóttir (1882-1972) (6.5.1882 - 23.4.1972)

Identifier of related entity

HAH03032

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dóróthea Friðrika Þórðardóttir (1882-1972)

er barn

Þórður Kristinn Jónsson (1858-1941) Steindyrum í Svarfaðardal

Dagsetning tengsla

1882

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09093

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 17.12.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Niðjatal Þórðar og Guðrúnar.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir